Morgunblaðið - 07.10.1989, Side 41

Morgunblaðið - 07.10.1989, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTOBER 1989 4U Brids Þessir hringdu . . Látum ljósin skina 4474-4023 hringdi: „Ég hef verið að velta því fyrir mér að undanförnu hvers vegna ökumenn eru ekki sektaðir fyrir að aka ljóslausir hér í borginni. Fyrst eftir að lögin um ökuljós allan sólarhringinn voru sett tóku flestir þau alvarlega en nú er mikill misbrestur á því að svo sé. Fyrir nokkru mætti ég sjö bílum og voru fjórir þeirra ljóslausir. Þetta ástand skapar hættu í um- ferðinni á þessum árstíma þegar dimmviðri er algengt. Fyrir skömmu kom fram í fréttum að lögreglan á ísafirði hefði tekið á þessum málum og sektað öku- menn sem ekki höfðu ljós. Ætlar Reykjavíkurlögreglan að láta þetta afskiptalaust áfram?“ Gullkross Gullkross með grárri keðju tap- aðist í Grafaryogi í sumar. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 672471. Silfiirnæla Silfurnæla, sem er eins og blóm í laginu, tapaðist við Laugaveg eða Blönduhlíð fyrir skömmu. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 14709. Hjól Svart og gullt Muddy fox ijalla- hjól með gulu BMX sæti var tekið fyrir utan Kringuna fyrir skömmu. Þeir sem geta gefið upplýsingar eru beðnir að hringja í síma 21437. Köttur Stór högni, svartur og hvítur, fór að heiman frá sér að Rauðalæk hinn 3. október. Hann er ómerkt- ur. Þeir sem geta gefið upplýsing- ar eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 681525. Veski Veski með ökuskírteini o.fl. tapaðist fyrir skömmu. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja íÖdduísíma 611123 eftirkl. 19. Arnór Ragnarsson Stórmót Bridsfélags ísaijarðar Stórmót Bridsfélags ísafjarðar sem haldið var í tilefni 25 ára afmælis fé- lagsins, fór fram mánaðamótin sept. — okt. Mótið var geysivel skipað sterkum pörum, enda mjög há verðlaun í boði. Spilaður var barómeter, 36 pör og 3 spii á milli para. Spcnnan hélst alveg til lokaumferðarinnar, og náðu Anton R. Gunnarsson og Friðjón Þórhallsson að tryggja sér sigurinn með því að- skora 40 stig í plús í lokaumferðinni. Fyrir lokaumferðina voru þeir í 3ja sæti, 19 stigum á eftir fyrsta sæti. A eftir mótið var öllum pörunum boðið í mat á veitingastaðnum Krúsinni, þar ingi félagsins. Staðan eftir fimmtán umferðir er þannnig: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 75 Guðbrandur Sigurbergsson — Friðþjófur Einarsson 59 Rúnar Einarsson — Halldór Kjartansson 54 Gunnlaugur Óskarsson — Böðvar Hermannsson 53 Dröfn Guðmundsdóttir — Erla Siguijónsdóttir 51 Sigurður Steingrímsson — Óskar Sigurðsson 50 Nk. mánudagskvöld, 9. október, verða spilaðar síðustu fjórar umferðim- ar og að venju hefst spiiamennskan kl. 19.30. Bridsfélag Breiðholts Nú stendur yfir þriggja kvölda hausttvímenningur hjá félaginu. Að loknum tveimur kvöldum er staða cfstu Slæm meðferð á dýrum sem verðlaunin voru tiikynnt. Veitt para þessi: voru vegleg peningaverðlaun fyrir 7 Hjördís Eyþórsdóttir — efstu pörin. Lokastaða efstu para þannig: varð Ingvi Örn Stefánsson Margrét Þórðardóttir — 359 Anton R. Gunnarsson — Guðrún Jóhannesdóttir 350 Friðjón Þórhallsson 384 Friðrik Jónsson — Jón Baldursson — Óskar Sigurðsson 339 Aðalsteinn Jörgensen 374 Guðmundur Grétarsson — Guðmundur Páll Arnarsoh — Ámi Már Björnsson 336 Þorlákur Jónsson 357 Guðjón Jónsson — Hrólfur Hjaltason — Magnús Sverrisson 332 Ásgeir Ásbjörnsson 304 Guðmundur Skúlason — Matthías G. Þorvaldsson — Einar Sigurðsson 329 Ragnar Hermannsson Ólafur Lárusson — 271 Keppninni lýkur næsta þriðjudag. Svör við spurningum Andreu Til Velvakanda. í bréfi Andreu til Velvakanda, sem birtist í Morgunblaðinu þann 20. september sl., var spurningum beint til lögreglunnar um meint brot á dýravemdarlögum, þegar