Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 33
eefiöRGUNBLiAÐiÐ VEDSKIFníKIVINNUIÍF 'þríðjudagur 14. nóyember ,1989
33
Fyrirtæki
Skipurit Kaupstaðar/Miklagarðs
KAUPMENN,
KAUPFÉLÖG.
Mikligarður við Sund
gerður að hlutafélagi
Skipulagsbreytingar hjá Kaupstað/Miklagarði
NOKKRAR skipulagsbreytingar hafa átt sér stað hjá Kaupfélagi
Reykjavíkur og nágrennis og leysa þær af hólmi bráðabirgðaskipu-
lag frá því í ágúst/september sl. en þá voru Kaupstaður/Mikligarður
og Mikligarður Við Sund sameinaðir rekstrarlega, að sögn Þrastar
Ólafssonar framkvæmdasljóra KRON. I framhaldi af því hefiir Mikli-
garður við Sund verið gerður að hlutafélagi. Hvort íyrirtæki um sig
er sjálfstæður lögaðili og með sjálfstæðan rekstur.
Kaupstaður í Mjódd og Kaupstaður
Eddufelli. Á Kaupfélag Reykjavíkur
og nágrennis allar búðirnar nema
Miklagarð við Sund, en þar er eign-
arhluti KRON 52%.
VÖNDUÐ
LEIKFÖNG Á
ÆVINTÝRALEGU
VERÐI.
&v(ZO. hf.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN (3)91 - 24020 ÞVERHOLTI 18
Þröstur segir að vegna þess að
þeir hafi verið með alla starfsemi
sjálfstæða á hvorum stað fyrir sig
þá hafi þeir gefið sér góðan tíma
til að sjá hvernig samstarfið og
samruninn gengju fyrir sig og þetta
skipulag núna væri raunverulega
niðurstaðan af þeirri reynslu.
Helstu breytingarnar hjá Kaup-
stað/Miklagarði felast T' skipulags-
breytingum, sem leiða af sér skýr-
ari verkaskiptingu og breytta
verka- og ábyrgðaskiptingu milli
innkaupa- og sölusviða. Með breyt-
ingunum er ætlunin að tengja betur
saman þessi svið.
Gísli Blöndal hefur verið ráðinn
markaðsstjóri og mun hann annast
áætlanagerð varðandi söluhvetjandi
aðgerðir, þróun fyrirtækisímyndar,
þjónustumótun ásamt stjórnun aug-
lýsingamála og almenningstengsla.
Gísli stundaði sjálfstæðan verslun-
arrekstur á árunum 1972—’82 en
starfaði síðan sem fulltrúi fram-
kvæmdastjóra hjá Hagkaup til
1985. Hann hefur undanfarin ár
starfað við auglýsinga- og markaðs-
mál.
Starfsmannastjóri er ísólfur
Gylfi Pálmason og sér hann um
starfsmannamál, ráðningar starfs-
fólks, launamál, túlkun kjarasamn-
inga, námskeiðahald og starfs-
mannatengsl.
Orn Ingólfsson tók við starfi
fjármálastjóra 1. september sl. og
hefur hann yfirumsjón með gerð
fjárhags- og rekstraráætlana og ber
ábyrgð á fjárhagsbókhaldi, skrif-
stofuhaldi og hagtölugerð. Hann
annast einnig eignavörslu og tölvu-
mál. Örn var kaupfélagsstjóri
Kaupfélags Hafnfirðinga frá 1978,
þar til félagið sameinaðist KRON
1988. Hann hefur á síðastliðnu ári
sinnt ýmsum sérverkefnum og
áætlanagerð fyrir Kaupstað/Mikla-
garð.
Forstöðumaður sérvörusviðs
er Einar Bridde. Hann ber ábyrgð
á innkaupum og sölu í sérvörudeild-
um, gerð viðskiptasamninga, vöru-
vali og veltuhraða.
Forstöðumaður matvörusviðs
er Árni Björn Skaftason og ber
hann ábyrgð á innkaupum og sölu
í matvörudeiidum. Einnig ber hann
ábyrgð á vörulistum, verðlagningu
og veltuhraða.
Kaupstaður/Mikligarður starf-
rækir verslanir á eftirtöldum stöð-
um: Mikligarður við Sund, Mikli-
garður vestur í bæ, Mikligarður
Engihjaila, Mikligarður Miðvangi,
Þu
sparar
með
= HEÐINN =
VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER
#HITACHI
SUPER-VHS tökuvél
Fyrir stórar VHS spólur,
í tösku með öllum fylgi-
hlutum, m.a. tölvu.
Verð frá: 171.300*
Tökuvél
í tösku
Fyrir stórar l IIS spólur.
Afar Ijósnœm, einstakt verð.
'erð frá: 128.200*
ONNING
Myndbandstœki
Með 69'stöðva minni og
fjarstýringu
Verðfrá: 54.600*
Sterio sjónvarp
25“ 2 x 20 wött með
fjarstýringujlatskjá
og teletext. Fyrir SUPER-VHS.
Verð frá: 116.200*
Sterio sjónvarp
21“ 2 X 20 wött fjarstýring,
flatskjár og stafrænar
upplýsingar á skjá.
Verð frá: 93.900*
* Miðað við staðgreiðslu.
Vib erum ekki bara hagslcebir... KRINGLAN ...vib erum iaetri S: 68 58 68