Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1989 35 ATVIN N M3A UGL YSINGAR LANDSPITALINN Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á bækl-i unarlækningadeild 12-G nú þegar eða eftir samkomulagi. Nýir hjúkrunarfræðingar fá skipulagða aðlögun með hjúkrunarleiðbein- anda sem miðast að því, að starfsmaðurinn nái sem bestum tökum á hjúkruninni á deild- inm. Upplýsingar gefur Anna Stefánsdóttir, hjúkr- unarfræmkvæmdastjóri, símar 60-1366 eða 1300. Umsóknir sendist Önnu Stefánsdóttur. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 22. otkóber 1989. Símavarsla Rótgróið innflutnings- og verslunarfyrir- tæki í austurborginni vill ráða starfskraft á skrifstofu. Starfið felur í sér símavörslu, vél- ritun, móttöku gesta, aðstoð við gjaldkera við daglegt söluuppgjör og önnur tengd störf. Stúdentspróf á verslunarsviði eða samsvar- andi menntun, ásamt góðri framkomu, snyrti- mennskú og reglusemi, er algjört skilyrði. Hér er um að ræða gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki, sem þekkt er fyrir góða þjónustu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 29. okt. nk. GlJÐNT Tónsson RAÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Líffræðingur Veiðimálastofnun, vistfræðideild, óskar eftir að ráða líffræðing til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðjóns- son í síma 621811. Skriflegar umsóknir sendist til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 30. október merktar: „Veiði - 9076“. ímá auglýsingor I.O.O.F. R.b. 1=13910248- Mk. □ Sindri 598924107 - 1 □ EDDA598924107-Inns.Stm. I.O.O.F. 8 = 17110258'A = □ HELGAFELL 598910247 IV/V 2. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænavika Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. ADKFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstíg 2b. „Hvað má hönd- in ein og ein. Allir leggi sam- an.“ Fundur i umsjá basarnefnd- ar. Hugleiðing: Edda Gísladóttir, kennari. Bænastund kl. 20.00. Síldarnót Til sölu er svo gott sem ný síldarnót. Nótin er 205 faðma löng og 70 faðma djúp úr norsku toggarni, 8 kg. af blýi á faðminn. Allar nánari upplýsingar gefur netagerðin Ingólfur, Vestmannaeyjum (Birkir), símar 98-11235 og 11309. Vinnuvélar og bílar til sölu Til sölu eftirfarandi vinnuvélar og tæki úr þrotabúi Péturs Steingrímssonar: Unik K-250 krani, árg. 1973. Caterpillar grafa, árg. 1974-76. Volvo vörubíll B-1025, árg. 1974. Volvo vörubíll B-1225, árg. 1974. Volvo vörubíll NB-88-44, árg. 1973. Scania vörubíll LS 110, árg. 1971. Tengivagn Gt-82. Volvo fólksbifreið, árg. 1982. GMC Rally van, árg. 1978. Bröyt grafa, árg. 1977. Internationaljarðýta, 20tonn, árg. 1974. International jarðýta, 8 tonn, árg. 1975. Auk ýmiss annars lausafjár. Nánari upplýsingar veitir: Lögmannsstofan Laugavegi 178, Reykjavík, sími 624330. Ásgeir Björnsson hdl., Jóhannes Sigurðsson hdl. Ráðstefnuhald Vegna átaks til aukningar á funda- og ráð- stefnuhaldi á íslandi hefur Ferðamálaráð ís- lands í hyggju að halda skrá yfir fyrirhugaðar ráðstefnur og fundi hér á landi, bæði með innlendri og erlendri þátttöku. Óskað er samstarfs við félagasamtök, stofn- anir og fyrirtæki, er gangast fyrir eða eiga með einhverjum hætti aðild að slíkum fund- um og ráðstefnum, um að þeir láti skrifstofu Ferðamálaráðs jafnóðum í té upplýsingar um heiti ráðstefnunnar/fundarins, dagsetningar og áætlaðan fjölda þátttakenda. Með allar upplýsingar, hvað snertir nöfn skipu- leggjenda og ráðstefna/funda, verður að sjálf- sögðu farið sem trúnaðarmál, sé þess óskað. Feróamálaráóislands, Laugavegi 3, sími (91) 27488, 101 Reykjavík, telefax (91) 624749 Málverkauppboð 23. málverkauppboð Gallerí Borgar, haldið í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið sunnudaginn 29. október nk. og hefst kl. 20.30. Þeir, seon vilja koma verkum á uppboðið, hafi samband við Gallerí Borg sem fyrst og eigi síðar en þriðjudaginn 24. október. 4ra herbergja íbúð með húsgögnum til leigu íbúðin, sem er í fjölbýlishusi í miðbæ Reykjavíkur, leigist fram á mitt næsta ár með húsgögnum og öllum húsbúnaði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 7234“. Námskeið í fatasaumi Saumum sjálf vönduð föt. Ný námskeið að byrja. Fáir saman í hóp. Námskeið jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Upplýsingar veitir Bára Kjartansdóttir, hand- menntakennari, sími 43447. Beitusíld Nýfryst úrvals beitusíld til sölu á kr. 28 pr. kíló. Ökum síldinni á afgreiðslu skipa eða bíla, kaupanda að kostnaðarlausu. Brynjólfur hf., Njarðvík, ^^^^^^^^^sími 92-14666^^^^^^^ FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Vestur- og miðbæ FÉLAG ELDEE BORGARA Félagsmenn F.E.B. Félagsfundur í kvöld kl. 20.30 í Sigtúni 3. Dagskrá: 1 Félagsmiðstöð. 2. Samvinna F.E.B. og byggingafélags Gylfa og Gunnars sf. 3. Önnur mál. Skemmtiatriði. Mætið vel. Stjórnin. ÞJÓNUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 620082 og 25658. BORG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími 9(1)24211 Pósthússtræti 9 ogAusturstræti 10. Sími 91-24211. Kanntu að vélrita? Ef ekki, því ekki að læra vélritun hjá okkur. Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Ný nám- skeið byrja 2. og 3. nóvember, morgun- og kvöldnámskeið. Engin heimavinna. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Aðalfundur Félgs sjálfstæöismanna í Vestur- og miðbæ veröur i Valhöll mánudaginn 30. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn á Dalvík laugardaginn 28. október í Víkurröst og hefst kl. 9.30 f.h. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og gjaldkera. 2. Stjórnmálaályktun, umræður og afgreiösla. 3. Við upphaf þings: Halldór Blöndal, alþingismaður. 4. Kl. 12.00 sameiginlegur hádegisverður. 5. Sveitastjórnarmál - sveitastjórnarkosningar. Fjögur erindi. Umræður. 6. Kosningar, ákvörðun árgjalds. 7. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli haldinn 7.-17. nóvember í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Timi: Mánudaga til föstudaga frá kl. 17.30- 22.00. Fjölbreytt dagskrá, m.a. ræðumennska, sjónvarpsþjálfun, sjálfstæðisstefnan, ut- anrikismál, fjölmiðlar, saga stjórnmála- flokkanna, sveitarstjórnamál og margt fleira. Innritun og upplýsingar í sima 82900 (Þórdis).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.