Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGIJR 14. NÓVEMBER 1989
Hvemig áttu
að bregðast við?
Stjómunarfélagið efnir til 7 sérhœfðra námskeiða
fyrir starfsgreinar til undirbúnings fyrir virðisaukaskattinn
FYRIR HVERJA DAGS. LENGD VERÐ
• Heildverslun 20.11. 1. dagur. - kl. 13-18 kr. 11.200
og 21.11, 2. dagur - kl. 09-12
• Smásöluverslun 22.11. kl. 13-18 kr. 7.000
• Þjónusta* 23.11. kl. 13-18 kr. 7.000
• Þjónusta** 27.11. kl. 13-18 kr. 7.000
• lönaöur 28.11. 1.dagur - kl. 13-18 kr. 11.200
og 29.11. 2. dagur - kl. 09-12
• Sjávarútv., fiskvinnsla 30.11. kl. 13-18 kr. 7.000
• Byggingariðnaður 04.12. 1.dagur - kl. 13-18 kr. 14.000
og 05.12. 2. dagur - kl. 13—18
UPPBYGGING NÁMSKEIÐANNA OG INNIHALD
Lög og reglugerðir um virðis-
aukaskatt.
a. Skráningarskylda.
b. Skattskylda.
Almennt um virðisaukaskatt.
a. Innskattur.
b. Útskattur.
c. Skil.
Tekjuskráning og bókhald.
a. Sölureikningar, sjóðsvélar.
b. Uppbygging bókhalds, skatt-
reikningar, bókhaldsgögn.
Sérstaða hverrar greinar.
Dæmi og æfingar. - Þátttakendur
vinna með dæmi úr rekstri og gera
æfingar tengdar þeim.
* T.d. verkfræðingar, lögfræðingar, önnur sérfræði- "* T.d. veifingasala, hárgreiðslu- og rakarastofur,
þjónusta, öryggisvarsla. Þeir sem selja þjónustu sólbaösstofur, efnalaugar. Þeir sem skyldugir eru
gegn útgáfu sölureiknings. til að nota sjóðsvólar við skráningu á sölu.
Leiðbeinendur:
Rúnar Bj. Jóbannsson löggiltur
endurskoöandi. Rekstrarbag-
frœðingur (cand. merc.) Jrá
Verslunarháskólanum t Kaup-
mannaböfn. Starfar bjá Endur-
skoðun og rekstraráðgjöf sf.
Haukur Leósson fulltrúi bjá
íslenskri endurskoðun hf. Hefur
starfað við bókbald og
bókhaldsuppgjör i 25 ár.
Skráning I síma 621066
▲
Stjórnunarfélag
íslands
ÁNANAUSTUM 15 • SÍMI 621066