Morgunblaðið - 07.10.1989, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 07.10.1989, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGÁRDÁGUR 7. OKTÓBER 1989 KN ATTSP YRNU Þ JÁLFARI KNATTSPYRNA Erlendur þjálfari, búsettur á íslandi, óskar eftir að þjálfa knattspyrnulið á komandi keppnistímabili. Upplýsingar í síma 652271. SUMMMUKi Knattspyrnudeild Fram og Samvinnuferðir-Land- sýn efna til vikuferðar til Mallorca (Santa Ponsa) 24.-31. október nk. Heppileg ferð á hagstæðum kjörum. Upplýsingar og bókanir næstu daga á skrifstofu Samvinnuferða. Samvinnuferðir-Landsýn Knattspyrnudeild Fram sími: 680343. Þrír leikmenn Vals til Paderbom Þýsk áhugamannalið spyrjast fyrir um íslenska leikmenn „VIÐ förum til Paderporn Neuhaus í næstu viku og verðum sennilega hjá liðinu, sem er í 3. deild, fram í miðj- an apríl, en komum heim í jólafrí," sagði Einar Páll Tóm- asson, leikmaður Vals og U- 21 landsliðsins íknattspyrnu við Morgunblaðið í gær. Einar Páll sagði að verið væri að ganga frá nauðsynlegum pappírum og færi hann til liðsins að loknum landsleiknum gegn Hollendingum á þriðjudag. Baldur Bragason og Þórður Bogason, félagar hans í Val, færu hins veg- ar beint til Vestur-Þýskalands eftir helgi. „Eins og málin standa verðum við ekki iöglegir fyrr en eftir ára- mót, en eigandi liðsins ætlar að reyna að fá undanþágu fyrir okk- ur og vill því fá okkur strax,“ sagði Einar Páll, sem æfði með enska liðinu Crystal Palace í þijá mánuði í fyrravetur. Aukinn áhugi fslenskir knattspyrnumenn hafa í æ rikari mæli æft og leikið með erlendum liðum yfir vetrar- mánuðina, en sennilega hafa fyr- irspurnir þýskra áhugamannaliða aldrei verið meiri en nú. Hins veg- ar vérða menn ekki löglegir með þýskum liðum fyrr en þremur mánuðum eftir félagaskiptin og því vilja félögin almennt ekki fá menn fyrr en eftir áramót til að útlagður kostnaður verði minni, en yfirleitt bjóða félögin frítt fæði og húsnæði, afnot af bíl og ýmist vinnu eða hreinlega vasapeninga. Víkingarnir Guðmundur Hreið- arsson og Atli Einarsson voru hjá Turu, liðinu, sem Atli Eðvaldsson lék með í fyrra, fyrir skömmu, en félagið treystir sér ekki til að fá þá fyrr en eftir áramót og er óvíst að þeir fari. KR-ingurinn Gunnar Oddsson var hjá Siegen í fyrra og verið getur að hann fari aftur til liðsins ásamt félaga sínum Sigurði Björgvinssyni. Þá getur verið að Jón Grétar Jóns- son, KA, fari til féiags í Munchen. Taktu þátt í getraun VÍS um endanlega röð þriggja efstu liðanna i l.deildinni í handknattleik karla Þú færir inn nöfn þeirra þriggja félaga, sem þú telur að muni skipa þrjú efstu sætin. Klipptu síðan seðilinn út úr blaðinu, og sendu til: Vátryggingafélag íslands h.f. VÍS - keppnin Ármúla 3 108 Reykjavík fyrir 14. október Dregið verður úr réttum lausnum í lok keppninnar, og eru verðlaun helgarferð fyrir tvo til Luxemborgar. Taktu þátt í VÍS-keppninni. íslenski mmmmm WKEPraiN FELAGSLIF Aðalfundur Hauka Aðalfundur félagsráðs Hauka verður haldinn í félagsheimil- inu Flatahauni laugardaginn 14. október kl. 14.00. Bkðberar óskast Símar 35408 og 83033 GRAFARVOGUR Miðhúsog nágr. íþróttir um helgina Golf Bændaglíma verður hjá Golfklúbbi Suðurnesja í dag kl. 12. Bændur verða þeir Sigurður Sigurðsson og Páll Ket- ilsson. Kylfingar þurfa að mæta tíma- lega til leiks. Handknattleikur Laugardagur: 1. deild karla: Hafnarfjörður: F H - HK........16.30 Seltjarnarnes: Grótta - ÍR.....16.30 2. deild karla: Hafnarfjörður: F'H b - Selfoss.13.30 3. deild karla: Seljask.: Ármann b - Völsungur... 15.15 1. deild kvenna: HafnarQörður: FH - Haukar......15.00 Seltjamames: Grótta - KR.......15.00 Valshús: Valur- Stjaman........16.30 2. deild kvenna: Seljaskóli: Þróttur- Selfoss...14.00 Sunnudagur: Evrópukeppni meistaraliða: Valshús: Valur- Kyndill........14.00 2. deild karla: Valshús: Valur b - Ármann......20.00 3. deild karla: Varmá: Afturelding- Haukarb....14.00 Mánudagur: Evrópukeppni meistaraliða: Valshús: Valur- Kyndill......20.00 Blak Laugardagur: 1. deild karla: Hagaskóli: ÍS - Þróttur Nes...14:00 1. deild kvenna: Hagaskóli: ÍS - Þróttur Nes......15:15 Sunnudagur: 1. deild kvenna: Hagaskóli: Víkingur - HK......14:00 Körfuknattleikur Laugardagur: 1. deild karla: Egilsstaðir: UÍA - ÍA.........14.00 1. deild kvenna: Keflavík: ÍBK-ÍR..............15.30 Sunnudagur: Úrvalsdeildin: Grindavík: UMF’G - Reynir.....16.00 Hafnarfjörður: Haukar - Þór...16.00 Seljaskóli: ÍR - Valur........16.00 Njarðvík: UMFN-Tindastóll.....16.00 1. deild karla: Digranes: UBK- Snæfell........16.30 1. deild kvenna: Hafnarfjörður: Haukar- KR.....18.00 Njarðvík: UMFN - ÍS...........20.00 ^ Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Þróttar (allir flokkar) verður haldin í Veitingahúsinu í Glæsibæ sunnudaginn 8. október kl. 14.00. For- eldrar og íbúar í Langholtshverfi eru hvattir til að mæta. Knattspyrnuráð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.