Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 42
42
M0KGUNBLA.Ð1L) I>ltli).]UUAGUR 2,4. QKTÓBEK 1989
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Eins og ég hef komið inn á
síðustu daga hefur orðið ör
þróun í stjörnuspeki 20. aldar.
Einn af þekktari stjörnuspek-
ingum aldarinnar er sálfræð-
ingurinn Stephen Arroyo.
Stephen Arroyo
Arroyo er menntaður í sál-
fræði frá Ríkisháskóla Kali-
forníu í Sacramento og hefur
auk þess gráðu í hjóna- og
fjölskylduráðgjöf. Það má
kannski segja hann sé per-
sónugervingur fyrir þá þróun
sem átt hefur sér stað undan-
fama áratugi í stjömuspeki.
Á ég þar við að hún hafi færst
frá þeirri hjátrúar- og spá-
dómshyggju sem var ráðandi
á síðustu öld en í staðinn hafa
hugsandi og vel menntaðir
menn eins og Arroyo snúið
sér að stjömuspeki og átt
þátt í að móta hana og færa
til nútímans.
MA-ritgerð
Fyrsta bók Arroyo heitir
Astrology, Psychology and
the Four Elements (CRCS
1975). Hún var upphaflega
skrifuð sem hluti af MA-rit-
gerð Arroyo, en var síðar
breytt og löguð að almennum
bókamarkaði.
Stjörnuspeki og
sálfrœði
Það merkasta við þessa bók
er kannski það að í henni er
íjallað töluvert um almenna
þekkingarfræði, sálfræði og
stjömuspeki. Arroyo tengir
þessa þætti saman, talar um
þær efasemdir sem menn hafa
gagnvart stjörnuspeki og
bendir á það hvemig við get-
um notað hana á skynsamleg-
an hátt.
Orka
Að öðm leyti fjallar bókin um
frumþættina, eld, jörð, loft og
vatn, um stjömumerkin og
sálarlíf mannsins. Arroyo
Qallar mikið um orku manns-
ins og þau orkusvið sem hver
maður býr yfir og reynir að
benda á leiðir til að vinna með
þessa orku.
Tilgangur
Önnur merk bók eftir Arroyo
er Astrology, Karma & Trans-
formation (CRCS 1978). Hún
fjallar um Satúmus, Úranus,
Neptúnus og Plútó og afstöð-
ur þessara pláneta við per-
sónulega þætti í kortinu. Þessi
bók fjailar um leit mannsins
að æðri tilgangi, en einnig eru
útskýrð hin ýmsu tímamót
sem hver maður þarf að tak-
ast á við á ævi sinni, svo eitt-
hvað sé nefnt.
Samskipti
Þriðja bók Arroyo heitir Rel-
ationaships & Life Cycles
(CRÖS 1979). Hún er byggð
áfyrirlestrum og námskeiðum
og 5aHal' um mannleg sam-
skipti,- Meðal annars er tölu-
t vert fjallað um Venus og
Mars og kynlíf og almennt
um það hvernig bera eigi sam-
an einstaka þætti í stjörnu-
kortum tveggja einstaklinga.
i Góöarbœkur
. Auk þessara bóka hefur Arr-
oyo gefið út bók fyrir stjörnu-
spekinga, bók sem fjallar um
starf stjömuspekingsins, um
aðferðir til að ná til fólks og
þær hættur sem geta leynst
á vegi stjömuspekinga. Þessi
bók heitir The Practice & Pro-
fession of Astrology. Auk þess
hefur verið gefm út bók, The
Jupiter/Satum Conference
Lectures sem inniheldur fyrir-
lestra Arroyo og Liz Greene
frá 1981. Bækur Arroyo eru
vel skrifaðar, skemmtilegar
og fróðlegar, enda hafa þær
notið mikilla vinsælda og átt
dijúgan þátt í því að vekja
áhuga almennings á sálfræði-
legri stjörnuspeki.
GARPUR
GAKPUH., þó EPTANKIAÐ HUO/er
HRAUSTASTI aAAOUR. SE.M ÉtSHEF
NonHeus/w/ Ky/vMsr eða s'a
He/ms/cast/. geXskalu veet
/y/EÐ ÞE*.
