Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 25
KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS MQRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGIJR 24, QKTÓgEB 1989 ^ • Reuter Líbanskir námsmenn halda á myndum af Michel Aoun, yfirmanni hers kristinna manna í Líbanon, í Austur-Beirút til að fagna því að hann hafnaði friðaráietlun Arababandalagsins, sem líbanskir þing- menn samþykktu á sunnudag. verður haldinn á Hótel Loftleiðum, miðvikudaginn 25. þ.m., kl. 20.30. Frummælendur verða: Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, • \ Friðrik Sophusson, alþingismaður. Líbanon: Deilur urn friðaráætl- un Arababandalagsins Guðjón Oddson, formaður K.í. verður fundarstjóri. Fulltrúar ríkisskattstjóra mæta á fundinum. Beirút. Reuter. SELIM Hoss, forsætisráðherra múslímastjórnarinnar í Libanon, líkti því við sjálfsmorð að hafna friðaráætlun Arababandalagsins, en Michel Aoun, yfirmaður hers kristinna manna í landinu, sagði að hún myndl leiða Líbani til glötunar. í áætluninni er gert ráð fyrir stjórnmálaumbótum í landinu og takmörkuðum brott- flutningi sýrlenskra hermanna og var hún samþykkt með 58 atkvæðum af 62 á fundi líbanskra þingmanna á sunnudag eftir þriggja vikna viðræður í Taif í Saudi-Arabíu. Um 500 námsmenn, sem efndu til mótmæla til stuðnings Aoun, lokuðu götum í hverfum kristinna í Beirút með því að kveikja í hjól- börðum. „Örlög líbönsku þjóðarinn- ar eru ákveðin af Líbönum á líbanskri grund. Örlög ykkar eru að veija frelsið,“ sagði Aoun við hundruð stuðningsmanna sinna. Hann sagði að líbönsku þingmenn- irnir, sem samþykktu áætlunina og voru kjörnir áður en borgarastyij- öldin í landinu hófst árið 1975, þyrftu að skilja að hlutverki þeirra væri lokið. Hann væri mótfallinn áætluninni þar sem ekki væri kveð- ið á um að allt sýrlenska herliðið í VlCTORINOX vasahnífar Líbanon yrði flutt á brott þegar í stað. í friðaráætluninni er gert ráð fyrir að múslímar fái aukin völd í stjórnkerfinu en iokaákvörðun um brottflutning sýrlenskra hermanna úr landinu verði frestað í allt að tvö ár. 1 i targtmi] m | Meira en þú geturímyndaó þá-! Áskriftarsimmn er 83033 Enska er okkar mál NÁMSKEIÐIN HEFJAST 1. NOVEMBER INNRITUN STENDUR YFIR JOSEPHINE FLYNN SKÓLASTJÓRI FYRIR NYTT JULIEINGHAM SKÓLASTJÓRI STEVE ALLISON ENSKUKENNARI FULLORDNA 7 VIKNA ENSKUNÁMSKEID TVISVAR í VIKU, EINN OG HÁLFAN TÍMA ÍSENN 6 VIKNA VIDSKIPTAENSKA 1HÁDEGINU EÐA Á KVÖLDIN . 7 VIKNA FRAMHALDS- NÁMSKEIÐ SAMTALSTÍMAR 7 VIKNA SKRIFLEG ENSKA 6 VIKNA ÍSLENSKUNÁMSKEID FYRIR ÚTLENDINGA UNDIRBUNINGUR FYRIR T.O.E.F.L. PRÓF UNDIRBÚNINGUR FYRIR P.E.T. PRÓF METIN í CAMBRIDGE OG ALÞJÓÐLEG VIÐURKENNING VEITT BÓKMENNTANÁMSKEIÐ UMRÆÐUTÍMAR - LESTUR LEIKSKÓLI FYRIR 3-5 ÁRA BÖRN FÖSTUDAGAE.H. EINKATÍMAR SÉRKENNSLA EFTIR ÓSKUM NEMENDA FYRIR BOR JACQUI FOSKETT ENSKUKENNARI HELENEVERETT ENSKUKENNARI 6-8 ARA NÁM OG LEIKIR 8-12ÁRA ENSKUNÁMSKEIÐ 13-15ÁRA UNGLINGANÁMSSKEIÐ UNDIRBÚNINGUR FYRIR SAMRÆMD PRÓF TUNGATA 5, 101 REYKJAVIK HRINGDU Í SÍMA 25330/25900 OG KANNAÐU MÁLID
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.