Morgunblaðið - 26.10.1989, Page 9

Morgunblaðið - 26.10.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1989 9 Átt þu spariskírteini Rábgafar Kaupfiings hf. annast innlausn spariskírteina ríkissjóðs 2. flokks 1987, fiér að kostnaðarlausu, eða skipta fieim í ný ríkisskuldahréf tneð skiptiuppbót. Auk hinna nýju spariskírteina ríkissjóðs býður Kaupþing hf.: Einingabréf 1, 2 og 3 Skammtímabréf Bankabréf ; ; ' Veðskulda SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 26. OKT. 1989 EININGABRÉF 1 4.345,- EININGABRÉF 2 2.400,- EININGABRÉF 3 2.852,- LlFEYRISBRÉF 2.184,- SKAMMTlMABRÉF 1.490,- Gömul réttindi Fyrirspum Jónasar Jónssonar um réttindi til áfengis með niðursettu verði var rædd á Alþingi 22. nóvember 1947 og er sagt frá henni í D-deild þingtíðinda frá því ári, dálki 509 til 511. Svar Jóhanns Jósefesonar fjár- málaráðherra er á þessa leið: „Fjármálaráðuneytið sendi Jiitigskjal 33 til for- stjóra Afengisverslunar ríkisins með þeirri beiðni, að hann svaraði þeim spumingum, sem þar em fram settar. Hann hefur nú svarað ráðuneytinu með bréfí dags. 21. október, er hyóðar svo með leyfí hæstvirts forseta: „Með bréfi dagsettu 17. október síðastliðinn hefúr ráðuneytið sent oss fyrirspum Jónasar Jóns- sonar alþingismanns til ríkisstjómarinnar á þing- skjali nr. 33 (67. löggjaf- arþing) og mælst til þess, að vér gefum ráðuneyt- inu upplýsingar, er mál þetta varðar. Fyrsti liður fyrirspum- arinnar er svolátandi: Hvaða trúnaðarstöðum í landinu fylgir réttur til að fá frá ríkinu áfengi til kaups með niðursettu verði? Svar: Þennan rétt hafa nú: 1. Forseti íslands. 2. Sfjómarráð íslands, samkvæmt fyrirlagi ein- hvers af ráðherrunum. 3. Alþingi samkvæmt fyrirlagi forseta samein- aðs þings. 4. Ráðherrar. 5. Forsetar Alþingis. 6. Forstjóri Afengis- verslunar rikisins. 7. Erlendar sendisveit- ir og hcimansendir kons- úlar. Annar liður fyrir- spumarinnar liljóðar þannig: Hvenær hafa trúnaðarmenn þjóðfé- IALÞINGISTÍÐINDI1 —- J2ÍI______________I Áfengi á sérverði Umræður urðu á Alþingi hinn 22. nóvember 1947 um réttindi til áfengis með niðursettu verði. Var Jónas Jónsson frá Hriflu fyrirspyrj- andi en Jóhann Jósefsson fjármálaráðherra varð fyrir svörum. Vegna þeirra umraeðna sem nú eru um þessi mál, þar sem menn hafa meðal annars glímt við að svara þeirri spurningu, hvernig til þessara sérréttinda var stofnað, er svar fjármálaráðherra frá 1947 birt í heild í Staksteinum í dag. Jónas vildi að þessar undanþágur féllu niður. lagsins öðlast þessi rétt- indi, hvaða stjómvöld veittu réttindin, og hvaða ár fékk hver einstök trúnaðarstaða sinn fmm- rétt? Svar: Þegar núverandi forstjóri verslunarinnar [Guðbrandur Magnús- son] tók við starfi á miðju ári 1928, hafði forsætis- ráðherra haft þeiman rétt og stjómarráðið samkvæmt hans fyrir- lagi. — Enn fremur Al- þingi samkvæmt fyrirlagi foreeta sameinaðs þings. í tíð þjóðstjómarinnar, sem sat að völdum frá 1939-1942, var öllum ráð- herrunum veittur réttur til þess að kaupa áfengi með niðursettu verði, en kaupin féllu í fram- kvæmdinni niður, meðan áfengissölu var hætt, frá því í júlimánuði 1941 til ársloka, er teknar vom upp undanþáguveitingar til kaupa á áfengi. Á þessu tímabili öðluð- ust einnig deildarforset- ar og síðar varaforsetar Alþingis rétt til kaupa á áfengi með niðursettu verði samkvæmt fyrir- lagi þáverandi forseta sameináðs þings. Með bréfi Qármálaráðherra dags. 26. júní 