hundur var skilinn eftir í bifreið í Reykjavík í tvo sólarhringa. Spurt var, hvað yrði gert frekar í málinu og einnig, hversu slæm meðferð á dýrum þurfi að vera til að umráðamaður eða eigandi dýrs yrði sviptur heimild til að eiga dýr. Umrætt mál er nú í rannsókn hjá lögreglunni í Reykjavík, en meðan mál eru á rannsóknarstigi er ómögu- legt að segja til um framhald máls- ins. Um rannsókn og meðferð mála út af brotum á dýravemdunarlögum fer að hætti laga nr. 74 frá 1974 um meðferð opinberra mála. Að lok- inni rannsókn hjá lögreglu em slík mál send ríkissaksóknara, sem síðan ákveður hvort gefa skuli út ákæm í málinu eða ekki. Ef ákæra er gefin út, fer málið fyrir sakadóm, en þar er síðan kveðið á um sekt eða sýknu ákærða. Sem svar við seinni spumingu Andreu, varðandi sviptingu heimildar til að eiga dýr, vísast í 19. gr. laga nr. 21 frá 1957 um dýravemd, en hún hljóðar svo: „Nú hefur maður gerzt sekur um stórfellt eða ítrekað brot á lögum þessum eða eldri refsiákvæðum, er varða dýravemd, og er þá unnt að svipta hann heimild til að eiga dýr, nota þau eða hafa í umráðum sínum, verzla með þau, slátra þeim eða sýsla um þau með öðmm hætti. Heimiidar- svipting þessi getur lotið að dýmm almennt eða einstökum dýrategund- um, og má ýmist svipta menn þessum heimildum um tiltekið tímabil eða ævilangt. Heimildarsviptingu má beita gagnvart ósakhæfum manni. Ákæmvald getur haft uppi kröfu um heimildarsviptingu í refsimáli eða sérstöku máli á hendur sakbomingi. Aðili, sem sviptur er heimild samkv. 1. málsgr. og skeytir ekki þessu ákvæði dóms, skal sæta sektum. Sá maður, sem veit af slíku dómsá- kvæði og fær allt að einu dómfellda dýr til umráða andstætt dómsákvæði skal sæta sektum." Elín Vigdís Hallvarðsdóttir, fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík. Hermann Lámsson 268 Arnar Geir Hinriksson — Einar Valur Kristjánsson 268 Hjördís Eyþórsdóttir — Jakob Kristinsson 262 Rúnar Magnússon — Ragnar Magnússon 196 Páil Valdimarsson — Sigtryggur Sigurðsson 146 Steingrímur G. Pétursson — Sveinn R. Eiríksson 139 Sigurður Vilhjálmsson — Júlíus Siguijónsson 135 Bridsfélag Hafnarflarðar Sl. mánudagskvöld, 2. október, vom spilaðar fímm umferðir í hausttvímenn- Bridsdeild Barðstrendinga Sl. mánudag hófst 4ra kvölda Mitc- hell-tvímenningur með þátttöku 34 para. Staðan eftir fyrstu umferð: Friðjón Margeirsson — Ingimundur Guðmundsson Eggert Einarsson — 420 Björn Ámason Leifiir Jóhannesson — 405 Birgir Magnússon Anton Sigurðsson — 381 Bergur Þorleifsson Valdimar Sveinsson — 379 Gunnar Kjartansson Meðalskor er 312. 439 HELGAKUPPSKRDT HEILRÆÐI Endurskii í skamrvfí Foreldrar: Látið bömin bera endurskinsmerki. Notkun þeirra tryggir öryggi barnanna í umferðinni. Kennarar: Brýnið fyrir börnunum að fara varlega í umferðinni og gefið þeim góð ráð í þeim efnum. Vegfarendur: Hvert fótmál í umferðinni krefst umhugsunar og að- gæslu. Okumenn: Ljósker bifreiðanna verða að vera hrein og ljósin rétt stillt til þess að ljósmagnnið nýtist sem best við aksturinn. Rétt notkun stefnuljósa auðveldar alla umferð. kl. 12.00 kl. 12.30 kl. 13.30 kl. 15.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 21.00 Laugardagur til lukku Haldið í HVERAGERÐI Herbergi á HÓTEL ÖRK Heilnæmur hádegisverður Sauna og sundsprettur Hœnublundur á herbergi Kvöldverður í kyrrð Kók í klaka á kránni Hljómsveitin MANNAKORN með Pálma og Magnúsi Eiríks krydda síðan lukkurétt þennan. MANNAKORN/d er síðan látið sjóða í u.þ.b. 5 tíma eða til kl. 3.00 — allt eftir smekk. Að lokum er gesti kvöldsins Karli Sighvatssyni, boðið að smakka. Hráefniskostnaður Gisting: kr. 2.475 pr. mann á 2ja m.herb. Dansleikur kr. 900 — kr. 600 fyrir hótelgesti HÓTELÖDK Sími 98-34700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.