Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 8
&
kÓRöbtótAlto IjRIÐJUÓA'GUH' 'íL köVkMBEll iöáa
l
I DAG er þriðjudagur 14.
nóvember, 318. dagur árs-
ins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.34, stór-
streymi, og síðdegisflóð kl.
18.59. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 9.53 og sólar-
lag kl. 16.31. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl.
13.12 og tunglið í suðri kl.
1.57. (Almanak Háskóla ís-
lands.) >
Lát þú mig heyra miskunn
þína að morgni dags, því
að þér treysti ég. (Sálm.
143, 8.)
1 2 3 j-v, H4
■
6 J r
■ ■
8 9 10 U
11 n 13
14 15 s
16
LÁRÉTT: — 1 tröll, 5 skelin, 6
blóðsuga, 7 veisla, 8 kvendýrið,
11 kusk, 12 iðn, 14 veina, 16 nagl-
ar.
LÓÐRÉTT: — 1 háreist, 2 græn-
meti, 3 eru á hreyfingu, 4 hægt,
7 aula, 9 lofa, 10 mjög, 13 liðinn
tími, 15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 undrar, 5 rá, 6
pjakks, 9 lág, 10 61, 11 ar, 12 brá,
13 unna, 15 ógn, 17 notaði.
LÓÐRÉTT: — 1 upplausn, 2 drag,
3 rák, 4 rislág, 7 járn, 8 kór, 12
baga, 14 nót, 16 nð.
ÁRNAÐ HEILLA
r A ára aftnæii. í dag, 14.
Ot/ nóvember, verður
fimmtugur Jón Jónsson,
Deild 7, Kópavogshæli.
Hann tekur á móti gestum í
dag á heimilinu frá kl. 15-18.
FRÉTTIR
KVENFÉLAG Kópavogs.
Spiluð verður félagsvist í
kvöld kl. 20.30 í félagsheimil-
inu.
SINAWIK-Reykjavík heldur
tískusýningarfund í kvöld kl.
20 í Súlnasal, Hótel Sögu.
FÉLAG ELDRI BORGARA
heldur skáldakynningu í dag
kl. 15 á Rauðarárstíg 18 um
Gunnar Gunnarsson, skáld.
Haustfagnaður félagsins
verður haldinn nk. föstudag,
17. nóv., kl. 19.30 í veitinga-
húsinu Glæsibæ. Miðapantan-
ir á skrifstofu félagsins. Hald-
inn verður basar' og happ-
drætti sunnudaginn 10. des-
ember i Goðheimum, Sigtúni
3. Munum er hægt að koma
á skrifstofu félagsins. Uppl.
í s. 28812.
SAMTÖK UM SORG og
sorgarviðbrögð verða með
opið hús í kvöld kl. 20 í safn-
aðarheimili Laugarneskirkju.
Á sama tíma eru veittar upp-
lýsingar og ráðgjöf í s. 34516.
JC-KÓPAVOGUR heldur fé-
lagsfund í kvöld kl. 20.30 í
Hamraborg 1, 3ju hæð. Inn-
taka nýrra félaga. Gestur
fundarins verður Reynir
Þorgrímsson, senator.
NORRÆNA HÚSIÐ. Jazz-
tónleikar í kvöld kl. 20.30.
„String Trio of New York“
leikur.
KVENFÉLAGIÐ KEÐJAN
heldur fund í Borgartúni 18
í kvöld kl. 20.30. Gestur fund-
arins verður Guðrún Ás-
mundsdóttir, leikkona.
VESTURGATA 7, þjón-
ustumiðstöð aldraðra. I dag
kl. 10.45 léttar leikfimisæf-
ingar. Kl. 13.30 frjáls spila-
mennska. Síðdegisskemmtun
á morgun, miðvikudag, kl.
13.30. Skúli Halldórsson tón-
skáld, leikur á píanóið, tísku-
sýning o.fl. Sjónvarpið mætir
á staðinn. Kaffiveitingar.
KIWANISKLÚBBURINN
Viðey heldur félagsfund í
kvöld kl. 2Q í Kiwanis-húsinu,
Brautarholti 26. Gestur fund-
arins verður Eiríkur Beck,
lögreglumaður í Fíkniefna-
deild Lögreglunnar í
Reykjavík.
FÉLAGSSTARF ELDRI
borgara. Haustútsala á
handavinnu eldri borgara
verður í Lönguhlíð 3, nk.
laugardag, 18. nóv., kl.
13-18. Munum ber að koma
þangað ekki síðar en á
fimmtudag.
STARFSMANNAFÉLAG-
IÐ Sókn og verkakvennafé-
lagið Framsókn halda fjórða
og síðasta spilakvöld sitt nk.
fimmtudagskvöld kl. 20.30 í
Sóknarsalnum, Skipholti
50A. Spiluð verður félagsvist.
KIRKJA_______________
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta í dag,
þriðjudag, kl. 18.30. Altaris-
ganga. Fyrirbænarefnum má
koma á framfæri við sóknar-
prest í viðtalstímum hans
þriðjudaga til föstudaga kl.
17-18. Biblíulestur í kvöld kl.
20.30 í umsjá sr. Jónasar
Gíslasonar, vígslubiskups.
Athugið breyttan tíma.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: Á
sunnudag hélt rannsóknar-
skipið Bjarni Sæmundsson í
leiðangur og Júpíter á veið-
ar. í gær komu Ásbjörn,
Skagfirðingur, Eldeyjar-
Hjalti og grænlenski rækju-
togarinn Jesper Belinda með
afla til löndunar. Kyndill kom
af ströndinni, Brúarfoss að
utan og olíuskipið Croma
kom með farm til losunar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Á sunnudag hélt Star Fin-
landia til útlanda og í gær
komu grænlenski rækjutog-
arinn Avueq, Snæfell ÉA og
Mánaberg OF með afla til
löndunar.
Silfurstjama Stefáns Valgeirssonar:
Framlag úr ríkissjóði
án heimildar Alþingis
Ein af þeim aukafjárveitingum
sem Óiafur Ragnar Grimsson Ijár-
málaráðherra hefur þegar greitt út
voru 3,3 milljónir sem runnu U1 Sil-
furstjömunnar, fyrirtækis Stefáns
, Valgeirssonar.
Ég þar að láta rannsaka vatnið hjá litlu tittunum, það er ábyggilega farið að fiútlna ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 10. nóvember til 16. nóvember, að
báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkurapóteki. Auk
þess er Borgarapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrirfullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr-
unarfræðingur múnu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka
’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar véittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seitjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er ppið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í
heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjólparhópar þeirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tll útlanda daglegaá
stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evr-
ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790
kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830
og 9268 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á
15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér
sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00
Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767,
13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780
og 17440 kHz.
23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl.
19.00.
Hlustendum í Miö- og Vesturríkjum Bandarikjanna og
Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz.
ísl. tími sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna-
deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17.
— Borgarspítalinn í Fossvogí: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardög-
um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk-
runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Kefiavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð-
um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mánud.
— föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur
(vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
’veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagaröur: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon-
ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Þjóðminjasafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof-
svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. —
föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 11—17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriðjudagskvöldum
kl. 20-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Byggöasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar
52656.
Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl.
14-18. Simi 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð
og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00.
Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30.
Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10
og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöjudaga og
firnmtudaga 19.30-211
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.