1944, er mælt fyrir um, að forseti sameinaðs þings skuli einn af þingforsetum hafa þcnnan rétt. En með bréfi frá fjármálaráðu- neyti, 29. janúar 1946, er mælt fyrir um, að selja megi forsetum Alþingis áfenga drykki án álagn- ingar fyrir allt að 1000 krónum hveijum árlega. En þetta hefur í fram- kvæmdinni aðeins verið látið ná tíl forseta efri og neðri deildar Alþingis. Forstjóri Áfengisversl- unar ríkisins hlaut að- stöðu til þessara áfengis- kaupa í júnimánuði 1944. Þriðji Iiður fyrirspum- arinnar er þessi: Hvaða skilyrði eða takmarkanir em settar hinum ein- stöku notendum þessara hlunninda? Svar: Engin ömmr en þau, er að framan greinir og vita að forsetum efri og neðri deildar Alþingis um magn það, er þeim er leyft að kaupa. Siðasta lið fyrirspum- arinnar tcljum vér ekki í vomm verkahring að svara.“ Þetta er sem sé svar það, sem forstjóri áfeng- isverslunarinnar hefur látið ráðuneytinu í té, og býst ég við, að engum sé þetta betur kunnugt en honum, og hef ég við þessar upplýsingar engu nýju að bæta.“ Nýtt svar 1964 Svarið er skýrt og af- dráttarlaust og gerði Jónas Jónsson ekki neina athugasemd við efhi þess en taldi þessar undan- þágur „mjög athuga: verða ráðabreytni". I málaferlunum vegna Magnúsar Thoroddsens komu þær upplýsingar sem hér em birtar ekki fram. Hins vegar var þar lagt fram bréf frá Jóni Kjartanssyni sem var for- stjóri Áfengis- og tóbaks- verslunar ríkisins 1964, þar sem hann svarar fyr- irspum um það hverjir mega kaupa áfengi á kostnaðarverði. í þann hóp hafa bæst frá 1947 handhafar forsetavalds, sem njóta réttarins þann tíma, sem forsetavaldið er í þeirra höndum, eins og það er orðað. Giltu þessar reglur óbreyttar til 14. október 1971, þegar þeim var breytt á þann veg, að fríðindi ráðherra og for- seta Alþingis við innkaup áfengis og tóbaks til einkanota vom afnumin. Um síðustu áramót vom þessar reglur enn hertar en nú leggja yfir- skoðunarmenn ríkis- reiknings það til „að hætta beri að se(ja áfengi og tóbak úr Áfengis- og tóbaksverslun rikisins á svonefiidu kostnaðar- verði til æðstu stofiiana þjóðfélagsins eins og tiðkast hefúr um ára- tugaskeið. Tvöföld verð- lagning á vömm býður ævinlega heim mögu- leika á misnotkun, ekki síst þegar lægra verðið er svo lágt að mömium finnast vömmar á því verði tæpast vera verð- mæti,“ eins og segir í skýrslu yfírskoðunar- manna vegna ríkisreikn- ings fyrir árið 1988. GENGIHLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGIHF. 26. OKT. 1989 Kaupgengi Sölugengi Eimskipafélag íslands 3,65 3,83 Flug/eiðir 1,56 1,64 Hampibjan 1,58 1,66 Hávöxtunarfé/agið 10,00 10,50 Hlutabréfasjóðurinn 1,51 1,59 /bnabarbankinn 1,57 1,65 Sjóvá-A/mennar 3,10 3,15 Skagstrendingur 1,98 2,07 Ske/jungur 3,15 3,31 Tollvörugeyms/an 1,02 1,05 Vers/unarbankinn 1,42 1,48 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 eldhús Hilluefni og innskápar plastlagðir með 180 g/m og hafa 3 mm ávalan höggkant að framan Plastlagðar hurðir með ál- eða beyki- köntum. 1 • ' k •s k \ \ 41 S \9 „Sjálflokandi" lamir sem standast ströng- ustu kröfur um styrk- leikaog notagildi. Skúffubrautir úr stáli, einstaklega hljóðlátar og falla sjálfkrafa í lok- aðastöðu. Skúffubotnar úr 16 mm spónaplötum harðplastlögðum báðum megin. DÚETT - NÝJA ELDHÚSLÍNAN frá Ármannsfelli þar sem gæði og góðar lausnir fara saman. Funahöfða 19, sími 685680

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.