Morgunblaðið - 24.10.1989, Page 25

Morgunblaðið - 24.10.1989, Page 25
KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS MQRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGIJR 24, QKTÓgEB 1989 ^ • Reuter Líbanskir námsmenn halda á myndum af Michel Aoun, yfirmanni hers kristinna manna í Líbanon, í Austur-Beirút til að fagna því að hann hafnaði friðaráietlun Arababandalagsins, sem líbanskir þing- menn samþykktu á sunnudag. verður haldinn á Hótel Loftleiðum, miðvikudaginn 25. þ.m., kl. 20.30. Frummælendur verða: Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, • \ Friðrik Sophusson, alþingismaður. Líbanon: Deilur urn friðaráætl- un Arababandalagsins Guðjón Oddson, formaður K.í. verður fundarstjóri. Fulltrúar ríkisskattstjóra mæta á fundinum. Beirút. Reuter. SELIM Hoss, forsætisráðherra múslímastjórnarinnar í Libanon, líkti því við sjálfsmorð að hafna friðaráætlun Arababandalagsins, en Michel Aoun, yfirmaður hers kristinna manna í landinu, sagði að hún myndl leiða Líbani til glötunar. í áætluninni er gert ráð fyrir stjórnmálaumbótum í landinu og takmörkuðum brott- flutningi sýrlenskra hermanna og var hún samþykkt með 58 atkvæðum af 62 á fundi líbanskra þingmanna á sunnudag eftir þriggja vikna viðræður í Taif í Saudi-Arabíu. Um 500 námsmenn, sem efndu til mótmæla til stuðnings Aoun, lokuðu götum í hverfum kristinna í Beirút með því að kveikja í hjól- börðum. „Örlög líbönsku þjóðarinn- ar eru ákveðin af Líbönum á líbanskri grund. Örlög ykkar eru að veija frelsið,“ sagði Aoun við hundruð stuðningsmanna sinna. Hann sagði að líbönsku þingmenn- irnir, sem samþykktu áætlunina og voru kjörnir áður en borgarastyij- öldin í landinu hófst árið 1975, þyrftu að skilja að hlutverki þeirra væri lokið. Hann væri mótfallinn áætluninni þar sem ekki væri kveð- ið á um að allt sýrlenska herliðið í VlCTORINOX vasahnífar Líbanon yrði flutt á brott þegar í stað. í friðaráætluninni er gert ráð fyrir að múslímar fái aukin völd í stjórnkerfinu en iokaákvörðun um brottflutning sýrlenskra hermanna úr landinu verði frestað í allt að tvö ár. 1 i targtmi] m | Meira en þú geturímyndaó þá-! Áskriftarsimmn er 83033 Enska er okkar mál NÁMSKEIÐIN HEFJAST 1. NOVEMBER INNRITUN STENDUR YFIR JOSEPHINE FLYNN SKÓLASTJÓRI FYRIR NYTT JULIEINGHAM SKÓLASTJÓRI STEVE ALLISON ENSKUKENNARI FULLORDNA 7 VIKNA ENSKUNÁMSKEID TVISVAR í VIKU, EINN OG HÁLFAN TÍMA ÍSENN 6 VIKNA VIDSKIPTAENSKA 1HÁDEGINU EÐA Á KVÖLDIN . 7 VIKNA FRAMHALDS- NÁMSKEIÐ SAMTALSTÍMAR 7 VIKNA SKRIFLEG ENSKA 6 VIKNA ÍSLENSKUNÁMSKEID FYRIR ÚTLENDINGA UNDIRBUNINGUR FYRIR T.O.E.F.L. PRÓF UNDIRBÚNINGUR FYRIR P.E.T. PRÓF METIN í CAMBRIDGE OG ALÞJÓÐLEG VIÐURKENNING VEITT BÓKMENNTANÁMSKEIÐ UMRÆÐUTÍMAR - LESTUR LEIKSKÓLI FYRIR 3-5 ÁRA BÖRN FÖSTUDAGAE.H. EINKATÍMAR SÉRKENNSLA EFTIR ÓSKUM NEMENDA FYRIR BOR JACQUI FOSKETT ENSKUKENNARI HELENEVERETT ENSKUKENNARI 6-8 ARA NÁM OG LEIKIR 8-12ÁRA ENSKUNÁMSKEIÐ 13-15ÁRA UNGLINGANÁMSSKEIÐ UNDIRBÚNINGUR FYRIR SAMRÆMD PRÓF TUNGATA 5, 101 REYKJAVIK HRINGDU Í SÍMA 25330/25900 OG KANNAÐU MÁLID

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.