Morgunblaðið - 26.10.1989, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1989
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/ 93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur
Óskar Ólafss'on flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið — Randver Þorláks-
son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson.
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingfréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 í dagsins önn — Heilsa og nálar-
stunga. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur
það" eftir Finn Soeborg. Ingíbjörg Berg-
þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les
(2).
14.00 Fréttir.
14.03 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðar-
son blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt
miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Minningar úr
Skuggahverfi" eftir Erlend Jónsson. Leik-
stjóri: Benedikt Árnason. Leikendur:
Margrét Guðmundsdóttir, Erlingur Gísla-
son og Karl Guðmundsson. (Áður útvarp-
að 1987. Endurtekið frá þriðjudags-
kvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Indriði Júlfsson og
bækur hans. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akur-
eyri.)
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Hándel, Mozart
og Saint-Saéns.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli í skólan-
um" eftir Stefán Júlíusson Höfundur les
(4).
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Hljóðritun
frá tónleikurm á „Pro musica nova" tón-
listarhátíðinni i Bremen, þar sem leikin
voru verk eftir Atla Heimi Sveinsson.
Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Goðsögulegar skáldsögur.
23.10 Uglan hennar Minervu. Arthúr Björg-
vin Bollason annast samræðuþátt um
heimspekileg efni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásúm til
morguns.
RÁS2
7.03 Morgunútvarpið — Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir — Spaugstofan: Allt
það besta frá liðnum árum.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
í menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keþpni vinnustaða, stjórnandi og dómari
Flosi Eiríksson kl. 15.03
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. —
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóöarmeinhornið: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
þvi sem aflaga fer.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt. Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir rabbar við sjómenn og leikur óskalög.
20.30 Útvarp unga fólksins — Leikrit vik-
unnar: „Aldrei að víkja", framhaldsleikrit
eftir Andrés Indriðason Annar þáttur af
fjórum. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir.
Leikendur: Grétar Skúlason, Þröstur Leó
Gunnarsson, María Ellingsen, Sigrún
Waage, Halldór Björnsson, Hákon
Waage, og Róbert Árnfinnsson. (Áður
útvarpað á Rás 1 26. f.m.) Umsjón: Sig-
rún Sigurðardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". Annar
þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa-
skólans. (Endurtekinn frá mánudags-
kvöldi.)
22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson.
(Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
00.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram island. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnumi
2.00 Fréttir.
2.05 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. Skúli
Helgason rekur tónlistarferil Molanna,
leikur tónlist þeirra og ræðir við þá. (End-
urtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.)
3.00 Blítt og létt. Endurtekinn sjómanna-
þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá
liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Jon
Faddis í Gamla bíói 12. júlí sl. Vern-
harður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá föstudagskvöldi á Rás 2J
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 I fjósinu. Bandarískir feveitasöngvar.
LANDSHLUTAÚTVARP
Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Norður-
land.
18.03-19.00Útvarp Austurland.
18.03-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGIAN
FM 98,9
7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
10.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims-
reisu kl. 10.30. Fréttir ki: 11.00, 12.00,
13.00 og 14.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.. Bibba
í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00
og 16.00, 17.00 og 18.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson, Reykjavík
síðdegis.
19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
10.00 Poppmessa í G-dúr. E.
12.00 Tónafljót.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna
síðari daga heilögu.
14.00 Tónlist.
15.30 Hanagal. E.
16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 í hreinskilnisagt. PéturGuðjónsson.
18.00 Kvennaútvarpið — Ýmis kvennasam-
tök.
19.00 Fimmtudagur til fagnaðar. Gunnlaug-
ur og Þór.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Úr takt — Tónlistarþáttur með Hafliða
Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýs-
syni.
22.00 Tvífarinn — Tónlistarþáttur. Umsjón
Ásvaldur Kristjánsson.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Málefni sem
unga fólkið pæiir í. Fréttir kl. 8 og 10.
Stjörnuskot kl. 9. og 11.
11.00 Snorri Sturluson. Síminn er 622939.
Hverveit nema þú verðir heppinn og vinn-
ir þér inn eitthvað. Fréttirkl. 10.00, 12.00
og 14.00
15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Besta
tónlistin ( bænum. Fréttir kl. 16.00 og
18.00.
19.00 Stanslaus tónlist. Ekkert kjaftæði.
20.00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Þórir Sigurösson. Næturvakt.
Síminn er 622939.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórs.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
1.00 Páll Sævar Guðnason.
ÚTRÁS
16.00 MR 20.00 FÁ
18.00 IR 22.00 FG
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
ÚTVARP H AFN ARFJÖRÐUR
18.00—19.00 í miðri viku. Fréttir af íþrótta-
og félagslífi í Firðinum.
