Morgunblaðið - 19.10.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.10.1989, Blaðsíða 45
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989 45 0)0) BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI FRUMSYNIR TOPPMYNDINA TREYSTUMÉR HINN FRÁBÆRI LEIKSTJORI JOHN G. AVILD- SEN GERÐI GARÐINN FRÆGAN MEÐ MYND- UNUM ROCKY I OG KARATE KID I. NÚNA ER HANN KOMINN MEÐ PRIÐJA TROMPIÐ, HINA GEYSTVTNSÆLU TOPPMYND LEAN ON ME SEM SLÓ SVO RÆKILEGA VEL í GEGN VESTAN HAFS. LEAN ON ME - TOPPMYND SEM ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ. Aðalhlutverk: Morgan Freeman, Beverly Todd, Ro- bert Guillaume, Alan North. Framleiðandi: Nor- man Twain. Tónlist: Bill Conti. Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. PATRIGK SWAYZE ÚTKASTARINN Aðalhl.: Patrick Swayze, Sam EUiott, Kelly Lynch og Ben Gazzara. Sýnd kl. 8,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. DOHJOm DEADBMG H. STÓRSKOTIÐ « Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. BATMAN LEYFID JANÚAR- ! AFTURKALLAD MAÐURINN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð innan 10 ára mf Sýnd kl. 10. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Ferðatilhögun ákveðin í Bauluferð BAULA HF. auglýsti ný- lega í Morgunblaðinu að þeir sem safiia 30 állokum af Baulu-jógúrtdósum og senda íyrirtækinu fyrir 15. nóvember eigi möguleika á tveimur farseðlum með Flugleiðum og gistingn í fjögurra daga ferð sem Baula gengst fyrir. Nú hefur ferðatilhögun verið ákveðin þannig að 14 heppnir Baulu-neytendur halda utan föstudaginn 1. LAUGARASBIO Sími 32075 MlDÆEí'BLliS] 'á >i The Return of Michael Myers Einhver mest spennandi mynd seinni ára. Michael Myers > er kominn aftur til Haddonfield. Eftir 10 ára gæslu sleppur^ hann út og byrjar fyrri iðju, þ.e. að drepa fólk. Dr. Loomis veit einn að Meyers er „djöfullinn í mannsmynd". Aöalhlutverk: Donald Pleasence og Ellie Cornell. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. r DRAUMAGENGIÐ K-9 l Frábær gamanmynd. Gamanmynd í sérflokki. a með úrvalsleikurum. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9,11. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9,11.10. Bönnuð innan 12 ára. ^iWiW+ÍF sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. fim. 26/10 kl. 20.30. Næst síðasta sýn. Örfá sæti laus. Sýn. lau. 11/10 kl. 20.30. Síðasta sýn. SÍÐUSTU SÝNINGAR VEGNA HÚSNÆÐISVANDRÆÐA MISSIÐ EKRIAT ÞEIM Miðasala í Gamla bíói sími 11475 frá kl. 17.00-19.00. Sýningadaga er miðasalan opin fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið síma- greiðslur Euro og Visa. 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS ICELAND SYMPHONY ORCHESTRA 3. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólabíói í kvöld kl. 20.30. Stiórnandi: LEIF SEGERSTAM Einleikari: HANNELE SEGERSTAM ÉFNISSKRÁ: Sibelius: Sagnaþulurinn. Alban Berg: Fiðlukonsert Brahms: Sinfónía nr. 3 E WS4* Samkart NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTABSKOLI islands LINDARBÆ sMi 21971 8ýnir Grímuleik eftir I.L. Caragiale. Leikmynd og búningar: Hlín Gunnars- dóttir. Leikstjóri: Alexa Visarion. Frumsýning fimmtud. 19/10 uppselt. Sýn. laugard. 21/10 uppselt. Sýn. mánud. 23/10 örfá sæti laus. Sýn. fimmtud. 26/10. