Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 51
o«er HaaMavðM m ííuoAam.aiM araAjanuoHOM
MORGUNBUAÐIÐ' ÞTUÐJUDAGUR TU “NÓVEMBER1S89'
BIÓHÖIÍ
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR GRÍNMYNÐINA:
ÞAÐÞARFTVOTIL...
HX
She told Travis Rogers
he was sexy and irresistibfe.
He bought it.
GRÍNMYNDIN IT TAKES TWO HEFUR KOMIÐ
SKEMMTILEGA Á ÓVART VÍÐSVEGAR EN HÉR
ERU SAMAN KOMIN ÞAU GEORGE NEWBERN
(ADVENTURES OF BABYSITTING) OG KIM-
BERLY FOSTER (ONE CRAZY SUMMER). HANN
KOM OF SEINT í SITT EIGIÐ BRÚÐKAUP OG
ÞÁ VAR VOÐINN VÍS.
IT TAKES TWO GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR
í GOTT SKAP.
Aðalhlutverk: George Newbern, Kimberly Foster,
Leslie Hope, Barry Corbin. Framleiðandi: Robert
Lawrence. Leikstjóri: David Beaird.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
TWO
LATTU ÞAÐ FLAKKA I
**** VARIETY- **** BOXOFFICE.
**** L.A.TIMES.
A Llpyd xneets giri story.
“æaææ
**** VARIETY — * * * * BOXOFFICE.
**** L.A.TIMES.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ÁFLEYGIFERÐ
ÚTKASTARINN
9 og11.
Bönnuð innan 16 ára.
BATMAN
**★ SV.MBL.
Sýnd kl. 5.
Bönnuðinnan
10ára.
LEYFIÐ
LEIKFANGIÐ
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuðinnan
12 ára
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan
16ára.
Metsölublaó á hverjum degi!
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Aðgöngumiði kr. 200,-
1 stór Coca Coia og stór popp kr. 200,-
ALLA ÞRIÐJUDAGA í ÖLLUM SpLUM!
Hver man ekki eftir fréttinni sem skók heiminn. Þegar
Christine Keeler fór út að skemmta sér varð það ríkis-
stjórn að falli þrem árum síðar. John Hurt fer á kostum
sem Ward læknir. Hann kemur Keeler á framfæri við úr-
kynjaða yfirstéttina.
Aðalhlutverk: John Hurt og Joanne Whalley.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára.
REFSIRÉTTUR
★ ★★ AI.Mbl.
Spenna frá iipphafi til enda...
Bacon minnir óneitanlega á
JackNicholson.
★ ★★★ „NewWoman"
Sýnd kl. 5,7,9,11.10.
Bönnuð innnan 16 ára.
DRAUMAGENGIÐ
Draumagengið er
stórmynd ársins!
Bob Thomas, Associated press.
Sýnd í C-sal
kl. 5,7,9,11.10.
leikfelag
REYKIAVlKUR PH
SÍMI 680-680 r
SÝNINGAR
( BORGARLEIKHÚSI
h litla sviði:
ueitiSi u?
Mið. 15. nóv. Icl. 20.
Fim. 16. nóv. Icl. 20. Örfó snti laus.
Fös. 17. nóv. kl. 20. Örfó sæti laus.
Lau. 18. nóv. kl. 20.
Sun. 19. nóv. kl. 20.
Fim. 23. nóv. kl. 20. Uppselt.
h stóra sviði:
Fim. 16. nóv. kl. 20.
Fös. 17. nóv. kl. 20. Örfá sæti laus.
Lau. 18. nóv. kt. 20. Uppselt.
Fim. 23. nóv. kl. 20. Örfá snti laus.
Miiasala:
Mióasala er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-20. Auk þess
er tekió við mióapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10-12, einnig
mánudaga frá kl. 13-17.
Miiasölusími 680-680.
Grtiftslukortaþitaosta
[£
MUNIÐ GJAFAKORTINI
WÓÐLEIKHÚSIÐ
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn.
4. sýn. fös. 17. nóv. kl. 20. Uppselt.
Aukasýning lau. 18. nóv. kl. 20.
5. sýn. sun. 19. nóv. ld. 20.
í. sýn. fim. 23. nóv. kl. 20.
Aukasýning fös. 24. nóv. kl. 20.
7. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20.
Aukasýning sun. 26. nóv. kl. 20.
8. sýn. fös. 1. des. kl. 20.
ÓVITAR
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Laugardag 18. nóv. kl. 14.
Sun. 19. nóv. kl. 14. 40. sýning.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-20. Síma-
pantanir cinnig virka daga kl.
10-12 og mánudaga kl. 13-17.
Sírni: 11200
LEIKHÚSVEISLAN FYRIR
OG EFTIR SÝNINGU:
Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar
samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir
um helgar fylgir með.
Greiðslukort.
HiVEUlE ÁBVHVnjRE
fí OeYöurUfi
KEEPiiscUpWnn
TheJoneses.
und thm
LfíSTCRU5RDE
INDIANA JOIVIES
OG SÍÐASTA KROSSFERÐirJ
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI
FRÁHÆRl) ÆVINTÝRAMYND!
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 — Bönnuð innan 12 ára.
PELLE SIGURVEGARI
***★ SV. Mbl.
* * * * Þ.Ó. Þjóðv.
Leikarar: Pelle Hvene-
goard, Max vou Sydow.
Leikstj.: Bille August.
Sýnd kl. 5 og 9.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7. — 12. sýningarmánuður.
19000
Eitt nýjasta meistaraverk Woody Allen. Listilega vel gerð
og leikin mynd mcð úrvaisleikurunum GENE HACKMAN,
MIA FARROW, IAN HOLM, BETTY BUCKLEY o.m.f 1.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Sýnd kl. 5,9og11.15.
BJÖRNINN
BLESS KRAKKAR
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á^íöum Moggans!
Lauslætistímar í lífi þjóðar
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Hneyksli! — Scandal
Leikstjóri Michael Caton-
Jones. Aðalleikendur John
Hurt, Joanne Whalley,
Bridget Fonda, Ian McKel-
len. Bresk. Miraraar 1989.
Hneykslismál hafa löngum
átt greiðan aðgang að bresku
þjóðarsálinni, ekki sakar ef
þau eiga sér stað innan
Ihaldsflokksins. Svo almúgi á
Bretlandseyjum hafði um nóg
að slúðra við upphaf sjöunda
áratugarins er tvær stelpug-
lyðrur skóku heimsveldið
vegna greiðasemi í amors-i
brögðum við háttvirta ráð-
herra hennar hátignar, aðals-
menn, og það sem verst var,
sovéskan flugumann. Nöfn
þeirra Christine Keeler og
Mandy Rice Davies komust á
hvers manns varir og hér er
saga þessara ungu gjálífis-
kvenna sögð með nokkurri
umhyggju-
Þungamiðja myndarinnar
er þó samband Keelers og
tískulæknisins Ward (Hurt),
sem hafði næmt auga fyrir
kvenlegri fegurð og tældi til
sín ekki of siðprúðar, lostaleg-
ar yngismeyjar á þessum
lífsglöðu timum, sér til yndis-
auka og ekki síður til styrktar
vinsældum sínum meðal að-
alsins og pólitíkusanna.
Styrkur myndarinnar felst
einkum í aldeilis firnagóðum
leik Hurts sem hefur ekki
gert betur í háa herrans tíð
og lítur þar að auki ótrúlega
vel út, ef útlit hans í síðustu
myndum, t.d. White Mischief,
er haft í huga. Hann á heima
í úrvalsdeildinni með þeim
Bates, Finney, Courteney og
nokkrum öðrum. Þá stendur
nýliðinn Whalley sig með
ágætum í hlutverki lágstétt-
arstúlkunnar Keeler, sem lífið
færði fátt annað en fagurt
útlit, kæruleysi og óláns-
drabb. Engu síðri er Fonda,
hún er ódýr skjáta uppmáluð.
Krabbé fer myndarlega með
sitt, að vanda.
Hneyksli! er yfir höfuð vel
gerð, snertir mannlega á ör-
lögum þátttakenda hneisunn-
ar, éinkum undirmálsfólksins
Keeler og Davis og maður
kynnist smám saman flókinni
skapgerð læknisins Ward og
með hjálp Hurts nýtur hann
samúðar áhorfandans undir
lokin. Efnið er hábreskt og
engin furða að myndinni var
vel tekið á heimaslóðum.