Morgunblaðið - 19.10.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.10.1989, Blaðsíða 38
38 MOfíGUNBlAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBUR 1989 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Útlit í dag er áframhald um útlit stjömumerkjanna. Greinin í dag verður sú síðasta um það efni í bili. Eins og áður er hafður á sá fyrirvari að útlit mótast af öllu korti hvers ein- staklings. Erfðaþættir hafa einnig sitt að segja, sbr. hið fræga Bijánsstaðanef. Steingeitin Hin dæmigerða Steingeit hef- ur oft heldur ljóst yfirbrajgð, er stíf á svip, og þá sérstak- lega kjálkarnir og munnsvip- urinn sem er í föstum skorð- um. Hún er oft þunglamaleg og alvörugefín, en hefur einn- ig „við Iíðum enga vitleysu hér“ yfirbragð. Einnig má þekkja hana á íhaldssömum og klassískum klæðaburði. Konur í Steingeitarmerkinu eru oft Ijóshærðar og bláeygar og andlitsdrættimir hreinir og reglulegir. Karlamir em oft luralegir og jarðbundnir í vexti, þ.e.a.s. þykkir og þétt- ir. Þó er einnig til grannholda útgáfa af Steingeitinni, því oft mótar þörfín fyrir aga og . sjálfsafneitun útlitið. Vatnsberinn Vatnsberar em oft ljósir yfír- litum. Yfir svip þeirra hvílir ákveðin heiðríkja og ró sem gerir þá all sérstaka. Þeir virka stundum kuldalegir og fráhrindandi á ókunna. Yfír- bragð þeirra er samt sem áður vingjamlegt og brosmilt. Vatnsberar em almennt grannvaxnir og frekar fínlegir í úth'ti og er andlitsfall og líkamsbygging regluleg. Þeir em því oft myndarlegir á velli. TU em tvær gerðir af Vatnsbera, eftir því hvort Satúmus eða Úranus er ráð- andi. Þeir fyrrnefndu em venjulegri og hafa oft á tíðum fölblá augu og klassískt yfír- bragð en frá þeim síðarnefndu stafar rafmagni og em þeir oft á tíðum sérstakir, bæði hvað varðar útlit og klæða- burð. Fiskurinn Fiskurinn er mjúkur og fínleg- ur. Líkamsbygging hans er mjúk og er lítið um skarpa drætti sem aðgreina eitt frá öðm. Karlmenn í Fiskamerk- inu em t.d. sjaldan með áber- andi vöðvabyggingu. í ein- staka tilvikum fer vöxtur Fisksins í hundana ef svo má að orði komast, þ.e. hann verður ólögulegur. Augu Fisksins em oft sérstök, fjar- ræn, syndandi, vingjamleg og draumlynd. Fiskurinn hefur oft á tíðum. góðlegt bros. Áberandi er svífandi göngu- lag. Brœðingur Eg sagði hér að framan að útlitið mótist af kortinu í heild. Þegar merkin em mörg beijast þau um yfirráðin og útkoman verður einhvers kon- ar málamiðlun eða bræðingur allra þáttanna. Maður með Sól í Bogmanni og Tungl í Krabba er kannski hávaxinn (Bogmaður) en Krabbinn leggur til ummálið og mýkt- ina, þannig að viðkomandi verður stór og þybbinn í stað þess að vera stór og grannur ef einungis væri tekið mið af BogmannL I gær talaði ég um áhrif Júpíters og Satúmusai' á útlit manna. Það er t.d. ör- uggt að Naut, sem er að upp- lagi þétt á vellL verður meira ■ um sig. ef Júpíter er í afstöðu - við Sóíina en grennra ef sam- í Áráttiff .1, Sátúmusar heldur 'L'Bantnásýkmm í skefjum.. „Ég _ycit-að þig lángar út að borða 'óg að þú vílt fá þér aðra tertu- sneið. En mundu að þú hefur skyldum að gegna. Þú þarft að vinna í kvöld,“ segir Sat- úmus og Nautið bítur á jaxl- inn og kílóin safnast ekki fyr- ir. GARPUR rbtt seg/kþo LAGS/. bETTA ER. SKje