Morgunblaðið - 26.10.1989, Side 37
08et flaaorao .as auoAQUTMMn QiöAjavíuoíiOM
_________________________ag
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1989 37
• .
"
HÆFILEIKAR
Spenningur á
söngvarakeppni
Daði Sigurþórsson sigraði í
söngvarakeppni sem hljóm-
sveitin Busarnir efndi til í Stykkis-
hólmi á dögunum. Fjórtán ung-
menni tóku þátt í keppninni, sum
sungu saman og voru alls tíu lög
flutt. Fjölmenni var mikið í félags-
heimilinu. Var þetta ágæt til-
breyting í bæjarlífinu og góð
skemmtun.
Söngvarinn var valinn af sam-
komugestum og sérstakri dóm-
nefnd. Söngvararnir komu fram
ýmsum búningum. Keppnin var
jöfn og mikill spenningur ríkti í
salnum á meðan beðið var eftir
úrslitum. Sigurvegarinn, Daði
Sigurþórsson, söng lagið Þig bara
þig, eftir Sálina hans Jóns míns.
Stjórnandi keppninnar var Þor-
steinn Ólafsson. Þegar keppninni
var lokið var dansað um stund
undir leik Busanna.
Busarnir hafa leikið saman í
eitt ár og víða komið við á þessum
tíma. Þeir hafa smám saman ver-
ið að koma sér upp hljóðfærum
og éiga núna fullkomin tæki.
Hljómsveitina skipa: Njáll Þórðar-
son (hljómborð), Siggeir Péturs-
son (bassi), Grétar Elías Finnsson
(trommur) og Ólafur Stefánsson
(gítar). Þeir eru nemendur í
Grunnskólanum í Stykkishólmi og
framhaldsdeild hans. Árni
Morgunblaðið/Árni Helgason
Daði Sigurþórsson syngur sig-
urlagið, Þig bara þig.
■
Pelsfóðurs-
kápur í
miklu úrvali
Verð frá
39.000,-
Mikið úrval
af húfum,
treflum og
kápum.
Busarnir f.v/. Njáll Þórðarson, Siggeir
Pétursson, Ólafiir Stefánsson og Grétar
Elías Finnsson.
Mikill spenningur var í salnum
þegar beðið var eftir útslitum.
Viðskiptatækni 128 klst.
Markaðstækni 60 klst.
Fjármálatækni 60 klst.
Sölutækni 36 klst.
Hringdu í síma 62 66 55 og fáðu sendan bækling
'
HELGARFERÐ
Fötin skapa
manninn
PELSDMN
Viðskiptaskólinn
Það var farangur jCan
ferðalangsins
sem vakti mönnum undrun við þetta
tækifæri, átta risakoffort full af föt-
um, auk fjölda af hatta- og snyrtit-
öskum.
Kirkjnhvoli, sími 20160.
Nýr dans, sem fer eins og eldur í sinu um alla Evrópu
Dans sem allir geta lært ásamt mambó og salsa.
Eitthvað fyrir þá sem þora! ^
Innritun í símum 656522 og 31360 frá kl. 15-22 t
til næsta sunnudags.
10 tíma námskeið.
Mæting tvisvarsinnum í viku.
10-12 ára.
13-15 ára.
[ 16 ára og eldri.
____ Meðlimir í F.Í.D., D.í OG I.C.B.D
Lærðir kennarar, betri árangur
Einhveijum kynni að þykja þetta
meira en nóg á, en töskurnar voru
raunverulega fáar miðað við það
hlass sem Collins hefur vanalega
með sér. Dugðu henni tveir burðar-
karlar að þessu sinni, en yfirleitt er
leikkonan með þrisvar til fjórum
sinnum meira magn og hirðir hún
þá yfirleitt alla þá burðarkarla sem
tiltækir eru í flughöfnum og aðrir
farþegar mega rogast með sitt sjálf-
ir. Ekki þykir hún þó gefa þjórfé
eins ríflega og menn gætu vænst
miðað við glæsta lausafjárstöðu
hennar.
Auðar haralds
V/S4