Morgunblaðið - 26.10.1989, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR' 26. OKTÓBER 1989 '
19!
VERÐMYNDUN Á MJÓLKURVÖRUM
REYKJAVÍK ÞÓRSHÖFN STOKKHÓLMUR HELSINKI
MJÓLK
verö til bænda 43.99 43.54 22.65 } 43.95
vinnslu og heildsölukostn. 25.80 28.90 20.70
niöurgreiðsla -25.05 ' -17.34 -11.81 -8.00
heildsöluverð 44.74 55.10 31.54 35.95
álagning 5.74 , 7.48 5.57 6.26
12.62 0 8.73 8.39
smásöluverö 63.10 62.58 45.84 50.60
RJÓMI
heildsöluverö, óniðurgreitt 391.09 188.05 234.19 276.94
niöurgreiösla -22.81 0 0 -49.93
heildsöluverð 368.28 188.05 234.19 227.01
álagning 36.84 70.90 51.41 37.95
söluskattur 101.28 0 66.99 52.59
smásöluverð 506.40 258.95 352.60 317.55
SMJÖR heildsöluverö, óniöurgreitt 855.29 146.12 . 215.59 517.40
niöurgreiðsla -518.49 0 0 -103.85
heildsöluverð 336.80 146.12 215.59 413.55
álagning 47.12 48.71 75.75 49.00
söluskattur 95.98 0 68.32 91.34
smásöluverð 479.90 194.83 359.65 553.89
OSTUR heildsöluverð, óniðurgreitt 533.83 175.95 296.36 475.32
niðurgreiðsla -96.32 0 0 -77.22
heildsöluverð 437.51 175.95 296.36 398.10
álagning 92.97 168.16 145.97 104.38
söluskattur 132.62 0 103.75 99.19
smásöluverð 663.10 344.11 546.08 601.67
JÓGÚRT M/ÁVÖXTUM heildsöluverð, óniðurgreitt 148.17 149.00 88.35 110.58
niðurgreiðsla 0 0 0 -6.06
heildsöluverð 148.17 149.00 88.35 104.52
álagning 31.83 52.40 32.68 38.61
söluskattur 45.00 0 28.38 27.96
smásöluverð 225.00 201.40 149.41 171.09
CAMEMBERT OSTUR heildsöluverð, óniðurgreitt 942.49 389.45 541.80 695.81
niðurgreiðsla 0 0 0 -156.58
942.49 389.45 541.80 539.23
226.95 306.22 346.39 298.64
292.36 0 208.38 165.63
smásöluverð 1.461.80 695.67 1.096.57 1.003.50
VERÐMYNDUN Á KJÖTI OG EGGJUM
REYKJAVIK ÞÓRSHÖFN STOKKHÓLMUR HELSINKI
LAMBALÆRI
heildsöluverð, óniðurgreitt 695.77 258.72 397.11 779.96
niðurgreiðsla -212.27 0 0 -160.04
heildsöluverð 483.50 258.72 397.11 619.92
álagning 88.70 118.68 154.43 334.46
söluskattur 143.05 0 129.40 188.53
smásöluverð 715.25 377.40' 680.94 1.142.91
SVÍNAKÓTELETTUR heildsöluverð, óniðurgreitt 673.33 245.92 339.14 519.40
niðurgreiðsla 0 0 0 -103.59
heildsöluverð 673.33 245.92 339.14 415.81
smásöluálagning 72.81 140.73 235.68 156.71
söluskattur 186.53 0 134.78 113.17
smásöluverð 932.67 386.65 709.60 685.69
KJÚKUNGAR verð til bænda slátur- og heildsölukostn. heildsöluverð óniðurgreitt 258.22 168.78 427.00 84.70 171.81 226.07
niðurgreiðsla 0 0 0 -43.40
heildsöluverð 427.00 84.70 171.81 182.67
álagning 66.60 38.95 66.81 75.89
söluskattur 123.40 0 55.97 51.13
smásöluverð 617.00 123.65 294.59 309.69
EGG verð til bænda heildsölukostnaður heildsöluverð, óniðurgreitt 237.53 20.47 258.00 49.32 92.45 165.63
niðurgreiðsla 0 0 0 -25.83
heildsöluverð 258.00 49.32 92.45 139.80
álagning 46.00 51.38 47.62 52.99
söluskattur 76.00 0 32.88 38.08
smásöluverð 380.00 100.70 172.95 230.87
Fundur utanríkisráðherra og varaforseta EB í Strassburg:
Sammngaviðræður heflast
líklega í byrjun næsta árs
Forsvarsmenn EB meta stöðuna svip-
að og við, segir utanríkisráðherra
JON Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra og forseti ráðherra-
nefhdar EFTA átti í gær fund með Andriessen, varaforseta íram-
kvæmdastjórnar Evrópubandalagsins. Fundurinn fór fram í húsa-
kynnum Evrópubandalagsins í Strassburg. Utanríkisráðherra sagð-
ist eftir fúndinn bjartsýnn á að eiginlegar samningaviðræður gætu
hafist snemina á næsta ári.
„Af okkar hálfu var tilgangur
fundarins sá að heyra beint og milli-
liðalaust hvernig forystumenn
framkvæmdastjórnar Evrópu-
bandalagsins mætu stöðu þessara
könnunarviðræðna nú, þegar hin
sameiginlega stjórnarnefnd og
starfshóparnir fimm hefðu skilað
niðurstöðum,“ sagði utanríkisráð-
herra í samtali við Morgunblaðið í
gær.
