Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 50
Sími 18936
1949 - 1989
ÁSTARPUNGURINN
IPVéRBoY
Þaðerumargai
hungraðar húsmaeður
íBeverlyHills.
Sumumfinnstmeira
að segja góð pizza.
ENGINN VAR BETRIVIÐ EINMANA EIGINKONUR
í BEVERLY HHXS EN PIZZUSENDILLINN. HANN
ÞJÓNAÐI ÞEIM EKKI EINGÖNGU TIL BORÐS.
PATRICK DEMPSEY, KATE JACKSON, CARRIE
FISHER, RARBARA CARRERA OG KLRSTTE ALLEY
í sprenghiægilegri og dálítið vafasamri grínmynd um eld-
hressan náunga, sem fellur í kramið hjá öllum konum, ung-
um sem öldnum. — Leikstjóri: Joan Mncklin Silver.
ELDHRESS OG FJÖRUG GAMANMYND!
Sýnd kl. 7,9 og 11.
KARATESTRÁKURINNIII
Sýnd kl. 5 og 11.
MAGNÚS
Sýnd 5.10,7.10,9.10.
FRÚ EMILÍA
leikhús Skeifunni 3c.
HAUST
MEÐ GORKI
Leiklestur á helstu verk-
um Maxims Gorki.
SUMARGESTIR
Sýn. 18. og 19. nóv. kl. 15.
BÖRN SÓLARINNAR
Sýn. 25. og 26. nóv. kl. 15.
ffiitoR
~?cLASS ENiTMy-
eftir Nigel Williams.
NÚNA EÐA ALDREI!
13. sýn. mið, 15/11 kl. 20.30.
14. sýn. sun. 19/11 kl. 20.30.
15. sýn. mið. 22/11 kl. 20.30.
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Miðapantanir og upplýs-
ingar í síma 678360 allan
sólarhringinn. Miðasalan
er opin alla daga kl. 17.00-
19.00 í Skeifunni 3c.
SINFÓNÍUHLJÖMSVErr ÍSLANDS
ICIUNO SYMÞHONT OROIESTRA
5. áskriftar-
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói
fimmtudaginn 16. nóv.
kl. 20.30.
Stjómandi:
PETRI SAKARI
Hinlcikari:
JOSHUA BELL
EFNISSKRÁ:
R. Strauss: Don Juan
rrokofieff: Fiðlukonsert nr. 1
Sibelíus: Lemminkiiineu svíta
Aðgöngumiðasala i Gimli
við Lækjargötu opin írá
kl. »-17.
Sími 62 22 55.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1989
_T!'V!r jiaaiísvov ii'ji /. i. Uri-.'r ■iru/.ru/
STÖÐ sex 2
'Weírd Al" Yhnkovíc YÍB-ji
MEÐ SANNI ER HÆGT AÐ SEGJA AÐ MYNDIN SÉ
LÉTT GEGGJUÐ, EN MAÐUR HLÆR, OG HLÆR
MIKIÐ. ÓTRÚLEGT EN SATT, RAJVIBÓ, GHANDI,
CONAN OG INDIANA JONES, ALLIR SAMAN f
EINNI OG SÖMU MYNDINNI „EÐA ÞANNIG".
AL YANKOVIC ER HREINT ÚT SAGT ÓTRÚLEGA
HUGMYNDARÍKUR Á STÖÐINNI.
SUMIR KOMAST Á TOPPINN FYRIR TILVILIUN!
Aðalhlutverk: A1 Yankovic, Michael Richards, David
Bowe, Victoria Jackson. — Leikstjóri: Jay Levey.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
FJÖGUR DANSVERK 1IÐNÓ
6. sýn. í kvöld kl. 20.30.
7. sýn. fös. 17/11 kl. 20.30.
Ath. brcyttan sýningardag.
8. sýn. sun. 19/11 kl. 17.
Miðasala opin daglega kl. 17-19,
nema sýningardaga til kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 13191.
Ath.: Sýningum lýkur þ. 25. nóv.
Gíslenska óperan
__11111 CAMLA BlO INOOLf SSTKÆII
TOSCA
eftir
PUCCINI
Hljómsveitarst jóri: Robin Stapleton.
Lcikstjóri: Per E. Fosser.
Leikmynd og búningar: Lubos Hurza.
Lýsing: Per E. Fosser.
Hlutverk:
TOSCA Margarita Haverinen.
CAVARADOSSI Garðar Cortess
SCARPIA Stein-Arild Thorsen.
ANGELOTTI Viðar Gunnarsson.
A SACRISTAN Guðjón Óskarsson.
SPOLETTA Sigurður Björnsson.
SCIARRONE Ragnar Davíðssson.
Kór og hljómsveit íslensku óperunnar.
Aðeins 6 sýningar.
Frumsýning fös. 17/11 kl. 20.
2. sýn. lau. 18/11 kl. 20.
3. sýn. fös. 24/11 kl. 20.
4. sýn. lau. 25/11 kl. 20.
5. sýn. fös. 1/12 kl. 20.
6. sýn. lau. 2/12 kl. 20.
Síðasta sýning.
Miðasala er opin alla daga f rá
kl. 16.00-19.00 og til kl. 20.00
sýningardaga sími 11475.
í Bæjarbíói.
Sýn. fimmtud. 16/11 kl. 20.30.
Sýn. föstud. 17/11 kl. 20.30.
