Morgunblaðið - 14.10.1989, Síða 43

Morgunblaðið - 14.10.1989, Síða 43
48 HANDKNATTLEIKUR „Dortmund mun standa ii við gerða samninga segir Sigurður Sveinsson, landsliðsmaður í handknattleik Sigurður Sveinsson. Mm FOLK ■ BERNHARD Langer sigraði á opna vestur-þýska meistaramótinu í golfi sem fram fór í Stuttgart um sl. lielgi. Langer, sem er 32 ára, lék lokahringinn á 68 höggum sem er fjórum höggum undir pari vallarins og lék alls á 276 höggum. Jose Maria Olazabal frá Spáni varð annar á 277 höggum og Fred Couples, Bandarikjunum, varð þriðji á 280 höggum, en hann lék síðasta hringinn á 66 höggum. ■ MORTEN Frost frá Dan- mörku sigraði í einliðaleik karla á opna vestui-þýska meistaramótinu í badminton sem lauk í Diisseldorf um sl. helgi. Hann lék til úrslita við Steve Baddeley frá Bretlandi og sigraði, 15:6 og 15:4. Helen Troke, Bretlandi, sigraði Bernille Nedergaard frá Danmörku í úr- slitum einliðaleiþs kvenna, 4:11, 11:8 og 11:7. M ANDRE Agassi, tenniskappinn ungi frá Bandaríkjunum, náði loks að vinna mót. Hann sigraði landa sinn Brad Gilbert, 6:2 og 6:1, á opnu móti sem lauk í Orlando um sl. helgi. Agassi, sem fékk 60.000 dollara fyrir sigurinn, hafði ekki unnið mót í 14 mánuði. ■ KNA TTSPYRNUDEILD Skotfélags Reykjavíkur hefur verið lögð niður. Þrír leikmenn, sem léku jneð SR, hafa gerigið til liðs við ÍR, en þeir eru Snorri Már Skúlason, Vignir Sigurðsson og Knútur Bjarnason. B MICHAEL Knighton, sem bauð fyrir nokkru 20 milljónir punda (um 194 millj. ísl. kr.) í enska knattspyrnufélagið Manchester United, hefur dregið tilboð sitt til baka og sagði að það væri félaginu fyrir bestu. Hann þáði hins vegar lieiðurssæti í stjórn. ÚRSLIT Handknattleikur 2. deild: Þór Ak.-Ármann 29:24 Njai-ðvik-Valui' b 22:28 3. deild: UFHÖ (Hvcragci-dij-ÍBÍ 21:1-1 2. deild kvenna: ÍBK-ÍBV 12:12 Arturolding-Þói- Ak 17:15 Körfuknattlcikur 1. dcild: ÍA-UMSB 7t:79 Knattspyrna V est u r-Þýskaland Wci'dci'Brcnicn-VfB Stuttgail ..6:1 Doilmund-Bochum 0:1 iiui'. Mönchcngladbach-Hambui'ger...1:3 Frakkland, 1. deild: Mónakó-Lyon.........................2:0 Enjrland, 3. deild: Cardiff-Chester....................1:1 4. deild: Cambridge-Torquay...................5:2 Colchester-York.....................0:2 „ÞETTA er lítið mál, sem leys- ist. Forráðamenn Dortmund hafa sent Valsmönnum skeyti. Þeir standa við allt sem um var samið peningalega séð. Ann- ars var það ekki peninga- greiðslur sem þetta mál strandaði á,“ sagði Sigurður Sveinsson, landsliðsmaður í handknattleik, í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Ég á ekki von á að vera settur í tólf mánaða leikbann." FIMLEIKAR / HM Linda Steinunn Pétursdóttir. KNATTSPYRNA Siguróli Kristjánsson. Siguróli í Þóráný SIGURÓLI Kristjánsson hefur ákveðið að ganga til liðs við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri á nýjan leik fyrir næsta keppn- istímabil, en á nýliðnu sumri var hann í herbúðum Grindvík- inga, sem unnu sig upp í 2. deild. Siguróli, sem er 23 ára miðvall- arleikmaður, lék með Þór í 1. deildinni 1985 - 1988 en freistaði gæfunnar í Grindavík sl. sumar, sem fyrr segir. Hann var kjörinn besti leikmaðurinn þar á bæ að tímabilinu loknu, eins og fram hefur komið í blaðinu. Siguróli er nú flutt- ur norður á ný og hefur endanlega gert upp hug sinn; að hann klæðist hinum rauða og hvíta búningi Þórs á nýjan leik næsta sumar. Málið hefur snúist um einn lítinn punkt. Það er hvoit félagið liafi rétt á peningum fyrir mig ef ég skipti um félag eftir þijú ár. Deilt var um hvoit að Doitmund eða Valur fengi þúsundkallinn þeg- ar ég verð orðinn þijátíu og fjög- urra ára, eða hvort að félögin skipti þeirri upphæð bróðurlega á milli sín. Það er nú einu sinni svo að ekkeit annað félag á leikmenn, sem eru áhugamenn, þegar þeir leika með öðrum félögum. Ef svo væri, þá er það Þróttur sem á mig,“ sagði Siguiður, sem ólst upp hjá Þrótti áður en hann hélt til V-Þýskalands á árunum og gekk síðan í Val áður en hann fór aftur út. Doitmund og Valur hafa fallist á að sieppa þessu ákvæði úr samningum félaganna. „Ég skil Valsmenn