• „Af beggja hálfu var farið yfir
niðurstöður málsins, helstu niður-
stöður starfshópanna og stjórnar-
nefndarinnar. Þegar fundi lauk vor-
um við fulltrúar EFTA-ríkjanna
ánægðir með niðurstöðurnar,"
sagði Jón Baldvin, „og við teljum
að á fundinum hafi komið fram að
forsvarsmenn Evrópubandalagsins
meti stöðuna með svipuðum hætti
og við gerum. Það hefur því náðst
mjög umtalsverður árangur í þess-
um könnunarviðræðum - nægilega
mikill að því er efnisatriði varðar,
til þess að við erum bjartsýnir á
að hinn sameiginlegi utanríkisráð-
herrafundur beggja aðila í Brussel
19. desember ætti að geta gefið
grænt ljós á það að hefja eiginlegar
samningaviðræður snemma á
næsta ári.“
Með ráðherra voru á fundinum
Hannes Hafstein, ráðuneytisstjóri
utanríkisráðuneytisins, en hann er
jafnframt formaður stjórnarnefnd-
ar EFTA, sendiherrarnir Einar
Benediktsson og Kjartan Jóhanns-
son og Georg Reisch, framkvæmda-
stjóri EFTA. Með Andriessen var
aðalsamningamaður Evrópubanda-
lagsins, Hort Krenzler og Erik Hay-
es, framkvæmdastjóri utanríkis-
deildar Evrópubandalagsins.
Utanríkisráðherra hittir Roland
Dumas, utanríkisráðherra Frakk-
lands að máli í París í dag. Óform-
legur fundur utanríkisráðherra
EFTA-ríkjanna verður síðan hald-
inn í Genf á morgun, 27. október.
Norðurlandaráð:
Baraabók eftir Steiniumi
Jóhannesdóttur ge fin út
Stjórnmál séð frá sjónarhóli barns
Norðurlandaráð hefúr gefið út barnabókina „Mamma fer á þing“
eftir Steinunni Jóhannesdóttur, en vorið 1988 fékk Norðurlandaráð
Steinunni til að skrifa bók um stjórnmál séð frá sjónarhóli barns.
Þetta er eina skáldsagan sem komið hefur út á vegum ráðsins en
það hefúr aðallega gefið út rannsóknaskýrslur og tölfræðihand-
bækur. Norðurlandaráð réði danska ljósmyndarann Ib Rahbeck
Clausen til að taka myndir í bókina, sem settar voru á svið í íslensku
umhverfi. Bókaútgáfan Bjallan hf. sér um dreifíngu á bókinni, sem
seld verður í bókaverslunum.
Ólafur G. Einarsson, formaður
íslandsdeildar Norðurlandaráðs,
sagði á blaðamannafundi, þar sem
bókin var kynnt, að ætlunin væri
að gefa bókina út á öðrum Norður-
landamálum innan skamms. „Norð-
urlandaráð hefur ekki tekið ákvörð-
un um frekari.viðfangsefni í þessum
anda en það verður spennandi að
sjá hvapa viðtökur þessi bók fær,“
sagði Ólafur G. Einarsson. Hann
sagði að það hlyti að vera eitt af
verkefnum stjórnmálamanna að sjá
til þess að fólk fengi ekki ranghug-
myndir um störf þeirra.
„Hér er á ferðinni bók á öðrum
nótum en það sem Norðuriandaráð
hefur gefið út til þessa. Sérstök
kynningardeiid hjá Norðurlandaráði
vildi brydda upp á nýjungum og
Claus Jacobsen, fyrrverandi upplýs-
ingastjóri Norðurlandaráðs, vildi að
rituð yrði bók sem sprottin væri úr
íslensku umhverfi," sagði Ólafur.
Hann sagði að í bókinni „Mamma
fer á þing“ væri skrifað um heim
íslenskra stjórnmála, eins og hann
kæmi ellefu ára gamalii stúlku fyr-
ir sjónjr.
Steinunn Jóhannesdóttir sagði'
að þegar hún hefði verið beðin um
að skrifa þessa bók hefði hún fyrst
verið svolítið hikandi. „Ég hélt að
stjórnmálamenn vildu fá einhveija
glansmynd af stjórnmálunum,"
sagði Steinunn. Hún sagðist hafa
þurft að kynna sér ýmislegt varð-
andi störf Alþingis til að geta skrif-
að þessa bók, svo og hefði hún
kynnt sér störf sænska þingsins.
Steinunn Jóhannesdóttir hefur
búið í Svíþjóð undanfarin ár en hún
Morgunblaðið/Þorkell
Steinunn Jóhannesdóttir, höfimd-
ur bókarinnar Mamma fer á þing,
sem Norðurlandaráð gefúr út.
er gift Einari Karli Haraldssyni,
ritstjóra tímaritsins Nordisk Kon-
takt. Auk þess að fást við ritstörf
hefur Steinunn meðal annars gert
þætti fyrir Ríkisútvarpið.
KA UPTU NÚNA - BORGAÐU Á NÆSTA ÁRI
HUSHLUTIR HF., opísm u. s-is.
hringbraut 119, SÍMI 625045 Laugardaga frá kl. 11-15.