Sýn. sunnud. 19/11 kl. 20.30.
Síðasta sýning.
Ath. takmarkaður sýn.fjöldi.
Miðapantanir allan sólahringinn
í síma 50184.
NEMEHDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOLI islands
LINDARBÆ sm 2197.
sýnir
Grímuleik
15. sýn. í kvöld kl. 20.30.
SÍÐASTA StNING!
Miðapantanir i síma 21971 allan
sólarhringinn.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
hlahlh
í Kaupmannahöfn
F/EST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁ RÁÐHÚSTORGI
CICCCRG'
SÍMl 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA:
HYLDÝPIÐ
„THE ABYSS" ER STÓRMYNDIN SEM BEÐEÐ HEF-
UR VERID EFTIR, ENDA ER HÉR A FERÐINNI
STÓRKOSTLEG MYND, FULL AF TÆKNIBRELL-
UM, FJÖRI OG MIKILLI SPENNU. ÞAÐ ER HINN
SNJALLILEIKSTJÓRIJAMES CAMERON (ALIENS)
SEM GERIR „THE ABYSS", EN HÚN ER EIN LANG
VIÐAMESTA MYND SEM GERÐ HEFUR VEREQ.
„THE ABYSS", MYND SEM HEFUR AT.T.T AÐ BJÓÐA.
Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastran-
tonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan
Silvestri. Framleiðandi: Galc Anne Hurd.
Lcikstjóri: James Camcron.
Sýnd kl. 4.45,7.20 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
INIAIN KYNNI
From the Director of
“An Officer and A Gentleman”
Whenlftll
in Love
Jkiríjtslorjisiilmstorj.
Sýnd kl. 5 og 10.
Á SÍÐASTA SNÚNING
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
TVEIR Á TOPPIMUM 2
Sýnd kl. 7.30.
Bönnuð innan 16 ára.
Heilt hyldýpi af þriller
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Hyldýpið („The Abyss“). Sýnd í
Bíóborginni. Leikstjóri og hand-
ritshöfundur: James Cameron.
Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary
Elisabeth Mastrantonio.
Undirdjúpaþriller James Camer-
ons, Hyldýpið, býður uppá þær
bestu og stórkostlegustu neðansjáv-
armyndatökur sem þú hefur séð
hingað til í bíó. Að slepptum örfáum
ofansjávaratriðum gerist öll myndin
á sjávarbotni og svo miklu neðar
og allan tíman fær þessi frábæri
hasarmyndaleikstjóri þig til að
draga að þér hið dulúðuga, hættu-
lega umhverfi dýpisins, þrýstinginn,
innilokunina, loftleysið, taugaæs-
inginn. Það er eins og hann langi
til að fá þig til að grípa eftir súrefn-
iskút og teyga í þig loft og komast
að því um seinan að það er enginn
kútur. Ekkert loft.
1 staðinn fyrir 02 dælir hann í
þig frumefni spennumyndanna staf-
að, HASAR. Efnisþráðurinn er
sjaldnast neitt aðalatriði svona
mynda en Cameron notar hann til
hins ítrasta. Það er ekki nóg með
að kjarnorkukafbátur hafi sokkið
við dýpstu neðansjávargjá í heimi,
björgunarleiðangurinn missir súr-
efnis- og talstöðvarsamband við
björgunarmenn ofansjávar, einn úr
áhöfninni verður morðóður af n.k.
þrýstiveiki og setur í gang kjarn-
orkusprengju úr kafbátnum, neðan-
sjávar-björgunarmiðstöðin dregst
nær hyldýpinu, kuldinn er seigdrep-
andi, sjór sprengir sig inn um allar
gáttir og þrýstingurinn beyglar stál
eins og pappír — ekki nóg með það
heldur eru í ofanálag einhveijar
verur á sveimi í djúpinu, sem eru
á góðri leið með að gera Cameron
að Spielberg níunda áratugarins.
í því liggur raunar vandi og á
endanum stórfelld mistök myndar-
innar. Cameron, sem síðast gerði
„Aliens“ eins og frummyndin væri
ekki til, er einn fremsti hasarleik-
stjóri Bandaríkjanna, fáir ef nokkr-
ir byggja upp spennu alveg eins og
hann gerir það, með hraða og hug-
myndaflugi, nákvæmri tímasetn-
ingu og dúndrandi æsingi í kring-
umstæðum sem gagntaka þig. Hetj-
ur hans eru undirstöðurnar, menn-
irnir í framlínunni, verkamannatýp-
urnar, sem óhætt er að fórna, gróf-
ir, skítugir og kjaftforir. Umhverfi
hans er alltaf innilokunarkennt,
myrkt og ógnandi til þess að magna
innbyrðis taugaæsing og utanað-
komandi hættur, hýbýlin eru úr
þungu stáli. En þegar hann reynir
við neðansjávar-ET í Hyldýpinu
lendir hann í kröggum, ljósasýning-
ar og væmni er ekki hans fag og
þú vildir að hann hefði sleppt því
eða skipt á einhveiju ógnvekjandi.
En njótið hinnar ótrúlegu vatns-
myndatöku og spennunnar og til
allrar hamingju ekki smækka sýnir
Camerons oní hlægilegt frímerki
með því áð bíða eftir þeim á mynd-
bandi. Þú getur aðeins sokkið niður
í Hyldýpið sitjandi í stóru bíói.