ÞARSEM
MYADIRAAR
FÁST
BEAUTY & DENISE
^ M- Y N D / fí
myndbandaleigur
Álfabakki 14, sími 79050
Austurstraeti 22, sími 28319
Orðið frjálsa
að er illa komið fýrir litlu eyj-
unni okkar sem er svo rík af
náttúruauðlindum og hinni vel-
menntuðu og dugmiklu þjóð er
landið byggir. En þessa dagana eru
ráðherrastólar á útsölu og yfir-
stjórnendumir hafa meira fyrir því
að sníða lögin við hæfi nýrra sendi-
sveina en að létta okinu af venju-
legu fólki er stynur undan ofskött-
uninni. En mest kemur á óvart þeg-
ar valdsherrarnir taka að amast við
hinu frjálsa orði.
í fyrrakveld barst enn ein
„skattafréttfn“ inn í sjónvarpsstofu
þess er hér skrifar. Fréttin kom frá
fréttastofu Stöðvar 2 sem hefur
fylgst svo náið með skattpeninga-
austri valdsherranna og veitir þann-
ig þarft aðhald en sumir valdamenn
virðast stundum iíta á peninga al-
mennings sem sína einkaeign rétt
eins og ónefndir ríkisbankastjórar
lands vors. Er nema von að hér sé
víða þröngt í búi? Nú, en í frétt
Stöðvar 2 sagði frá því að fjármála-
ráðherra hafi í hyggju að skella 26
prósent virðisaukaskatti á dagblöð-
in, tímaritin, bækurnar, afnota- og
áskriftargjöld sjónvarpsstöðvanna
og líka á myndlyklana. Leiksýning-
ar, tónleikar og íþróttaleikir yrðu
hins vegar undanþegnir þessum
mikla skatti. Svo eru að sjálfsögðu
uppi hugmyndir um að stofna sjóði
sem eiga að veita skattpeningum í
„verðug verkefni".
Við upphaf greinar var á það
minnst að núverandi valdhafar
amist við hinu ftjálsa orði og er þá
ekki átt við aðförina að Ingimar
Ingimarssyni fréttamanni. En fyrr-
greindar skattahugmyndir benda til
þess að í það minnsta fjármálaráð-
herrann vilji þjarma að hinu frjálsa
orði. Lítum á hvaða áhrif virðis-
aukaskatturinn hefði á fjölmiðlana.
Litlu flokksmálgögnin eru gull-
tryggð því þau flokkast vafalítið
undir „verðug verkefni" og svo er
alltaf verið að hækka framlagið til
málgagnanna. Stóru dagblöðin er
birta greinar frá öllum landslýð og
njóta ekki beinna ríkisstyrkja verða
hins vegar fyrir höggi fjármálaráð-
herrans. Bókaútgáfan er þegar
skattpínd enda er svo komið að
námsfólk á í erfiðleikum með að
kaupa íslenskar námsbækur og svo
tala menn ljálglega um málrækt-
arátak. Hinn þungi virðisaukaskatt-
ur myndi svipta ijölda fólks er
starfar að útgáfu tímarita atvinn-
unni. í þeim hópi eru sérhæfðir
blaðamenn, ljósmyndarar, prent-
smiðir og aðrir fagmenn er hafa
gert íslensk tímarit samkeppnishæf
við erlend glæsiblöð. Og þá eru það
Ijósvakamiðlarnir. Ríkisútvarps-
menn fínna lítið fyrir virðisauka-
skattinum því þeir eru í faðmi valds-
herranna er hafa nýlega tryggt
Ríkisútvarpinu fasteignaskatt.
Starfsmenn og eigendur Stöðvar 2
eru hins vegar ekki í hópi hinna
„verðugu“ og mun menningarskatt-
urinn reynast þeim þungur í skauti.
Það er nefnilega enginn neyddur
til að borga áskrift að dagskrá
Stöðvar 2, myndlykil, Morgunblað-
ið, DV, tímarit eða bækur nema
þá nemendur í skólum landsins.
Menn ráða hins vegar litlu um hvort
þeir borga til RÚV, flokksmálgagn-
anna eða til hinna „verðugu" er
baða sig í náðarsól sjóðstjóranna.
Já, hið frjálsa orð á svo sannarlega
í vök að veijast þessa dagana.
P.S: Undirritaður er alltaf jafn
hissa þegar þátturinn um Austur-
Evrópu upphefst á þriðjudagskvöld-
um á Stöð 2. Það er alveg ótrúlegt
hvilíkt vald hefur safnast á hendur
fárra manna í þessum hluta Evr-
ópu. Hinir bresku myndasmiðir
virðast líka hafa komist inn á gafl
hjá kommúnistaflokkunum. í
síðasta þætti var til dæmis sýnt inn
í ógnarlega vopnageymslu hlaðna
rússneskum vélbyssum sem fjöl-
mennar varðsveitir kommúnista-
flokkanna geta gripið til þegar
þrengir að flokknum.
Ólafur M.
Jóhannesson