Morgunblaðið - 07.10.1989, Síða 21
Berlín:
Velja eft-
irmann
Karajans
Berlín. DPA.
Hljóðfæraleikarar Fílharm-
oníusveitarinnar í Berlín velja
sér nýjan aðalstjórnanda í stað
Herberts von Karajans á morg-
un, sunnudag. Valið stendur milli
átta manna sem sljórn hljóm-
sveitarinnar mun leggja til að
gert verði upp á milli.
Talið er að líklegastir til að ná
kjöri sé annar hvor bandarísku
hljómsveitarstjóranna Lorin Maazel
eða James Lavine. Maazel hefur
verið tónlistarstjóri við óperuna í
Vestur-Bérlín og aðalstjórnandi út-
varpssinfóníunnar þar í borg. La-
vine þykir eiga góða möguleika á
að hljóta starfann vegna góðra sam-
banda við útgefendur á hljómplöt-
um og diskum.
V-Þýskaland:
Deila um bíla-
stæði leiddi
til morðs
Hamborg. DPA.
EINN maður lést og (jórir
særðust eftir harðvítugar
deilur milli tveggja nágranna
um bílastæði í vestur-þýska
bænum Neumiihle í fyrra-
dag. Frá þessu var skýrt í
dagblaðinu Bild Zeitung.
Atvikið átti sér stað þegar
35 ára gömul kona að nafni
Anna B. lagði bíl sínum fyrir
framan hús nágrannakonu
sinnar Marinu í bænum Ne-
umúhle.
Sjónarvottar sögðu að Mar-
ina hefði hlaupið út á götu, löðr-
ungað Önnu og krafist þess að
hún færði bílinn umsvifalaust
úr stæðinu.
Við því varð Anna ekki og
kvaddi Marina þá vini og
vandamenn á vettvang. Struns-
aði fylkingin að húsi Önnu
vopnað garðhrífum, exi og
sverði. Þar eggjaði fólkið Lud-
wig, eiginmann Önnu, að koma
út úr húsinu.
Ludwig mun hafa orðið við
áskoruninni en birtist vopnaður
og hóf skothríð. Vitni sögðust
hafa heyrt átta skothvelli. Mar-
ina lét þar lífið og fjórir úr
hennar liði voru fluttir alvar-
lega særðir í sjúkrahús. Ludwig
viðurkenndi síðar fyrir lögregl-
unni að hafa skotið á fólkið.
Hressileg
hljóðritun
með kömum Liósbroti
rílADELTlA
FORLAG
91-20735.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1989
21
Kommúnistaleiðtogar á bjórflöskum
UNGVERSK kona hejdur á flösku af nýrri bjórtegund er nefnist Pró-
féta, eða Spámaður. Á flöskunni eru myndir af íjórum forystumönnum
ungverska kommúnistaflokksins. í ráði er að taka upp fjölflokkakerfi í
Ungveijalandi á næsta ári og fá þá fleiri flokkar en kommúnistaflokkur-
inn að taka þátt í kosningum - í fyrsta sinn frá því kommúnistar kom-
ust til valda í landinu seint á fimmta áratugnum.___________________
H'
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
HOTEL MANAGEMENT
, TOURISM - IATA/UFTAA
SCHOOL in
SWITZERLAND
Námskeið sem fara fram á ensku - frá 9 mánuðum til 2ja ára, Prófskirteini i lok
námskeiðs. 30 ára velgengni.
Mr. Alan Semonite, framkvæmdastjóri HOSTA, býður ykkur hjartanlega velkomin ó HOSTR
upplýsinga- og kynningarnámskeið um
HÓTELREKSTUR OG FERÐAMANNAIÐNAÐ
mánudaginn 16. október kl. 20.00, Mótel Holti, Rcykjavík. Allir sem áhuga kunna að hafo velkomnir. Ef þú
hefur áhugo en ekki tök á aá mæta ó nómskeiðið skrifaðu þá til okkar og fáðu nánori upplýsingor:
HOSTA HOTEL & TOURISM SCHOOL, 1854 D Leysin, Switzerland.
Simi 9041-25-341814, Telex 456 347 hos ch, Telefax 9041-25-341821.
hhhhhhhhmhhhhhhh
VINNINGSLIÐIÐ FRÁ MAZDA..
loon
3NYIR
MAZDA
323!!
ALLIR MEÐ 16 VENTLA
VÉL OG VÖKVASTÝRI!
„Allt er þegar þrennt er“ segir
máltækió og má þaö til sanns
vegar færa, því viö kynnum 3
mismunandi gerðiraf MAZDA
323: COUPE, SALOON og
FASTBACK, nýjar frá grunni!
SYNINGARBILAR ASTAÐNUM
Opið laugardag frá kl. 12-16
Það óvenjulega er, að gerðirnar eru nú misstórar og hafa gjörólíkt yfir-
bragð, útlit og eiginleika og er nánast ekki eitt einasta stykki í yfirbygging-
um þeirra eins.
• Helstu nýjungareru:
Stærri og rúmbetri en áður — 16 ventla vélar: 77, 90 eða 140 hestöfl —
ALLAR gerðir með vökvastýri — GLX gerðir með rafmagnsrúðum og
læsingum. •
Vegna hagstæðra samninga verður M AZDA 323 á einstaklega góðu verði.
• Dæmi:
3 dyra COUPE 4 dyra SALOON 1.6L 16 5 dyra FASTBACK 1.6L 16
1.3L 16 ventla ventla90hö5gíram/vökva- ventla90hö.5gíram/vökva-
77 hö. 5gíram/ stýri, rafmagnsrúðum, raf- stýri, rafmagnsrúðum, raf-
vökvastýri magnslæsingum og fl. magnslæsingum og fl.
Kr. 698.000 Kr. 849.000 Kr. 862.000
5 dyra Fastback
3 dyra Coupe
Fyrsta sending er á ieiðinni til landsins — SVO ÞAÐ MARG-
BORGAR SIG AÐ BÍÐA EFTIR MAZDA ÞVÍ NÚ BÝÐUR ENG-
INN BETUR!!
BÍLABORG HR
FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99