Morgunblaðið - 14.10.1989, Side 29

Morgunblaðið - 14.10.1989, Side 29
___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Margrét Þórðardóttir og Guðrún Jóhannesdóttir sigruöu í hausttvi- menningi félagsins eftir hörku- keppni við Hjördísi Eyþórsdóttur og Yngva Örn Stcfánsson. Lokastaðan: Margrét Þórðardóttir — Guðrún Jóhannesdóttir 522 Hjördís Eyþórsdóttir — Yngvi Órn Stefánsson Friðrik Jónsson — 518 Óskar Sigurðsson Guðjón Jónsson — 498 Magnús Sverrisson Guðmundur Grétarsson — 494 Árni Már Björnsson Guðmundur Skúlason — 482 Einar Sigurðsson 480 MORGU^BLiVDÍD ..yyUGARDAGUR 14. OKTOBER 1989 29 Næsta þriðjudag, 17. október, hefst þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Skráning er hafin hjá Hermanni í síma 41507 og Baldri í síma 79055. Spilarar, mætið tímanlega. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Hreyfill — Bæjarleiðir Lokið er þremur kvöldum af fimm í hausttvímenningnum. Alls taka 20 pör þátt í keppninni. Staðan: Helgi Pálsson — Kristján Jóhannesson 3G4 Árni Halldórsson — Þorsteinn Sigurðsson 357 Bernharð Linn — Gísii Sigurtryggvason 347 Cyrus Hjartarson — Hjörtur Cyrusson 345 Ásgrímur Aðalsteinsson — Birgir Sigurðsson 343 Rúnar Guðmundsson — Tómas Sigurðsson Næstsíðasta umferðin verður spiluð mánudag kl. 19.30. Spilað er í Hreyfils- húsinu. Keppnisstjóri er Ingvar Sig- urðsson. Bridsfélag HafnarQarðar Sl. mánudagskvöld, 9. október, voru spilaðar síðustu fjórar umferðirnar í hausttvímenningi félagsins. Lokastað- an varð eftirfarandi: Rúnar Einarsson — HalldórKjartansson 84 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 75 Gunnlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 73 Sigurður Steingrímsson — Óskar Sigurðsson 71 Dröfn Guðmundsdóttir — Erla Siguijónsdóttir 65 Ólafur Ingimundarson — 341 Sverrir Jónsson 58 Guðbrandur Sigurbergsson — Friðþj ófur Einarsson 55 Nk. mánudagskvöld, 16. október, verður spilaður þriggja kvölda tvímenn- ingur með hefðbundnu sniði. Stjórn félagsins hvetur alla félaga í BH og jafnframt alla sem áhuga hafa á að spila, til að mæta og taka þátt í skemmtilegri keppni. Spilað er í íþróttahúsinu v/Strandgötu og að vonju hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst barometer- tvímenningur hjá félaginu, 30 pör mættu til leiks og að 5 umfcrðum lokn- um er staða efstu para þannig: Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 95 Lovísa Eyþórsdóttir — Ragnheiður Einarsdóttir 90 Hildur Helgadóttir — Karolina 62 Kristín Þórðardóttir — Ása Jóhannsdóttir 61 Sigríður Möller — Freyja Sveinsdóttir 53 Hala Bergþórsdóttir — Soffía Teodórsdóttir 49 Aldís Schram — NannaÁgústsdóttir 49 Dúa Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir 43 Helgarspilamennska Bridssamband Íslands áætlar að taka upp þá nýbreytni að hafa opið hús í Sigtúni 9 framvegis á sunnudögum. Spilarar geta þá mætt til spilamcnnsku í svipuðu formi og haft er á sum- arbrids. Spilagjald verður það sama og hjá félögunum, 800 kr. á parið. Húsið verður opnað kl. 13.00. Áætlað er að fyrsti dagurinn í opnu húsi í sunnudags- brids verði 29. október. Allir spilarar eru velkomnir. Sýning á margrómuðum heimilistækjum, handverkfærum og búsáhöldum hjá okkur um helgina. Nú um helgina sláum við upp sýningu í verslun okkar að Lágmúla 9. Þar gefur að líta það nýjasta í heimilistækjum og handverkfærum frá AEG. Við sýnum þér einnig viðurkennd merki í búsáhaldadeildinni okkar, m.a.: eldfasta glervöru frá Corning, stálpotta frá Kuhn Rikon og eldhúshnífa frá Zwilling. Við veitum 10% kynningarafslátt af búsáhöldum frá ofantöldum framleiðendum meðan á sýningu stendur. Sýnikennsla í notkun örbylgjuofna fer fram sunnudag kl. 14-16. Þú lætur þig ekki vanta þar sem vönduð vara er á ferðinni! OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 10-17 OG SUNNUDAG FRÁ KL. 13-17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.