Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1989
35
ATVIN N M3A UGL YSINGAR
LANDSPITALINN
Hjúkrunarfræðingar
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á bækl-i
unarlækningadeild 12-G nú þegar eða eftir
samkomulagi. Nýir hjúkrunarfræðingar fá
skipulagða aðlögun með hjúkrunarleiðbein-
anda sem miðast að því, að starfsmaðurinn
nái sem bestum tökum á hjúkruninni á deild-
inm.
Upplýsingar gefur Anna Stefánsdóttir, hjúkr-
unarfræmkvæmdastjóri, símar 60-1366 eða
1300.
Umsóknir sendist Önnu Stefánsdóttur.
RÍKISSPÍTALAR
Reykjavík, 22. otkóber 1989.
Símavarsla
Rótgróið innflutnings- og verslunarfyrir-
tæki í austurborginni vill ráða starfskraft á
skrifstofu. Starfið felur í sér símavörslu, vél-
ritun, móttöku gesta, aðstoð við gjaldkera
við daglegt söluuppgjör og önnur tengd störf.
Stúdentspróf á verslunarsviði eða samsvar-
andi menntun, ásamt góðri framkomu, snyrti-
mennskú og reglusemi, er algjört skilyrði.
Hér er um að ræða gott framtíðarstarf hjá
traustu fyrirtæki, sem þekkt er fyrir góða
þjónustu.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 29. okt. nk.
GlJÐNT Tónsson
RAÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNUSTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Líffræðingur
Veiðimálastofnun, vistfræðideild, óskar eftir
að ráða líffræðing til starfa sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðjóns-
son í síma 621811.
Skriflegar umsóknir sendist til auglýsinga-
deildar Mbl. fyrir 30. október merktar:
„Veiði - 9076“.
ímá auglýsingor
I.O.O.F. R.b. 1=13910248- Mk. □ Sindri 598924107 - 1
□ EDDA598924107-Inns.Stm. I.O.O.F. 8 = 17110258'A =
□ HELGAFELL 598910247
IV/V 2.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænavika
Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30.
ADKFUK
Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt-
mannsstíg 2b. „Hvað má hönd-
in ein og ein. Allir leggi sam-
an.“ Fundur i umsjá basarnefnd-
ar. Hugleiðing: Edda Gísladóttir,
kennari. Bænastund kl. 20.00.
Síldarnót
Til sölu er svo gott sem ný síldarnót. Nótin
er 205 faðma löng og 70 faðma djúp úr
norsku toggarni, 8 kg. af blýi á faðminn.
Allar nánari upplýsingar gefur netagerðin
Ingólfur, Vestmannaeyjum (Birkir), símar
98-11235 og 11309.
Vinnuvélar og bílar til sölu
Til sölu eftirfarandi vinnuvélar og tæki úr
þrotabúi Péturs Steingrímssonar:
Unik K-250 krani, árg. 1973.
Caterpillar grafa, árg. 1974-76.
Volvo vörubíll B-1025, árg. 1974.
Volvo vörubíll B-1225, árg. 1974.
Volvo vörubíll NB-88-44, árg. 1973.
Scania vörubíll LS 110, árg. 1971.
Tengivagn Gt-82.
Volvo fólksbifreið, árg. 1982.
GMC Rally van, árg. 1978.
Bröyt grafa, árg. 1977.
Internationaljarðýta, 20tonn, árg. 1974.
International jarðýta, 8 tonn, árg. 1975.
Auk ýmiss annars lausafjár.
Nánari upplýsingar veitir:
Lögmannsstofan Laugavegi 178,
Reykjavík, sími 624330.
Ásgeir Björnsson hdl.,
Jóhannes Sigurðsson hdl.
Ráðstefnuhald
Vegna átaks til aukningar á funda- og ráð-
stefnuhaldi á íslandi hefur Ferðamálaráð ís-
lands í hyggju að halda skrá yfir fyrirhugaðar
ráðstefnur og fundi hér á landi, bæði með
innlendri og erlendri þátttöku.
