Morgunblaðið - 26.10.1989, Síða 28
FLJÓTT • FLJÓTT
><28
MQIIGVNBLAÐIÐ FIMMTUPrAGL?R 26. OKTÓBER 1989
FRAMSKAR EINS
ntmmnRBSAM
Hollenskar
franskar til
Jituminni
steikin^ar í
ofni og grilli.
Holtenskar
franskar ti!
djúpsteik-
ingar.
í verksmiðju, sem er ein hin fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum, eru hollenskar
gæðakartöflur sneiddar niður í strimla með hárfínum vatnsbunum og tilreiddar f
franskar eins og franskar eiga að vera. Kartöflunum er pakkað hjá Sól hf. í þar til gerðri
vélasamstæðu svo að einstök bragðgæði skili sér beint til íslenskra neytenda.
Núna bjóðum við þessar hollensk-frönsku úrvals kartöflur
á sérstöku tilboðsverði í verslunum um land allt.
SOL
Franskar frd Sól - gceðin framar öllu
.. 1 >>. -
Minnmg:
Marta Jó-
hannsdóttir
Ég undirrituð kynntist Mörtu
Jóhannsdóttur við undarlegar
kringumstæður. Sonur minn veikt-
ist úti á sjó, þurfti að fara í upp-
skurð vegna botnlangabólgu. Hann
var lagður inn á næsta sjúkrahús
og það var á Siglufirði. Allt gekk
vel í fyrstu, en svo kom bara upp
sú staða að hann lá þarna margar
vikur, fársjúkur og þekkti ekki
nokkra manneskju á Siglufirði,
langaði mig að vera þar hjá honum
í nokkra daga. Svo er ég svo hepp-
in að mér er boðið að búa hjá konu
þar í gegnum kunningskap og þessi
elskulega kona sem nú er látin var
engin önnur en Halla systir Mörtu.
Halla var þá orðin ekkja og bjó
með sínum stóra barnahóp, og þar
var gott að vera og gott að koma,
enda gestkvæmt. Marta bjó þar
skammt frá og kom daglega til
systur sinnar, síðan slitnuðu ekki
vinarböndin við þær systur fyrr en
dauðinn aðskildi.
Marta kom nokkrum sinnum til
okkar hjónanna á Hrísateig í
Reykjavík og dvaldi þá í fáeinar
vikur í sumarfríum sínum. Tvisvar
sinnum fórum við saman í orlof
húsmæðra, síðan heimsóttum við
hana nokkrum sinnum og þá með
litlar dætur okkar sem hún hélt
mikið upp á. Enda þótti þeim vænt
um Mörtu, fannst eins og hún væri
góð frænka. Öll jól sendi hún mér
jólagjafir og kort og á ég margt
fallegt frá henni, svo allar myndirn-
ar bæði teknar heima hjá henni og
okkur. Síðast en ekki síst, minning-
arnar góðu, sem ég vil nú þakka
elsku Mörtu minni, og þér Gunnfríð
mín. Guð blessi þig og þína.
Guðrún
Umboðs/dreilingaraðili
óskast á íslandi til að
markaðssetja heimsþekkt,
rafstýrð heilsuræktartæki.
Hafið samband við AVT
Eng. Ans., Slettebakkveien
44, 5030 LANDÁS, Norway.
Sími/fax: 9047 5 298774.
augiysingor
Félagsúf
1.0.0.F. 5 = 1711026872 =
I.O.O.F. 11 =17126108'* = 9.0.
□ St:.St:. 598910267 VIII
\ ,--7 /
KFUM
V
AD KFUM
Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt-
mannsstíg 2b. Skógarmanna-
fundur i umsjá Ársaels Aðal-
bergssonar. Frásögn af sumar-
búöastarfi í Bandaríkjunum.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 Ofl 19533.
Dagsferð sunnudaginn
29. október:
Kl. 13.00 Flöskuldarvellir
- Trölladyngja.
Leiöin liggur suður meö sjó þar
til komið er að afleggjaranum tii
Flöskuldarvalla hjá Kúagerði.
Trölladyngja er lág haeð austur
af Höskuldarvöllum. Létt göngu-
ferð er góð hvild. Verð kr. 800,-
Brottför frá Umferðarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri.
Næsta myndakvöld verður í
Sóknarsalnum, Skipholti 50A,
miðvikudaginn 8. nóvember.
Ferðafélag íslands.
iiíj Útivist
Haustblót á Snæfellsnesi
27.-29. okt.
Ferð sem kemur á óvart. Ný
gönguleið i óviðjafnanlegu um-
hverfi. Sameiginleg máltíð á
laugardagskvöld. Kvöldvaka.
Sundlaug á staðnum. Heiðurs-
gestur Kristján M. Baldursson.
Fararstjóri Sigurður Sigurðar-
son. Farmiðar og upplýsingar á
skrifstofu, Grófinni 1.
Munið: Góða gönguskó.
Sjáumst!
Útivist.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Bænanótt föstudags-
kvöld kl. 22.00. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelffa
Bænavika
Bænasamkoma i kvöld kl. 20.30.
SÍMMljÓlp
í kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma i Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá, mikill al-
mennur söngur. Vitnisburðir.
Samhjálparkórinn tekur lagið.
Ræðumaður: Gunnbjörg Óla-
dóttir. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Skipholti 50b, 2. hæð
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
0,
jgfál YWAM - ísland
Almenn samkoma
Almenn samkoma verður f
Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður: Hafsteinn Engil-
bertsson.
Allir velkomnir.
Ungt fólk
AGLOW
-kristileg samtök kvenna
Fundur verður haldinn á Hótel
Loftleiðum í Kristalssalnum
mánudaginn 30. október kl.
20.00 til 22.00. Björg Jóhannes-
dóttir mun tala. Byrjað verður
með kaffi sem kostar kr. 350.-
Mætið stundvíslega og takið
með ykkur gesti og munið eftir
nýjum fundarstað.
Allar konur velkomnar.
Kinnsla
Vélritunarkennsla
Ný námskeið eru að hefjast. '
Vélritunarskólinn, s. 28040.