Morgunblaðið - 27.09.1989, Blaðsíða 39
s
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989
39
0)0)
BWHOU
S(MI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA:
ÚTKASTARINN
PATRIGK B
Dalton lives iike a loncr,
fights like a professional.
Aod loves
PAÐ ER HTNN FRÁBÆRI FRAMLEIÐANDI JOEL
SILVER (DIE HARD, LETHAL WEAPON) SEM ER
HÉR KOMINN MEÐ EITT TROMPH) ENN HINA
PRÆLGÓÐU GRÍN-SPENNTJMYND „ROAD HO-
USE" SEM ER ALDEILIS AÐ GERA ÞAÐ GOTT VÍÐS-
VEGAR í HEIMINUM í DAG. PATRICK SWAYZE
OG SAM ELLIOTT LEIKA HÉR Á ALLS ODDI OG
ERU í FEIKNA STUÐI. „ROAD HOUSE" ER FYRSTA
MYND SWAYZE Á EFTIR „DIRTY DANCING".
ROAD HOUSE EIN AF TOPPMYNDUM ÁRSINS!
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott,
Kelly Lynch og Ben Gazzara.
Framl.: Ioc 1 Silver. — Leikstj.: Rowdy Heeringotn.
Sýnd kl. 5,7.05.9.05 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára.
ME TA ÐSOKNARM YNDIN
BRm IH0®($L§« »0» KHHEr© IJ3
★ ★★ SV.MBL. - ★★★ SV.MBL.
Sýndkl. 5,7.30 og10.
TVEIR A TOPPWUIW 2 LEVFID AFIURKALLAD
Sýnd 5,7.05,9.05,11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innan 12ára.
GUÐIRNIR HUOTA AÐ
VERA GEGGJAÐIR 2
Sýnd kl. 5 og 9.05.
MEÐALLTILAGI
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
GTl'
ISl
_i.
BRUÐKAUP FÍGARÓS
ÍSLENSKA ÓPERAN
llll CAMLA BlÖ INCOLFSSTRÆTI
eftir
W.A. MOZART
Sýn. laugard. 7. okt. kl. 20.00.
Sýn. sunnud. 8. okt. kl. 20.00.
Sýn. föstud. 13. okt. kl. 20.00.
Sýn. laugard. 14.okt. kl. 20.00.
Sýn. laugard. 21. okt. kl. 20.00.
Síðasta sýning!
Miðasala er opin frá kl. 16.00-19.00
og til kL 20.00 sýnigardaga sími
VISA ® 11475. rr
B
SiIMUR
sýna
í DAUÐADANSÍ
eftir: Guðjón Sigvaldason.
Leikstj.: Guðjón Sigvaldason.
Leikmynd og búningar:
Linda Guðlaugsdóttir.
Leikarar: Erla Ruth Harðardóttir,
Guðfinna Rúnarsdóttir,
Kristjana Pálsdóttir
og Þröstur Guðbjartsson.
Frums. fim. 28/9 kl. 20.30. Uppselt.
2. sýn. laug. 30/9 kl. 20.30.
Fáein sæti laus.
3. sýn. sun. 1/10 kl. 20.30.
Örfá sæti laus!
4. sýn. mán. 2/10 kl. 20.30.
Sýnt í kjallara Hlaðvarpans.
Miðapantanir í síma 20108.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
TALSYN
THE BœST
„Mynd fyrir okkar tíma. Hrikaleg og
raunsönn ádeila á peningahyggiu og
kóksukk 9. áratugarins. James Woods og
Sean Young eru frábær".
★ ★★Vz AI.MBL.
Leikstjóri: Harold Becker (The Onion Field).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
K-9
Kynnist tveim hörðustu
löggum borgarinnar. Önn-
ur er aðeins skarpari.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
COHEIM &TATE
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Bönnuð innan 16 ára.
Þríðju kynni af
náinni gráðu
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Indiana Jones og síðasta
krossferðin („Indiana Jones
and the Last Crusade").
Sýnd í Háskólabíói. Leik-
stjóri: Steven Spielberg.
Helstu hlutverk: Harrison
Ford, Sean Connery, Den-
holm Elliott.
Indiana Jones hefur jafnað
sig. Eftir erfiði fyrstu mynd-
arinnar, Ránið á týndu örk-
inni, var hann slappur í núm-
er tvö, Dómsdagsmusterinu,
en núna er hann kominn
þríefldur í Síðustu krossferð-
inni og tekst af fullum krafti
á við fjendur og fól í rússí-
banaferð um æfintýraheima
hins gullekta ævintýramanns.
Hann er að vísu að leita að
föður sínum og týndum kaleik
í þetta sinn en maður hefur
á tilfinningunni að þótt hann
væri bara að leita að bíllykl-
unum sínum yrði úr því stór-
brotið ævintýri.
Það var sannast sagna
kominn tími á þriðju myndina
og þeir Steven Spielberg og
George Lucas, tveir afburða-
menn í ævintýrafrásögnum,
hafa gætt þess að þessi þriðju
kynni af náinni gráðu yrðu
engin vonbrigði. Indiana Jon-
es og síðasta krossferðin er
að mörgu leyti besta myndin.