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. Ath. sýningum lýkur 15. nóv. GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld Opiö öll kvöld til kl. 01 Aögangseyrir kr. 350,- Fróöleikur og skemmtun fyrirháasemlága! desember og koma heim aft- ur mánudaginn 4. desember. Dvalið verður á hinu glæsi- lega Pullmann-hóteli í Lúx- emborg og þar býður Baula upp á léttan hádegisverð á sunnudeginum þar sem þátt- takendur verða beðnir að aðstoða Baulu við val á nýrri jógúrttegund til að hefja framleiðslu á. Að öðru leyti geta þátttakendur notið dvalarinnar í Lúxemborg eft- ir eigin höfði. (Fréttatilkynning) Ljóðavika í Lista- mannahúsinu LJÓÐAVEISLA verður í Listamannahúsinu, Hafiiarstræti 4 í kvöld, fimmtudag, klukkan 21, Meðal þeirra verka sem kynnt verða eru nýút- komnar bækur og vænt- anlegar. Þeir sem koma fram í kvöld eru: Kristján Hreins- mögur sem les úr nýútkom- inni bók sinni „Vogrek“, Ferdinand Jónsson, Mar- grét Lóa les úr bók sinni, Jón Stefánsson les úr nýút- kominni bók sinni „Úr þotuhreyflinum guða“, Nína Björk Árnadóttir les úr nýútkominni ljóðabók Stefáns Harðar Grímsson- ar „Yfir heiðan morgunn“, Þórður Helgason les úr væntanlegri ljóðabók sinni „Þar var ég“, Anna S. Björnsdóttir, Kristján Hrafnsson, Einar Örn Ein- arsson les úr væntanlegri skáldsögu sinni, Steinunn Ásmundsdóttir les úr nýút- kominni bók sinni „Einleik- ur á regnboga" og Birgitta Jónsdóttir les úr nýútkom- inni ljóðabók sinni „Frost- dinglar". Ljóðaveislan hefst klukkan 21 eins og áður sagði og er fólki bent á að mæta tímanlega. Kynnir í veislunni verður Sæmundur Norðfjörð. INIIIO' 119000 KVIKMYNDAHATIÐ í REYKJAVÍK 7-17.0KT. Kvikmyndahátíð verður framlengd til 20. október. Myndir á vegum hátíðarinnar verða ekki sýndar eftir 20. október. PELLE SIGURVEGARI PELI.F HVENEGAARD MAX VON SYDOW| ★ ★★★ SV.Mbl. — ★ ★ ★ ★ Þ.Ó.Þjóðv. Leikarar: Pelle Hvenegaard, Max von Sydow. Leiksrj-: Billie August. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. — Miðaverð kr. 380,- SALAAMBOMBAY Magnað meistaraverk frá Indlandi um undirhcima Bombay. Leikstjóri. Mira Nair. Sýnd kl. 7 og 9. AÐSKILDIR HEIMAR Dramatísk spennumynd úr heimi óréttlætis og aðskiln- aðar. Aðalhlutverk: Bar- bara Hershey. Leikstj.: Chris Menges. Sýnd kl. 5. SÍÐASTA SÝNING. FJÖLSKYLDAN Ein þekktasta mynd hins vinsæla ítalska leikstjóra Ettore Scola. Aðalhlut- verk: Vittorio Gassman, Fanny Ardant. Sýnd kl. 9. SOGURAF GIMLISPÍTALA Óvenjuleg súrrealísk skop- stæling eftir Vestur-íslend- inginn Guy Maddin. Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 14 ára. SÍÐASTA SÝNING! BLÓÐAKRAR Einhver áhrifamesta og glæsilegasta kvikmynd sem Vesturlöndum hefur borist' frá Kína. Hún hlaut Gull- björninn í Berlín 1988. Leikstjóri: Zhang Yimou. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. PÍSLARGANGA JUDITH HEARNE Maggie Smith og Bob Hoskins fara á kostum í hlutverkum pipar- meyjarinnar og lukkuriddarans. Leikstj.: Jack Clayton. Sýndkl. 11.15. Bönnuð innan 14 ára. GEGGJUÐ ÁST Vægðarlaus en bráð- skemmtileg belgísk mynd um lífshlaup ólukkunarp- mafíls. Byggð á sögum Char- les Bukowski. Leikstj.: Dominique Deruddere. Sýnd kl.5og7. Bönnuð innan 12 ára. ASHIKKERIB Allsherjar myndveisla, blanda af táknum og galdri eftir sovéska snillinginn Sergei Paradianov. Sýnd kl. 5 og 7. LIÐSFORINGINN Snilldarleg stríðslýsing sov- éska leikstjórans Alex- andr Askoldov. Myndin beið í 20 ár eftir því að sjá dagsins ljós. Sýnd kl. 5 og 7. FOSLUNIN - DIE FALSCHUNG Bruno Ganz í hlutverki blaðamanns á hættuslóðum í Beir- út. Leikstj.: Volker Schlöndorf. Sýnd kl. 11.5 - SÍÐASTA SÝNINGi MIÐAVERÐ KL. 5, 9 og 11.15 KR. 350,- MIÐAVERÐ KL. 7 og 7.30 KR. 250,- Eftir að Kvikmyndahátíð Listahátíðar lýkur mun Regnboginn á ný taka til sýninga kvikmyndirnar Biörninn, Dögun, Gestaboð Babettu og Móður fyrir rétti. KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS NOSFERATU HUÓMKVIDA DRUNGANS (Nosferatu, eine symphonie des Grauens). Leikstjóri: Friedrich Wilheim Murnau. Sýnd kl. 9. FÉLAGSSKÍRTEINIFÁST t MIÐASÖLU!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.