Morgunblaðið - 19.10.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.10.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTOBER 1989 17 Fjölmargir nýir skattskyldir aöilar mnheimtu virðisaukaskatts er dreift á öll stig viðskipta en er ekki einungis bundin við síðasta stig eins og almennt er í söluskattskerfinu. Flest öll viðskipti verða skattskyld. Þetta veldur því að rekstraraðilar í fjölmörgum atvinnugreinum sem standa fyrir utan söluskattskerfið munu innheimta og skila virðisaukaskatti. Sem dæmi um nýja aðila má nefna: Bændur, iðnaðarmenn, útgerðaraðila, fiskverkendur, iðnfyrirtæki, heildsala og vöruflytjendur. Frádráttarheimildin veröur víðtækari bera söluskatt vegna kaupa á ýmsum aðföngum og taka tillit til þessa kostnaðar við verðlagningu seldrar vöru og þjónustu. í virðisaukaskatti mádragafrá innskattinn af þessum aðföngum og uppsöfnun skattsins (margsköttun) er úr sögunni. Uppgjörstímabil verða lengri ■ Mvert uppgjörstímabil verður tveir mánuðir í stað eins mánaðar í söluskattskerfinu. Þeir sem að jafnaði hafa hærri innskatt en útskatt (t.d. útflutningsfyrirtæki) geta sótt um styttri uppgjörs- tímabil. Uppgjörstímabil bænda er sex mánuðir. Skýrari reglur egar skil eru gerð til ríkissjóðs má draga frá greiddan innskatt (virðisaukaskatt af innkaupum til nota í rekstrinum) frá útskatti (innheimtur skattur af sölu). Þetta gildir einnig um innskatt af fjárfestingar- og rekstrarvörum. Söluskattsskírteinin, sem eru notuð í núverandi kerfi,takaekkitilkaupaáþessumvörumeða * þjónustu, heldur aðeins til endursöluvöru. Frádráttarheimildin gerir söluskattsskírteinin óþörf og fallaþau niður. Komið í veg fýrir margsköttun virðisaukaskatti eru skýrari reglur um skattskyldu heldur en í núverandi söluskattskerfi og undanþágum er haldið í lágmarki. Þetta auðveldar skattaðilum meðferð virðisaukaskattsins. Upplýsingasími RSK vegna virðisaukaskatts er 91-624422 rádráttarreglan kemur í veg fyrir margsköttun. (söluskattskerfinu þurfa fyrirtækin að RSK RÍKISSKATTSTJÓRI CTAUGiySINGAP)ONUSTAN SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.