ýTJÐ VEBUTy TAFNVEL Py/O/Z NO/ZBUR- EVJA/ZMA/e. ÞAB E/Z t=N<S/N FU/ZBA ÞÓA£) PENÓJZA PfZlNSESSA HALD) í BUPTU Ft&t þESSUAA þUeJZA OGKALDA U/NO/ 2ÁA þETTA ee EKK/ eðlilegt VEÐUR, SKAL éG SEGTA yKKUFZ, þETTA ERUEÐUE Fy/Z/R FELL/BVL . ÞUE/iJ/Z ) ÉG ER HR/EDD- V/NDA/Z J UE U/U AÐ ÞÚ Kalt lOfiShaf/k'a /ZérruAÐ E/Z þETTA j STANDA., STABO EKKJ UNDAS)HUAÐAtDBHZNATT- FAPJ FELL/ JugA EXMEB ’A XTÓN s? S. DE/LDAEH&NA- NUA4. GRETTIR BRENDA STARR 3/0 þÚTjNDUZ \ þuí l/AfZ SToLlCi tSLLU EFN/NU UAÍ HB. þESSA TUO áL/CFUAjJ &OTTOAAL /N/=. W/B SE/ti R9/HDU/H AUGUyS/NCSA - tSfÐU/Z FAZlRþETTA! EFETN/Ð KEAi- OþElCJCl A /zéTTU/H TÍ/MA VERBUfZ ÞÚ STALF AÐ &ORSA B/ZL/SANN! \f1/E, SHAKESPEAR.E.' ! BePÐU þESSA/Z SÓKMENNTHZ AC .;hinir E'FTlKL'VSTU" LJOSKA .ÉG /VtUN LEYSA JL PAB þlöAFl'TVER /f óLE&c^ iVIKUR _ y > A1I6 SAKH FERDINAND SMÁFÓLK Hér er flugkappinn úr fyrra stríði æð- andi á flugvél sinni... Hann veit að veðrið skiptir miklu máli Ég hata ský. lyrir flugmann. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út hjarta- tíu gegn Qórum spöðum suðurs. Norður ♦ Á72 ♦ KD5 ♦ 754 ♦ Á973 Suður ♦ D8643 ¥G64 ♦ ÁKD8 Vestur ♦ 6 Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 tíglar Pass 3 spadar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Austur drepur hjartakóng blinds með ás og spilar meira hjarta. Hvemig er best að spila? Horfumar eru ágætar, en samt sem áður ástæða til að vera á varðbergi. Það er hætta á því að gefa tvo slagi á tromp og einn á tígui. Þegar unnið er úr tromplit af þessu tagi er venj- an sú að taka fýrst á ásinn og spila svo smáu að drottning- unni. í þessu tilfelli er það þó tæpast ráðlegt: Norður ♦ Á72 VKD5 ♦ 754 Vestur ♦ Á973 Austur ♦ KG9 ♦ 105 ♦ 1093 II ♦ Á872 ♦ 103 ♦ G962 ♦ KG852 Suður ♦ D8643 ¥G64 ♦ ÁKD8 ♦ 6 ♦ D104 Vestur getur þá tekið þriðja slaginn á tromp, sem þýðir að tígullinn verður að faÖa. Sem hann gerir ekki. Því er betra að fóma þeim fjarlæga möguleika að vestur eigi trompkónginn blankan og spila strax litlum spaða að drottningunni. Spaðaásinn er síðan tekinn og síðasta hátromp varnarinnar skilið eftir úti í kuld- anum á meðan tígulliturinn er afgreiddur. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í sveitakeppni sovézkra ungl- inga í sumar tókst óþekktum skákmanni að sigra einn af efni- legustu meisturum þar eystra á ævintýralegan hátt. Strax í öðrum leik fór skákin út af troðnum slóð- um: Hvítt: Dzandzhava (2.475). Svart: Maliutin, enski leikurinn, 1. c4 — e5, 2. g3 — d5, 3. exd5 - Dxd5, 4. Rf3 - Bb4!?, 5. a3 - e4, 6. axb4 — exf3, 7. e3 — Rf6, 8. Rc3 - Dh5, 9. Ha5 - Dg4, 10. b5 - Dh5, 11. Da4 - b6, 12. Hxa7 - Hxa7, 13. Dxa7 - Rbd7, 14. Dxc7 - 0-0, 15. d4 - Df5, 16. Dc6?! - Dc2, 17. Bd2? (17. Rd5 lítur vel út á hvítt. Nú kom óvænt þmmæ) 17. - Rc5!, 18. Bc4 (18. dxc5 er auðvitað svarað með 18. — Hd8), 18. - Rce4, 19. Bxf7+ (Eina leiðin til að fresta hinni óulnflýjanlegu uppgjöf), 19. — Kxf7, 20. Rxe4 - Dbl+, 21. Bcl - Dxe4, 22. 0-0 - Dxc6, 23. bxc6 - Ba6, 24. Hel - Hc8 og svartur vann endataflið auðveld- lega. Það má segja að í þessari skák hafi svartur brotið gmndvall- arlögmál byijunarinnai', fómað síðan tveimur peðum í tóma vit- leysu og unnið örugglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.