Morgunblaðið - 14.10.1989, Qupperneq 8
MORGWNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR TT ÖKTOBER
iiiitMi n im m 11 iiutii iiiihti iiii 1«i idi|
í DAG er laugardagur 14.
október, Kalixtusmessa.
287. dagur ársins 1989.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
5.32 og síðdegisflóð kl.
17.50. Sólarupprás í Rvík
kl. 8.14 og sólarlag kl.
18.12. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.14. Það
er fullt tungl kl. 20.32 í Rvík
og tungl í suðri kl. 00.24.
Almanak Háskóla íslands.)
Drottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta.
(Sálm. 23,1.)
1 2 3 4
m ■
6 7 9 8 ■ l°
11 m
13 14 1 r.
■ T!
17 □
LÁRÉTT: — 1 kviðvöðvar, 5 málm-
ur, 6 í flskinum, 9 reið, 10 tónn,
11 skammstöfun, 12 skjögur, 13
mæla, 15 erfíði, 17 mannsnafh.
LÓÐRÉTT: — 1 meistari, 2 skap-
lyndi, 3 sund, 4 gaufaði, 7 annars,
8 fæði, 12 heimili, 14 lágvaxin, 16
frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 raup, 5 runa, 6
garð, 7 æð, 8 afræð, 11 ðu, 12 far,
14 urta, 15 ragnar.
LÓÐRÉTT: — 1 ruglaður, 2 urrar,
3 puð, 4 hauð, 7 æða, 9 lura, 10
æfan, 13 rýr, 15 tg.
ÁRNAÐ HEILLA
70 ara í dag. 14.
4 V/ október, er sjötug
Margrét Signrðardóttir,
Réttarholtsvegi 57, Rvík.
Eiginmaður hennar, Sigurður
Steindórsson, lést fyrir nokkr-
um árum. Hún dvelst nú hjá
dóttur sinni sem býr vestur í
Seattle í Bandaríkjunum.
ára afmæli. Næstkom-
andi mánudag, 16.
október, er sjötugur Baidvin
Vilhelm Jóhannsson meist-
ari í kjötiðn, Hjallavegi 54
hér í Rvík. Eiginkona hans
var Kristín Snæbjörnsdóttir
frá Tálknafirði. Hún lést í
aprílmánuði sl. Hann ætlar
að taka á móti gestum í safn-
aðarheimili Askirkju á morg-
un, sunnudag, eftir kl. 16.
HJÓNABAND. í dag, laug-
ardaginn 14. þ.m., verða gef-
in saman í hjónaband í Nes-
kirkju ungfrú Kristín Stef-
ánsdóttir, Einimel 1, og
Halldór Kristjánsson, Eini-
mel 7. Heimili brúðhjónanna
verður á Ásvallagötu 77. Sr.
Guðmundur Ólafsson gefur
brúðhjónin saman.
FRÉTTIR_______________
I BILI er kólnandi veður,
sagði Veðurstofan i gær-
morgun. I fyrrinótt fór hit-
inn niður að frostmarki þar
sem kaldast var á láglend-
inu: Hellu og Tannstaða-
bakka. Hér í bænum var
3ja stiga hiti um nóttina.
Sólin skein í nær 4 klst. í
fyrradag. Mest úrkoma á
landinu var á Vopnafirði, í
fyrrinótt, 9 mm.
ÞENNAN dag árið 1861
fæddist tónskáldið sr. Bjarni
Þorsteinsson.
KVENFÉL. Laugarnes-
sóknar efnir á morgun,
sunnudag, til árlegs kaffisölu-
dags og verður hann að aflok-
inni guðsþjónustu í kirkjunni
kl. 14. Konur sem vilja gefa
kökur eru beðnar að koma
með þær í safnaðarheimilið
kl. 11—13 á sunnudaginn.
SKAFTFELLINGAFÉL.
heldur kvikmyndasýningu og
kaffisamsæti í Skaftfellinga-
búð, Laugavegi 178, á morg-
un, sunnudag, kl. 14.
BOLVÍKINGAFÉL. efnir til
hins árlega kaffidags Bolvík-
inga á morgun, sunnudag.
Að þessu sinni verður hann í
Sóknarsalnum, Skipholti 50a,
og hefst kl. 15.
SKIPIN
RE YK J A VIKURHÖFN:
Togarinn Ottó N. Þorláks-
son er farinn til veiða. í gær
kom Pétur Jónsson og land-
aði aflanum í gáma. Þá var
Hvassafell væntanlegt í gær
og í nótt var togarinn Engey
væntanlegur úr söluferð.
Norskur rækjutogari, Jan
Mayen, kom í gær og landaði
10 tonnum af rækju sem
keypt voru af hérlendum að-
ila.
HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Súrálsskip kom til
Straumsvíkur, Donnington,
rúmlega 7.600 tonna skip.
Þá kom grænlenskur togari,
Auveq, sem tekur olíu og
umbúðir.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu: PS.
10.000. G.Þ. 10.000. H.D.
5.000. M.E. 5.000. Bogga
5.000. NN 4.000. SV. ÞS
3.000. S.H. 2.000. Gamalt
áheit 1.500. HB ogTÞ 1.500.
ÁJ. 1.500. AS 1.200. LxÞ
1.000. IS 1.000. MJ 1.000.
”Sjónvarpsstjórinn telur fréttaflutning af skoöanakönnun
neikuædan og hlutdrœgan og lét fjarlœgja allt myndefni úr
afmælisbodi Bryndísar Schram af fréttastofu.
> — ; —iflWöi
Skítt með Jón. En Dísu fáið þið ekki að misnota oftar, gaurarnir ykkar
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 13. október til 19. október, að báðum
dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apóteki. Auk þess
er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess-á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d..vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þéirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglegaá
stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evr-
ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790
kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830
og 9268 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér
sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00
Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767,
13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780
og 17440 kHz.
23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl.
19.00.
Hlustendum í Mið- og Vesturríkjum Bandaríkjanna og
Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz.
ísl. tími sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna-
deild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk-
runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónustá er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíö-
um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud.
— föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur
(vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
yeittar í aöalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof-
svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. —
föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsalir: 14-19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 11—17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Safnið lok-
að 3. okt. — 21. okt. Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14—17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar
52656.
Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl.
14—18. Simi 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30—16.10. Opiö í böð
og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00.
Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30.
Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10
og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og
fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.