Það er efnislega miklu meira
í henni en hinum tveimur og
helmingurinn af því er óborg-
anlegur Sean Connery í hlut-
verki föður Indiana. Það sem
hann kemur með í myndina
fyrir utan sína ódauðlegu per-
sónutöfra er húmor af hæstu
gráðu. „Lilli!,“ hrópar hann
þegar Indiana finnur hann í
klóm nasista og þú veist að
myndinni er borgið.
Þu veist það raunar strax
á fyrstu mínútunum. Þéttofið
handritið kafar dýpra en áður
í bakgrunn hetjunnar með
hattinn og hefst á 16 mínútna
inngangi með River Phoenix
í hlutverki Indiana á unga
aldri þar sem skýrist hvernig
hann fékk nafnið, svipuna,
hattinn, fornleifaáhugann og
snákafóbíuna svo nokkur
skrásett vörumerki séu nefnd.
Og hann kynnir föðurinn til
sögunnar. Hinn dramatíski
þáttur er byggður á stirð-
busalegu sambandi föður og
sonar en restin er hreinn elt-
ingaleikur eins og alltaf með
hvern glæsilegan og æsilegan
hápunktinn á eftir öðrum.
I eltingaleikinn fara öll
hugsanleg farartæki sem til
voru um miðjan fjórða áratug-
inn þegar myndin á að ger-
ast, allt frá Zeppelin-loftför-
um til skriðdreka í lengsta og
hættulegasta áhættuatriði
myndarinnar. Harrison Ford
stendur auðvitað eins og
klettur í hlutverki sem hann
hefur einskæra unun af að
leika og fyllir útí persónuna
með töfrum sem lyfta Indiana
Jones uppfyrir hina líflausu
ímynd hasarblaðahetjunnar.
Samspilið á milli hans og
Connerys er allt hið skemmti-
legasta og aukaleikarahópur-
inn með óborganlegum Den-
holm Elliot í fararbroddi er
mjög góður. Eins og í fyrstu
myndinni eru svipljótir nas-
istar vondu kallarnir í Síðustu
krossferðinni. Já, það er gott
að vera kominn heim.
Þú finnur líka strax hvað
myndin er ger§ af miklu ör-
yggi leikstjórans Stevens Spi-
elbergs, hvernig sagan leikur
í höndunum á honum og fram-
vindan er taktföst og leik-
andi, myndavélin alltaf á rétt-
um stað, sjónarhornið alltaf
nýtt. Við sjáum að hér er einn
fremsti leikstjóri heimsins að
skemmta sér og öðrum af
barnslegri ánægju. Sama má
segja um aðra sem nálægt
myndinni koma. Þeir eru
þungaviktarmenn í léttviktar-
mynd og hún græðir óhemju
á því. Ef þessir kunna ekki
áð segja skemmtilega frá
kann það enginn.
Síðasta krossferðin er
mynd til að skemmta sér á
og vertu viss, hún á eftir að
skemmta þér rækilega.
öpss
CSD
REGNBOGINN
FRUMSÝNIR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDINf!
PELLE SIGURVEGARI
★ A A AA E.B.
★ ★★★★★ B.T.
PELLE HVENEGÁARD iMAX VON SYDOWÍ
Eftir sögu MARTIN ANDERSEN. NEXÖ.
„Pelle sigurvegari sýnir að Danir eru hinir sönnu
sigurvegarar í kvikmyndaheiminum,,. Al.Mbl.
„Pelle sigurvegari er meistaraverk..."
„Myndin er upplifun sem ekki má fara fram
hjá kvikmyndaáhugamönnum...,,
★ ★★★ P.Ó. Þjóðv.
Leikstjóri er BILLIE AUGUST.
Sýnd kl. 5 og 9.
DOGUN
„Ein af hinum vel-
kunnu, hljóðlátu en
dramatísku smáperl-
um sem Bretar eru
manna leiknastir í að
skapa í dag."
★ ★★ SV. Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9,11.15.
BJ0RNINN
iwk
Sýndkl. 5,7,9,11.15.
SHERL0CK0GEG
Sýnd kl. 5,7og 11.15.
UPPALIFOG DAUÐA
Sýnd kl. 5,9,11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
MOÐIR FYRIR RETTI
Sýnd kl. 9.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7. — 1 o. sýningarmánuður!
0
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Fyrstu áskriftar-
TÓNLEIKAR
vetrarins verða í I láskólabíói
fimmtudaginn 28. septemberkl. 20.30.
STJÓRNANDI: PETRJ SAKARI
EINLEIKARl: CHRISTIAN LINDBERG
EFNISSKRÁ:
SIBELIUS: DÓTTIR NORÐURSINS
ÁSKELL MÁSSON: BÁSÚNUKONSERT
RIMSKY-KORASAKOEF: SHEHERAXADE
- Salu áskrifstarskírteina og lausumiða
stendur yfir í Girnli við Lækjargötu,
opið frá kl. 9—17, sírni 62 22 55.
E
c
Samkort