Óskað er samstarfs við félagasamtök, stofn-
anir og fyrirtæki, er gangast fyrir eða eiga
með einhverjum hætti aðild að slíkum fund-
um og ráðstefnum, um að þeir láti skrifstofu
Ferðamálaráðs jafnóðum í té upplýsingar um
heiti ráðstefnunnar/fundarins, dagsetningar
og áætlaðan fjölda þátttakenda.
Með allar upplýsingar, hvað snertir nöfn skipu-
leggjenda og ráðstefna/funda, verður að sjálf-
sögðu farið sem trúnaðarmál, sé þess óskað.
Feróamálaráóislands,
Laugavegi 3, sími (91) 27488,
101 Reykjavík, telefax (91) 624749
Málverkauppboð
23. málverkauppboð Gallerí Borgar, haldið í
samráði við Listmunauppboð Sigurðar Bene-
diktssonar hf., verður haldið sunnudaginn
29. október nk. og hefst kl. 20.30.
Þeir, seon vilja koma verkum á uppboðið,
hafi samband við Gallerí Borg sem fyrst og
eigi síðar en þriðjudaginn 24. október.
4ra herbergja íbúð með
húsgögnum til leigu
íbúðin, sem er í fjölbýlishusi í miðbæ
Reykjavíkur, leigist fram á mitt næsta ár með
húsgögnum og öllum húsbúnaði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„V - 7234“.
Námskeið í fatasaumi
Saumum sjálf vönduð föt. Ný námskeið að
byrja. Fáir saman í hóp.
Námskeið jafnt fyrir byrjendur sem lengra
komna.
Upplýsingar veitir Bára Kjartansdóttir, hand-
menntakennari, sími 43447.
Beitusíld
Nýfryst úrvals beitusíld til sölu á kr. 28 pr.
kíló. Ökum síldinni á afgreiðslu skipa eða
bíla, kaupanda að kostnaðarlausu.
Brynjólfur hf., Njarðvík,
^^^^^^^^^sími 92-14666^^^^^^^
FÉLAGSSTARF
Félag sjálfstæðismanna
í Vestur- og miðbæ
FÉLAG
ELDEE
BORGARA
Félagsmenn F.E.B.
Félagsfundur í kvöld kl. 20.30 í Sigtúni 3.
Dagskrá:
1 Félagsmiðstöð.
2. Samvinna F.E.B. og byggingafélags Gylfa
og Gunnars sf.
3. Önnur mál.
Skemmtiatriði. Mætið vel. Stjórnin.
ÞJÓNUSTA
Lekur?
Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir.
Föst tilboð.
Upplýsingar í síma 620082 og 25658.
BORG
Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík
Sími 9(1)24211
Pósthússtræti 9 ogAusturstræti 10.
Sími 91-24211.
Kanntu að vélrita?
Ef ekki, því ekki að læra vélritun hjá okkur.
Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Ný nám-
skeið byrja 2. og 3. nóvember, morgun- og
kvöldnámskeið. Engin heimavinna.
Innritun í símum 36112 og 76728.
Vélritunarskólinn,
Ánanaustum 15,
sími 28040.
Aðalfundur Félgs sjálfstæöismanna í Vestur- og miðbæ veröur i
Valhöll mánudaginn 30. október kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Norðurlandskjördæmi
eystra
Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn á Dalvík laugardaginn 28.
október í Víkurröst og hefst kl. 9.30 f.h.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar og gjaldkera.
2. Stjórnmálaályktun, umræður og afgreiösla.
3. Við upphaf þings: Halldór Blöndal, alþingismaður.
4. Kl. 12.00 sameiginlegur hádegisverður.
5. Sveitastjórnarmál - sveitastjórnarkosningar. Fjögur erindi.
Umræður.
6. Kosningar, ákvörðun árgjalds.
7. Önnur mál.
Stjórn kjördæmisráðs.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Kvöld- og helgarskóli
haldinn 7.-17. nóvember í Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Timi: Mánudaga til föstudaga frá kl. 17.30-
22.00.
Fjölbreytt dagskrá, m.a. ræðumennska,
sjónvarpsþjálfun, sjálfstæðisstefnan, ut-
anrikismál, fjölmiðlar, saga stjórnmála-
flokkanna, sveitarstjórnamál og margt
fleira.
Innritun og upplýsingar í sima 82900
(Þórdis).