vel. Að þeir séu óhressir með að ekki hafi verið endalega gangið frá málunum. Það verðui' geit á næstu dögum,“ sagði Sigurður, sem sagðist ekki æt!a að blanda sér í þetta mál. Linda keppir ekki í Stutlgart Meiddistáæfingu LINDA Steinunn Pétursdóttir, íslandsmeistari ífimleikum, getur ekki keppt á heimsmeist- aramótinu sem hefst í Stuttg- art í V-Þýskalandi í dag. Hún meiddist á æfingu í vikunni. Linda tognaði illa á olnboga — hún setti hendina fyrir sig er hún lenti eftir æfingu á tvíslá og lenti á olnboganum. Hönd hennar er nú í gifsi, og verður það í tvær til sex vikur. Þijár íslenskar stúlkur fóru utan á mótið, og tvær keppa því á mót- inu: Fjóla Olafsdóttir, Norðurlanda- meistari á tvíslá og Bryndís Guð- mundsdóttir. Alvarlegt slys Þau alvarlegu tíðindi bárust einn- ig frá Stuttgart í gær að stúlka frá KARATE Puerto Rico hefði slasast alvarlega við æfingar á hesti á fimmtudag. Hún datt af áhaldinu og lenti á höfðinu. Hryggjarliður við háls stúlkunnar brotnaði. Læknai' sem höfðu stúlkuna til meðferðar sögðu í gær of snemmt að segja til um hvoit myndi lamast. „Ég get ekki sagt um það nú hvort hún verður fær um að ganga aftur," sagði sér- fræðingurinn sem gerði aðgerð á stúlkunni. Bilozerchev ekki með Heimsmeistarinn sovéski, Dmitri Bilozerchev, ver ekki titil sinn á mótinu í Stuttgart. Hann sló eftir- minniléga í gegn á síðasta móti en hefur nú verið settur út úr sovéska liðinu. Hann mun hafa farið burt af hóteli sovéska hópsins nieira en góðu hófi gegndi í leyfisleysi og var refsað. NM í Laugardalshöll Norðurlandamótið í karate fer fram í Laugardalshöll í dag. Undan- keppni verður kl. 10 til 14, en þá hefst úrslitakeppni, sem stendur til kl. 17. Keppendur eru 55 frá öllum Norðurlöndunum, þar af eru 13 keppendur frá íslandi. ÍHÚmR FOLK- H JÓN Stefánsson sem keppir fyrir Ungmennafélag Akureyrar, náði besta tíma Islendings á þessu ári í maraþonhlaupi í Twin Cities maraþonhlaupinu í Minneapolis um síðustu helgi. Jón fékk tímann 2:35,38 sem er fímmti besti tími Islendings frá upphafi. Millitími Jóns eftir liálft maraþon var 1:14,30 sem er mun betri tími e;»- hann náði í sömu vegalengd í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. Jón hefur lítið keppt síðustu ár en hann stundar nám í landslagsarki- tektúr í Minneapolis. ■ UDO Beyer, garnla austur- þýska kúluvaipskempan, sem hætti keppni eftir að hafa lent í 4. sæti á Olympíuleikunum í Seoul, hyggst nú dusta rykið af kúlunni og kasta henni í keppni á ný næsta keppn- istímabii. Beyer er 34 ára. Hann vann gullverðlaun á Ólympíuleikun- um í Montreal 1976 og varð tvíveg- is Evrópumeistari. ■ SU frétt barst einnig frá Aust- ur Þýskalandi í gær að hlaupakon- an Sabine Busch mæti aftur * hlaupabrautina næsta tímabil eftir árs hlé vegna meiðsla. ■ ÁSGEIR Sigurvinsson og fé- lagar í VfB Stuttgart töpuðu stórt í vestur-þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þeir mættu Werder Bremen á útivelli og töpuðu 1:6. „Mínir menn léku vel þar til Brem- en gerði þriðja markið — þá gáfust þeir upp,“ sagði Arie Haan, þjálf- ari Stuttgart eftir Ieikinn. ÁSGEIR kom inn á sem vara- maður á 71. mín. í gærkvöldi. Þá var staðan 2:1. Rufer og Neubarth gerðu báðir tvö mörk, Mayer og Kutzop eitt hvor. Basualdo skoraði fyrir Stuttgart.. MAURIZIO Gaudino, mið- vallarleikmaður Stuttgart,, meidd- ist í gærkvöldi. Liklegt er talið að hann hafi slitið liðband í hné. Blaðbecar óskast -ekkí hepP^Vl^ Laugardagur kl.13: w w 55 ■B KVIKA- 14. okt. 1989 1 X m Leikur 1 Arsenal - Man. City Leikur 2 Charlton - Tottenham Leikur 3 Coventry - Nott. For. Leikur 4 Derby - C. Palace Leikur 5 Everton - Millwall Leikur 6 Luton - Aston Villa Leikur 7 Norwich - Chelsea Leikur 8 Q.P.R. - Southampton Leikur 9 Wimbledon - Liverpool Leikur 10 Brighton - Watford Leikur 11 Portsmouth - Blackburn Leikur 12 Sheff. Wed. - West Ham Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN S. 991002 Munið hopleikinn !! * Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Blesugróf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.