Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 36
36
i
'MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐACUR 14. NGVEMBER 1989
ATVINNU
Sjómenn
Stýrimann, matsvein og háseta vantar á mb.
Már GK-55 sem fer til netaveiða.
Upplýsingar í síma 92-68755.
Handflökun
- snyrting
Fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík vantar vana
starfskrafta við flökun á þorski og í snyrtingu.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 21938.
Beitningamenn
Vana beitningamenn vantar strax.
Upplýsingar í símum 92-13005 á daginn,
92-13615 og 92-12516 á kvöldin.
Keflavíkhf.,
Keflavík.
Innanhússhönnun
26 ára gömul kona óskar eftir starfi við innan-
hússarkitekt. Er með BS í innanhússhönnun
frá Bandaríkjunum.
Svör sendist auglýsingadeild Mbl., merkt:
„A - 7784“.
Smiðir - ryðfrítt stál
Okkur vantar nú þegar reglusama og dug-
lega starfsmenn til smíði á vörum úr ryðfríu
stáli. Aðeins vanir menn koma til greina.
Frekari upplýsingar á staðnum.
Eðalstálhf.,
Vesturvör 11b,
200 Kópavogi.
Hrafnista,
Hafnarfirði
Nýtt og glæsilegt dvalar- og
hjúkrunarheimili ífögru umhverfi
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa
einkum á kvöld- og helgarvaktir, sem fyrst
eða eftir samkomulagi.
Sjúkraliða og/eða starfsstúlkur vantar á
fastar kvöldvaktir á dvalarheimilið.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 54288.
TILBOÐ — UTBOÐ
iÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf-
magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum
í stálmöstur og stagteina úr stáli fyrir 132 kv
háspennulínu frá Hamranesi að Hnoðraholti.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu-
daginn 21. desember 1989, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUIM REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
i ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf-
magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum
í 29500 m af álvír, 345 mm1 fyrir 132 kv
háspennulínu frá Hamranesi að Hnoðraholti. '
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu-
daginn 21. desember 1989, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
ATVINNUHUSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
Til útleigu skammt frá Hlemmi er 107 fm
skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið skiptist niður
.í fjórar skrifstofur. Húsnæðið er fullbúið með
geymslu og aðgangi að kaffistofu.
Upplýsingar í síma 21220.
Skrifstofupláss í hjarta
borgarinnar
Til leigu nú þegar á 2. hæð við Tryggvagötu
gegnt tollinum, um 130 fm húsnæði.
Vinsamlegast hafið samband í síma 29111
á skrifstofutíma eða síma 52488 utan skrif-
stofutíma.
Skrifstofuhúsnæði
við Laugaveg
Til leigu 140 fm á 4. hæð í skrifstofu- og
verslunarbyggingu.
Upplýsingar í síma 36640 virka daga milli
kl. 9.00 og 17.00
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því
að gjalddagi söluskatts fyrir október mánuð
er 15. nóvember.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna
ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið,
14. nóvember 1989.
>S<
Hafnarfjarðarbær
^ - lóðaúthlutun
Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta
lóðum fyrir íbúðahús:
a) í Setbergi fyrir parhús, raðhús og einbýlis-
hús.
b) Á Hvaleyrarholti fyrir lága byggð (klas-
hús).
Umsóknarfrestur er til þriðjudag 28. nóv.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu
bæjarverkfræðings, Strandgötu 6.
Bæjarverkfræðingur.
FUNDIR ~~ MANNFAGNAÐUR
Félag einstæðra foreldra
Aðalfundur og tvítugsafmæli
Félags einstæðra foreldra í fundarsal Norr-
æna hússins fimmtudagskvöldið 16. nóv-
ember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Afmælis minnst. Jódís Jónsdóttir og
Margrét Margeirsdóttir tala.
Svanhildur Sveinbjörnsdóttir syngur
nokkur lög við píanóundirleik.
FEF hvetur nýja, núverandi og gamla félaga
og velunnara til að fjölmenna.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
ÞJONUSTA
Lekur?
Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Erum
að safna verkefnum fyrir næsta sumar.
Föst tilboð.
Upplýsingar í síma 25658 og 620082, á milli
kl. 10.00 og 12.00 og eftir kl. 18.00.
iT
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisfólk á Húsavík
Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldur bæjarmálafund á Hótel Húsavík
miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20.30.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið
IngóSfur, Hveragerði
heldur félagsfund á Hótel Ljósbrá þriðju-
daginn 14. nóvember '89 kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Forseti bæjarstjórnar og formaður
veitustjórnar, Hans Gústafsson, flytur
framsögu um orkumál og svarar síðan
fyrirspurnum fundarmanna.
2. Kosning fjögurra fulltrúa í uppstillingar-
nefnd.
3. Fulltrúar félagsins í bæjarstjórn sitja
fyrir svörum.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
IIFIMDM.IUK
Kynnisferð á
Alþingi
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til kynnis-
ferðar á Alþingi þriðjudaginn 14. nóvember. Birgir ísleifur Gunnars-
son, alþingismaður, og Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri
þingflokks sjálfstæðismanna, munu kynna starfshætti þingsins og
störf þingflokksins. Safnast verður saman í anddyri Alþingishússins
kl. 17.30. 0 .. .
Stjornm.