Morgunblaðið - 07.10.1989, Side 6
Y
6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
aiGAjeMuoaow
LAUGARDA'GUR 7. OKTÓBER 1989
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00
11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
9.00 ► Með Afa.AfisýnirteiknimyndirnarÖmmu, 10.30 ► Dennl dæmalausi 11.20 ► Sigurvegarar (Winn- 12.15 ► Fréttir fyrir heyrnarlausa. Nú mun Stöð 2 hefja útsend-
Skollasögu, Grimms-ævintýri, Villa, Blöffana og Óska- (Dennis the Menace). ers). Ástralskurframhalds- ingar nýs fréttaþáttar fyrir heyrnarlausa sem flytja úrdrátt frétta
skóginn og margt fleira. 10.55 ► Henderson- myndaftokkur i 8 hlutum. Þriðji fyrir liðna viku. Ætlun okkar er að hafa þessa þætti i hádeginu
krakkarnir (Henderson þáttur. á laugardögum.
Kids). Ástralskurframhalds- 12.40 ► Ástaróður(PennySerenade). Augu þeirra mættustog
flokkur. það varð ást við fyrstu sýn. Aðalhlutverk: Cary Grant og Irene Duiil i.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
TF 16.00 ► Íþróttaþátturinn. 18.00 ► Dvergaríkið(15). Sþænskur teiknimyndaflokk- ur í 26 þáttum. 18.25 ► Bangsi besta- skinn. Breskurteiknimynda- flokkur um Bangsa og vini 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ir. Kanadískurmynda- flokkur.
I Idl Ib.
STOD2 14.40 ► Örlagaríkt ferðalag (A Few Days in Weasel Creek). Ungur maður á sér þann draum heitastan að komast til Tex- as. Aðalhlutverk: Mare Winningham, John Hammond o.fl. 16.10 ► Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 17.00 ► íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litiðyfir íþróttir helgarinnar, úslitdagsins kynnt, sýntfrá Stórmóti Stöðvar2 í keilu sem fram for i Keilulandi o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttatengtefniásamt veður-og íþróttafréttum.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
jCb.
19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá 20.30 ► Lottó. -*• 21.05 ► Kvikmyndahátíð 1989. Umsjón: 22.45 ► Dauðinn ífenjunum (Southern Comfort). Bandarísk 23.55 ► Út-
fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 20.35 ► Stúfur Hilmar Oddsson og Friðrik Þór Friðriksson. bíómynd frá 1981. Leikstjóri: Walter Hill. Aðalhlutverk: Keith varpsfréttir í
19.30. (Sorry). Nýr, breskur 21.15 ► Jackie Gleason fer á kostum. Carradine og Powers Booth. Þjóðvarðliðar nota fenjasvæðin dagskrárlok.
gamanmyndaflokk- Bandaríski skemmtikrafturinn og kvik- i Louisiana fyriræfingar sínar. Bönnuð börnum.
ur. Þýðandi: Þránd- myndaleikarinn Jackie Gleason hóf feril
urThoroddsen. sinn í sjónvarpi.
19.19 ► 20.00 ► Heilsu- 20.35 ► KofiTómasarfrænda (UncleTom’sCabin. Fjölskyldumynd 22.25 ► Undirheimar Miami 23.20 ► Heima er Best. Vietnam stríðið.
19:19. Fréttir bæliðíGerva- sem byggir á sögunni eftir Harrit Beecher Stowe um Tómas frænda. (Miami Vice). Aðalhlutverk: Don Aðalhlutv.: Bruce Boxleitnero.fi.
og fréttatengt hverfi. Hádram- Með hugrekki sínu og einlægni stendur hann af sér margan þræla- Johnson og Philip Michael 00.55 ► Svo bregðast krosstré . .. Að-
efni ásamt atísk grænsápu- haldarann og leggur líf sitt að veði til að koma systkinum sínum til Thomás. alhlutverk: Kirstie Alley, Lee Horsleyo.fi.
veður- og ópera. bjargar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Phylicia Rashad, Bruce Dern 2.30 ► Bang, þú ert dauður.
