Morgunblaðið - 07.10.1989, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1989
35
Popgruppe .The Sugarcubes'
Neues von der
HeiBwasser-Lolita
Still und abgeschieden dam-
merte die Insel in der nord-
atlantischen Tiefdruckrinne,
kein landfremdes Pop-Ge-
heul störte die Geysir-Idyl-
le. Im vergangenen Jahr
aber geschah ein Wunder
auf dem HeiBwasser-Eiland.
Joumalisten fielen zahlreich
auf Island ein, um der
Band „The Sugarcubes“ zu
huldigen, die mit ihrer De-
but-LP intemational Furore
machte und eine koboldhaf-
te Lolita namens Björk
Gudmundsdottir als Sange-
rin bescháftigte. Jetzt folgt
das zweite Album der
„Sugarcubes", Titel: „Here
Today, Tomorrow Next
Week!“, auf dem die schra-
gen, einfallsreichen Musi-
kanten wieder uberaus ge-
konnt ihre Schrullen pfle-
gen - mit átherischem Frau-
I
SYKURMOLARNIR
„Nýtt frá
hveradísinni“
Undir þessari ylírskrill íjallar þýska tímari-
tið Der Spiegel um nýja hljómplötu Sykur-
molanna. Umsögnin fer liér á eftir:
Þögul og afskekkt mókti eyjan í lægðarennu
Norðuratlantshafsins. Hvergi framandi popp-
gaul sem spillt gæti hveraparadísinni. I fyrra
gerðust undur og stórmerki á heitavatnseyl-
andinu. Blaðamenn þyrptust til íslands til að
dýrka hljómsveitina Sykurmolana sem sló í
gegn með fyrstu plötu sinni. í sveitinni syngur
búálfsleg þokkadís sem heitir Björk Guðmunds-
dóttir. Núna er önnur plata Sykurmolanna
komin út: Here Today, Tomorrow Next Week!
Þar tekst liinum hugmyndaríku tónlistarmönn-
um, liallandi undir flatt, að skemmta skrattan-
um, með kyngimögnuðum kvennasöng og
strigabassadmnum. Svo til í hverjum slætti er
bandið trútt kjörorði sínu: Góður smekkur lam-
ar sköpunargáftiná.
NÝ HÁRNÁKVÆM SÖGUSKÝRING ÓMARS.
Æringinn ÓMAR RAGNARSSON tekur bakföll inn á
sögusviðið og þeysir með okkur 30 ár aftur í tímann.
Ekkert er heilagt og engum hlíft - höfðingjar reynast
hrekkjalómar og kennimenn kroppar. - Þetta er Omar
GUNNNæturgalinn Ijúfi HELGA M0LLER; Læknir-
inn tónelski HAUKUR HEIÐAR; LEVNIGESTUR
og hljómsveitin EINSDÆMI sem heldur uppi
dúndrandi stemmningu langt fram á nótt.
USTAGÓÐUR MATSEÐILL (Val á réttum.)
MIÐAVERÐ (m mati- 3600 kr. Húsið opnar kl. 19
KOSTABOÐ: Aðgöngumiði með mat og gisting í eina
nótt í tveggja manna herbergi með morgunmat 5150ámann
* ( Gildir jafnt fyrir borgarbúa sem aðra landsmenn )
Stjornandi BJORN BJORNSSON Utsetnmgar: ÁRNI SCHEVING
Ljós: KONRÁÐ SIGURÐSSON. Tækmmaður JON STEINÞORSSON
Pöntunarsimi: Virka daga trá kl 9-17. s 29900.
Fostud. og laugard. ettir kl. 17. s. 20221.
jk l(> K. K, I
liK.li.lSiK.
i $) Iíi lij li
& fr M
ll^) l$l 1$) tíl
HÓTEL SÖGU
eins og hann reynist óútreiknanlegastur. 1 < U íl ! \L I
Til fulliingis Ómari eru: Arftaki hláturvélarinnar HEMMI líjl 1
Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum
Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum.
...í HELGARFERÐ
FLUGLEIDIR
* Flug og gisting í þrjár nætur á Hótel Pullman. Verð á mann í tveggja manna
herbergi. Gildir frá 27. október.
Upplýsingcir og farpantanir í síma 690 300 og á söluskrifstofum
Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju, Kringlunni og Leifsstöð.
AUK/SlA k110d51 -439