Morgunblaðið - 07.10.1989, Síða 28

Morgunblaðið - 07.10.1989, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1989 4|K Jk Jlleööur rnorgun ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 árdegis. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, aðstoð- armaður, annast stundina. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Jón Mýrd- al. Væntanleg fermingarbörn og for- eldrar þeirra eru sérstaklega boðin velkomin í guðsþjónustuna. Sr. Kristinn Ágúst boðinn velkominn til starfa. Þriðjudag: Leikfimi eldri borg- ara í safnaðarheimilinu kl. 14. Mið- vikudag: Opið hús í safnaðarheimil- inu frá kl. 13.30 fyrir eldra fólk safn- aðarins. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurbjörn Þorkelsson pr,édikar. Félagar úr Gideonfélaginu lesa ritningarorð og kynna starfsemi félagsins. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Fundur með foreldrum fermingarbarna strax að guðsþjónustu lokinni. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthiasson. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Messukaffi Súgfirðinga- félagsins eftir messu. Kvenfélags- fundur mánudagskvöld kl. 20.30. Bræðrafélagsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra á miðvikudögum kl. 14. — 17. Æsku- ^ýðsfundur miðvikudagskvöld kl. 20. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Kirkjufélags- fundur í safnaðarheimilinu fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJA: Laugardag 7. okt. Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnudag 8. okt. Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. -Sérstaklega er vænst þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkór- inn syngur við báðar messurnar. Organisti Marteinn Hunger Friðriks- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. Ólafur Jóhannsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Ferming og alt- arisganga kl. 14. Fermd verður Margrét Edda Stefánsdóttir, Há- bergi 10. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Mánudag: Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Mið- vikudag: Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 20. Sóknarprestar. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 14. Fermdar verða: Auður Daníelsdóttir, Bryndís Guðmunds- dóttir og Gunnhildur Steinarsdóttir. Organisti Árni Arinbjarnarson. Þriðjudag kl. 14: Biblíulestur fyrir eldri borgara. Kaffisopi og umræður á eftir. Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma UFMH. Föstudag kl. 17: Æskulýðsstarf. Laugardag kl. 10.: Biblíulestur og bænastund. Prest- arnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barna- samkoma á sama tíma í kapellunni. Matur seldur eftir messu. Guðs- þjónusta heyrnarlausra kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudag 10. okt.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðviku- dag 11. okt. Opið hús fyrir aldraða, kl. 14.30. Fimmtudag 12. okt. Fund- ur Kvenfélags Hallgrímskirkju kl. 20.30. Föstudagur 13. okt. Aðal- fundur Hallgrímskirkjusafnaðar kl. 20.30 i safnaðarsal. Laugardag 14. okt. Samvera fermingarbarna kl. 10. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Ingileifar og Helgu. Kirkjubíll fer um Suðurhlí- ðar. Messa kl. 14. Ferming. Sr. Tóm- Guðspjall dagsins: Matt. 22.: Brúðkaups- klæðin. as Sveinsson. Fermdir verða Ár- mann Þór Guðmundsson, Eikjuvogi 25 og Jón Sigfússon, Skaftahlíð 30. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. Prest- arnir. HJALLAPRESTAKALL: Fjölskyldu- messa kl. 11 í Digranesskóla. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Guðsþjó'nusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn að lokinni guðsþjón- ustunni. Kaffiveitingar. Sr. Árni Páls- son. FRÍKIRKJAN, Rvík. Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. I guðsþjónustunni lærum við og syngjum sálma, biðjum bænir og hlustum á Guðs orð og fáum það útskýrt í máli og myndum. Við Ijúkum stundinni með smáhress- ingu bæði fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 14.00. Þau ung- menni sem ætla að taka þátt í ferm- ingarundirbúningi eru sérstaklega beðin að koma ásamt forráðamönn- um sínum. Cecil-Haraldsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur-sögur-myndir. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Organisti Jón Stefánsson. Eflum samfélagið með molakaffi í safnað- arheimilinu eftir stundina. Miðviku- dag 11. okt. kl. 17: Æskulýðsstarf 10—12 ára barna. Sr. Þórhallur Hei- misson. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnastarf á sama tíma. Kaffi á könnunni eftir messu. Þriðjudag 10. okt.: Opið hús hjá Samtökum um sorg og sorgarvið- brögð kl. 20—22. Helgistund í kirkj- unni kl. 22. Fimmtudag 12. okt.: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleik- ur, altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður i safnaðarheimilinu á eftir. Barnastarf fyrir 10—12 ára börn kl. 17.30 í safnaðarheimilinu. Æskulýðsstarf kl. 20. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Laugardag: Samveru- stund aldraðra kl. 15. Sr. Frank M. Halldórsson segir frá veru sinni í Bandaríkjunum. Sunnudag: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Frank M. Halldórsson. Mið- vikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20, sr. Frank M. Halldórsson. Öldrunar- þjónusta: Hárgreiðsla og fótsnyrting í safnaðarheimili kirkjunnar frá kl. 13—17, sími 16783. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu frá kl. 13—17. Leikið verð- ur á orgel í kirkjunni frá kl. 17.30 á fimmtudögum. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Kvöldbænir með alta/isgöngu föstudag 13. okt. kl. 21. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11 umsjón hefur Adda Steina Björns- dóttir. Fundur æskulýðsfélagsins verður mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Opið hús fyrir foreldra ungra barna fimmtudag kl. 2—5. Samkoma á vegum Seltjarnarnes- kirkju og Ungs fólks með hlutverk fimmtudagskvöld kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir. Þorvaldur Hall- dórsson leiðir sönginn. Sóknarprest- ur. KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág- messa kl. 8.30, stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. Ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Bænasamkoma í kvöld, laugardag kl. 20.30. Safnaðarsamkoma sunnu- dag kl. 11. Ræðumaður Einar J. Gísl- ason og samkoma kl. 20. Ræðu- maður Garðar Ragnarsson. KFUM & KFUK: Almenn samkoma Amtmannstíg 2b kl. 20.30. Boðið til fagnaðar, Matt. 22, 1.— 14. Upp- hafsorð: Sigríður Jóhannsdóttir. Ræðumaður sr. Lárus Halldórsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 14. Ungbarnablessun og barnagospelkórinn syngur. Anna Marit Nielsdóttir stjórnar og Ragnar J. Henriksson flytur biblíutexta. Her- kaffi í lok samkomunnar. Hjálpræðis- samkoma kl. 20.30. Flokksforingj- arnir tala og stjórna. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. 11 Háaleitisbraut 58 — 60. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa kl. 14. Lágafellskirkju. Sr. Birgir Ás- geirsson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta kl. á Hrafnistu kl. 11. Barnaguðsþjón- usta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannes- dóttir. Félagsstarf aldraðra miðviku- daga kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Samverustund í safnaðarheimilinu mánudagskvöld kl. 20. Biblíufræðsla og umræður. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KALFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Gunnlaugur Garðars- son. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 11. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Ætlast er til að væntanleg ferming- arbörn úr Njarðvíkum og foreldrar þeirra komi til guðsþjónustunnar. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. KAÞÓLSKA kapellan Hafnargötu 71: Messa kl. 16 á sunnudögum. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barn guðs- þjónustu kl. 11. Ný framhaldssaga. Messa kl. 14. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega boðin vel- komin. Fundur með þeim að messu lokinni. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn taka þátt í at- höfninni og vænst þátttöku foreldra þeirra, þar eð stuttur fundur verður í lokin og fermingarstörfin verða rædd. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Barn verður fært til skírnar. Fermingarbörn taka þátt í athöfninni og vænst þátttöku foreldra þeirra, þar er stuttur fundur verður að lok- inni guðsþjónustunni í Útskálahús- inu. Þar verða fermingarstörfin rædd. Þar verður heitt á könnunni. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Ferming í Grensáskirkju Fermt verður í Grensáskirkju sunnudaginn 8. októberkl. 14. Prestar sr. Halldór S. Gröndal og sr. Gylfi Jónsson. Fermdar verða: Auður Daníelsdóttir, Seiðakvísl 34. Bryndís Guðmundsdóttir, Stóragerði 6. Gunnhildur Steinarsdóttir, Heiðargerði 40. WIADAUGL YSINGAR ÝMISLEGT Æfingar að hefjast hjá frjálsíþróttadeild KR Vetrarstarf Frjálsíþróttadeildar KR hefst nú í byrjun október. Æfingar munu fara fram bæöi í Baldurshaga í Laugardal og í KR- heimilinu. Þjálfari verður hinn þekkti og vin- sæli frjálsíþróttamaður Egill Eiðsson, sem nýlega lauk prófi frá íþróttaháskólanum í Köln með frjálsar íþróttir sem aðalgrein. Æfingar deildarinnar verða á eftirtöldum tímum: Sunnudaga kl. 14.30 í KR-heimili Mánudaga kl. 18.00 í Baldurshaga Fimmtudaga kl. 16.30 í KR-heimili Föstudaga kl. 17.10 í Baldurshaga Innritun fer fram vikuna 2.-6. okt. nk. á ofan- greindum æfingatímum og stöðum. Árgjald deildarinnar kr. 1.500,- greiðist við innritun. Stjórnin. TIL SÖLU Byggingamót Til sölu Hunnebekk léttmót 120 fm, ásamt fylgihlutum. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 93-61307 á kvöldin og um helgar. Frystigámur 40 feta frystigámur til sölu. Upplýsingar í síma 98-33746. KENNSLA Frá Háskóla íslands Læknadeild Próf fyrir læknakandídata með erlend háskólapróf Skrifleg próf í heilbrigðisfræði og félagslækn- isfræði verða haldin 28. október 1989 ki. 9.00-11.00 í gamla Verslunarskólanum við Grundarstíg. Munnlegt próf í réttarlæknisfræði verður hald- ið sama dag kl. 13.00-15.00 í rannsókna- stofu Háskólans við Barónsstíg. Þeir, sem óska eftir að gangast undir þessi próf, sendi skriflega umsókn ásamt prófskír- teini til skrifstofu læknadeildar Háskóla íslands, Vatnsmýrarvegi 16, fyrir 16. október 1989. Upplýsingar um námsefni gefa forstöðu- menn viðkomandi kennslugreina. Metsölublad á hverjum degi! TILKYNNINGAR Frá bæjarskipulagi Kópavogs Deiliskipulag fyrir bifreiðageymslur við Víðigrund Tillaga að deiliskipulagi fyrir bifreiðageymslur við Víðigrund 1-63 auglýsist hér með sam- kvæmt grein 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Uppdráttur ásamt skipulagsskilmálum verða til sýnis á bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 2, 3. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga frá 9. október til 6. nóvember 1989. Athuga- semdum eða ábendingum, ef enhverjar eru, skal skila skriflega til bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Bæjarskipulag Kópavogs. i uk mmmi^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm FÉLAGSSTARF Aðalfundur Aðalfundur Heimdallar verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00, miðvikudaginn 11. október nk. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda. 7. Önnur mál. Fundarstjóri verður Davíð Stefánsson, formaður SUS. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.