íþróttafréttum. og Edward Woodward. 4.05 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Birgir Ás-
geirsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð-
ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður-
fregnir sagðar kl. 8.15..Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn á laugardegi: .Húsið
hans Marteins" eftir Erik Rasmussen.
Þýðing: Þorsteinn frá Hamri. Lesari: Sig-
urlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morguntónar eftir Ludvig van Beet-
hoven.
— Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó op.
12 nr. 2 eftir Ludvig van Beethoven.
Yehudi Menuhin leikur á fiðlu og Wilhelm
Kempff á píanó.
9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks-
son.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um
dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og sjónvarps-
ins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson
og Valgerður Benediktsdóttir. (THkynning-
ar kl. 11.00).
12.00 Tilkynningar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar-
dagsins í útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist-
arlífsins í umsjá starfsmanna tónlistar-
deildar og samantekt Bergþóru Jóns-'
dóttur, Péturs Grétarssonar og Guð-
mundar Emilssonar.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl.
9.30.)
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Dagskrárstjóri í eina klukkustund.
Svavar Gestsson menntamálaráðherra.
17.30 Stúdíó 11. Kynntar nýlegar hljóðritan-
ir útvarpsins og rætt við þá listamenn sem
hlut eiga að máli. Umsjón: Sigurður Ein-
arsson.
18.10 Gagn og gaman. Þáttur um börn og
bækur.
18.35 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Aukakílóin
Sumir heyja stórstyijöld við
aukakílóin alla æfna og gerir
hvorki að ganga né reka. í B-hluta
föstudagsblaðsins var fjallað um
offitu barna og unglinga og meðal
annars rætt við Sigríði Pétursdóttur
er átti við offitu að stríða. Lýsing
Sigríðar var í senn áhrifamikil og
átakanleg. Skoðum fyrst hvernig
Sigríður lýsir gelgjuskeiðinu: „Allt
í einu var ég komin með þennan
þunga líkama í eftirdrag, sem ekki
gat gert allt sem ég vildi gera og
hinir krakkamir gátu. Ég var fangi
í eigin líkama og það var einna
verst ... Eða þá í leikfimi. Ég var
að vísu nokkuð liðug sem hefur ein-
hverju bjargað og var hjá mjög
skilningsríkum kennurum, en það
breytti því ekki að ég gat ekki hopp-
að með öil mín kíló yfir hest og
passaði mig alltaf á að vera fyrsta
manneskja til að koma með brand-
arann um það. Vera á undan hin-
um. En svo logaði maður af skömm
innra með sér og kveið fyrir hveij-
um einasta sund- og leikfimitíma.“
Mótun sjálfsmyndar
Af framangreindu má ráða hvílík
pína það er að rogast með aukakíló-
in ekki síst á hinum viðkvæmu
unglingsárum. En verður þessi
sársauki ekki enn meiri þegar ungl-
ingurinn lifir í umhverfi sem gerir
í raun ekki ráð fyrir bústnu fólki?
Hvernig blasti þetta umhverfi við
Sigríði Pétursdóttur á unglingsár-
unum? „Það að fólk, sem allt gekk
í haginn, væri grannt blasti líka
alls staðar við og gerir enn, í ungl-
ingablöðum, sjónvarpi og kvik-
myndum. Og auðvitað hafði það
mikil áhrjf á sjálfsmyndma. Reynd-
ar svo mikil að það tók mig langan
tíma eftir að ég hafði grennst á ný
að reisa við brotna sjálfsmynd og
satt best að segja tók það mig
mörg ár að ákveða að ég væri bara
19.32 Ábætir. Lionel Hampton og sextett
hans, Trió Oscars Petersons og Stan
Getz leika.
20.00 Litli barnatíminn á laugardegi: „Húsið
hans Marteins" eftir Erik Rasmussen.
Þýðing: Þorsteinn frá Hamri. Lesari: Sig-
urlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan. Inga Eydal tekur á
móti gestum á Akureyri. (Frá Akureyri.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
Saumastofudansleikur i útvarpshúsinu.
Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni við
gesti á góðvinafundum f fyrravetur. (End-
urtekinn þáttur frá liðnum vetri).
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn-
inn. Jón Örn Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
FM 90,1
8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal.