'mP- C i.
GRETTIR
\
( SVONA, LESTU ) BÓK
\-^SVOUATIL TlLBt?=v7--
V_______IMg^.R
/
? D 1
? j
BRENDA STARR
I 8NENÞA '7 HV/t£> 5ETCS//Z&0 OA4
\/t£> H/TTA'AVG 'NFRéTTAS-TOF-
ONN/ A /yi/E>AJ/eTT/ P
\/UE.NCK£N
HVÉ/g
AnmaK?
' þflÐ HK/NGTA SVO
ImakgiR. k/hzlah /
/VH6 OGALL/tg TBÍ.T/Í
þB/KSHS suO /VB/ZK/-
LEGA AiEKN HE> é<3
f-tLJÓT/ AO þEKKTA
þ'A /AF
&Ö'D£>/A/N/.
nr
LJOSKA
fA8Bl,AT HVEKJU A l|l
yeERA s-rei-PLiROKtaiiar 11
^S^EFtFITT FVKIKT.D-
því ete/tORSvWR^jlllli
FERDINAND
SMAFOLK
/UUHY VO UUE HAVE TO RIPE \ ON A 5CHOOL BU5 PRIVEN/ (j5HE‘5 THlRTV-TWqJ^22
5V an olp lapv ? J
©
“*■
^ ípL-LL- [ //fPrtsd - 1/
^=-u.Lr-c?—
you MEAN WERE RiPlSiG
WITH A TEEN-A6ER?
Af hverju þurfum við að aka í skóla-
vagni sem gömul kona keyrir?
Hún er þrjátíu og tveggja .
Áttu við að við séum að aka með
unglingi?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Það er næstum því þess virði
að gera sér-ferð til Reykjavíkur
til að fá tækifæri til að beita
slíkri brellu," segir Frank Stew-
art, bandarískur bridsbókahöf-
undur, í lok umíjöllunar sinnar
um spil, sem virðist hafa komið
upp á Flugleiðamótinu fyrir all-
mörgum árum. Sjálfur hefur
hann aldrei komið, og hlýtur því
að hafa fengið spilið frá ein-
hveijum samlanda sínum, sem
lagði á sig svo strembið ferða-.
lag. Og uppskar þetta tækifæri:
Norður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁKG94
♦ ÁIO
♦ 652
+ DG5
Vestur
♦ 62
♦ 732
♦ K108
♦ K108673
Austur
♦ D1085
♦ KG9
♦ D73
♦ 942
Suður
♦ 73
♦ D8654
♦ ÁG94
♦ Á8
Vestur Norður Austur Suður
— 1 spaði Pass 2 ty'örtu
Pass 2 spaðar Pass 2 grönd
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Útspil: laufsexa.
Sögurmaður er í austur.
Sagnhafi átti fyrsta slaginn á
drottningu blinds og lagði niður
hjartaás. Hann hugðist prófa
hjartað fyrst, en snúa sér að
spaðanum ef það brygðist. Ágæt
áætlun, sem austur kæfði í fæð-
ingu með því að láta hjartakóng-
inn undir ásinn!
Frá sjónarhóli austurs er dag-
ljóst að hjartaliturinn skilar
sagnhafa 4 slögum. Því verður
umfram allt að fæla hann frá
því að spila litnum áfram. Og
með G9 kostar ekkert að fórna
kóngnum.
Blekkingin gekk upp, því
sagnhafi spilaði næst tígli heim
á ás og svínaði spaðagosa. Ferð-
in hafði þá ekki verið til einskis.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á sænska meistaramótinu í ár
kom þessi staða upp í skák al-
þjóðlegu meistaranna Thomas
Ernst (2.460) og Axels Ornstein
(2.460>, sem hafði svart og átti
leik. Svartur lék siðast 31. —
Hc8-c7! Hvítur áttaði sig ekki á
því sem að baki bjó, svaraði með
32. g4-g5? og upp kom þessi
staða:
32. - Rxb3!, 33. axb3 - Hc3!,
34. Dxb4, (Ekki verra en hvað
annað) 34. — Dal mát!