(Frá Akureyri.)
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
nokkuð venjuleg nianneskja. Þetta
gerðist á þeim aldri sem maður er
óhemju gagnrýnin á sjálfa sig og
útlitið og neikvæðar tilfinningar í
garð eigin líkama eru lengi að
breytast."
Auglýsingalygi
í dag móta fjölmiðlarnir sjálfs-
myndina sem aldrei fyrr og þá ekki
síst síst sjónvarpsauglýsingarnar. I
fyrrakveld sat undirritaður í mesta
sakleysi fyrir framan sjónvarpið og
skipti á á milli 19:19 og ríkissjón-
varpsins þar sem fréttir voru að
heljast. Fyrst kom Kókauglýsing.
Ungt og spengilegt fólk með ekki
eitt einasta aukagramm á skrokkn-
um var að striplast í tæru og heil-
næmu vatni. Þvínæst kom súkku-
laðiauglýsing. Þar úðaði ungt, frískt
og tágrannt fólk í sig súkkulaði
hálfbert. Fjarstýringin kaliaði fram
hina stöðina. Þar flaug hópur tá-
grannra, léttklæddra ög skelbros-
tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1,, Rásar
2 og sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 (stoppurinn. Óskar Páll Sveinsson
kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu
nótt.)
14.00 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arn-
Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir.
16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason
leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð.
17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Ragn-
heiði Gyðu Jónsdóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram fsland. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
20.30 Úr smiðjunni. Ingi Þór Kormáksson
kynnir brásiliska tónlist. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 7.00.)
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Bitið aftan hægra. Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda-
listum 1950-1989.
07.00 Morgunsveifla(n).
08.07 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason
kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tfð. (End-
urtekinn þáttur frá laugardegi.)
/fm989
*j/uÖM&im
f FM 98,9
9.00 Pétur Steinn Guömundsson.
13.00 (þróttadeildin með fréttir úr sportinu.
16.00 Páll Þorsteinsson. Nýjustu sveitalög-
in frá Bandarfkjunum leikin og eflaust
heyrast þessi sígildu líka með.
18.00 Tónlist.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 (stoppurinn, Óskar Páll Sveinsson
kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.)
03.00 Rokksmiöjan. Sigurður Sverrisson.
(Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.)
04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
andi unglinga yfir skerminn og
maulaði súkkulaðikex. í örvænt-
ingu skipti sjónvarpsrýnirinn aftur
- yfir á 19:19. Þar var Pepsíauglýsing
í algleymingi. Spengilegar ungl-
ingsstúlkur dönsuðu uppá palli í
pínupilsum er leiddu augað að tá-
grönnum fótleggjunum.
Fyrrgreind auglýsingahrina olli
undirrituðum nokkrum áhyggjum
því hann hélt að auglýsingum væri
ætlað að upplýsa neytendur á heið-
arlegan hátt um vörur og þjónustu.
Gáum að því að offita er ekki síður
vandamál en reykingar og því á
auglýsingamönnum ekki að líðast
að smíða auglýsingar er tengja
neyslu sætinda við stælta og tá-
granna líkama. Slíkar auglýsingar
eru jafn óheiðarlegar og varasamar
og sígarettuauglýsingarnar er
tengja reykingar við heilnæma
lífshætti.
Ólafur M.
Jóhannesson
^OoTVARP
UUBHUUU
10.00 Plötusafnið mitt. Steinar Viktorsson.
12.00 Miðbæjarsveiflá. Útvarp Rót kannar
mannlífið í miðbæ Reykjavíkur og leikur
tónlist að vanda.
15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil.
17.00 Dýpið.
18.00 Perlur fyrir svín. Halldór Carlsson.
19.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá Árna
Freys og Inga.
21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns-
syni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
7.00 Felix Bergsson.
12.00 Steinunn Halldórsdóttir.
15.00 Á laugardegi: Stefán Baxter og
Nökkvi Svavarsson.
18.00 Kiddi bigfoot.
22.00 Siguröur Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
12.00 FA
14.00 FG
16.00 IR
18.00 MH
20.00 MS
22.00 FB
24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög og
kveðjur.