Morgunblaðið - 14.11.1989, Blaðsíða 6
J__________________________ 6861 flaaM3VÓM .H^HUOAaumiM QIGAJaMUOflOM__
6....... MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1989
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.00 ► Fræðsluvarp. 1. Marbú- 18.00 ► Flautan og litirnir. 18.55 ► Tákn-
storkurinn. Myndin lýsirdegi ílífi Fjórði þáttur. málsfréttir.
Mabú, Marabústorks, semlifirá 18.15 ► Hagalín húsvörður. 19.30 ► Fagri-
gresjum Austur-Afríku. Myndin er 18.25 ► Sögusyrpan. Breskur Blakkur. Breskur
ætluð grunnskóla. 2. Fylgst með barnamyndaflokkur. framhaldsrnynda-
dýrurn. flokkur.
15.30 ► Kalli kanína. Skemmlileg teiknimynd fyrir alla fjöl-
skylduna um hrekkalóminn Kalla kanínu.
17.05 ► Santa Bar-
bara.
17.50 ► Jógi. Teiknimynd.
18.10 ► Veröld — Saga í
sjónvarpi. Þættirþessireru
mjög áhugaverðir tyrir börn
og unglinga.
18.40 ► Klemensog
Klementína. Leikin barna-
og unglingamynd íþrettán
hlutum. Niundi hluti.
19.19 ► 19:19 Fréttirog
fréttaumfjöllun.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Atlantshaf. Þriðji hluti — 21.40 ► Bragðabrugg. Bresk- 22.35 ► Haltur 23.15 ► Dagskrárlok.
Steinaldar- veður. ídimmudjúpi. Breskurfræðslu- ur sakamálamyndaflokkur í fjór- ríður hrossi. 3. þátt-
mennirnir. myndaflokkuríþremurhlutum. Þýð- um þáttum eftir sögu John Tren- ur: Heimilið. Endur-
Teiknimynd. andi og þulur Óskar Ingimarsson. haile. Aðalhlutverk: Edward tekinn þátturúr
Woodward, Denhom Elliot og Fræðsluvarpi.
lan Charleson. 23.00 ► EllefufréttirT
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Visa-sport. Þessi bland- 21.30 ► Maðurinn sem bjó á Ritz. Framhaldsmynd í 23.05 ► Hin Evrópa. Mjög
fjöllun, íþróttir og veður ásamt aði íþrótta- og sportþáttur með tveimurhlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Perry King, Le- athyglisverð þáttaröð um
fréttatengdum innslögum. svipmyndum frá víðri veröld nýtur slei Caron, Cherie Lunghi, David McCallum, Sophie Barjac Evrópu austan múrsins.
mikilla vinsælda. Patachou, David Robb, Mylene Demongeot og Joss Ack- land. Fimmtiþátturafsex.
23.55 ► Börn
götunnar. Bönn-
uð börnum.
1.30 ► Dag-
skrárlok.
ÚTVARP
RÍKiSÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas
Sveinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. Fréttayfiriit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,
8130, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn-
ig útvarpað kl. 15.45.)
9.20' Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá. Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingfréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriöju-
dagsins i Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. .Tilkynningar. Tónlist.
13.00 ( dagsins önn - Heimasaumur. Um-
sjón: Ásdís Loftsdóttir (Frá Akureyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims-
enda" eftir William Heinesen. Þorgeir
Þorgeirsson byrjar lestur þýðingar sinnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Erlu Þorsteinsdóttur
sem velur eftirlætislögin sin. (Einnig út-
varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að
máli íslendinga sem hafa búið lengi á
Norðurlöndum, að þessu sinni Soffíu
Grímsdóttur í, Stokkhólmi. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudagsmorgni.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S.
Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
morgci.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frímínút-
ur í Digranesskóla? Umsjón: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Debussy og Fauré.
— Prelúdíur eftir Claude Debussy.
Claudio Arrau leikur á píanó.
— Strengjakvartett í e-moll op. 121 eftir
Gabriel Fauré. Medici-strengjakvartettinn
leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn - „Loksins kom litli
bróðir" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur
les (7.)
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils-
son kynnir íslenska samtímatónlist.
21.00 Konur - læknar - kvenlæknar. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn
þáttur úr þáttarööinni „í dagsins önn“ frá
25. f.m.)
21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa" eftir
Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórs-
son þýddi. Baldvin Halldórsson byrjar
lesturinn.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Með þig að veöi“,
framhaldsleikrit eftir Graham Greene.
Annar þáttur af þremui. Leikgerð: Jon
Lennart Mjöen. Þýðandi: Úlfur Hjörvar.
Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Leik-
endur: Arnar Jónsson, Baldvin Halldórs-
son, Sigrún Edda Björnsdóttir, Gérard
Chinotti, Lilja Þórisdóttir/Árni Pétur Guð-
jónsson, Jóhann Sigurðarson, Ágúst
Guðmundsson og Sigurður Skúlason
(Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.)
23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs-
. son. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í
Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þóröarson hefjadaginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Spaugstofan: Allt
það besta frá liðnum árum.
9.03 Morgunsyrpa. • Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Ásláug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt-
endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur
kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá
liðnum árum kl. 10.55 (Endurtekinn úr
morgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu
Harðardóttur kl. 11.03.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
EitTari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
í menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari
Flosi Eiríksson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -
Jónas frá Hriflu
Síðari þáttur ríkissjónvarpsins
af Jónasi Jónssyni frá Hriflu
var á dagskrá á sunnudagskvöldið.
Þessi þáttur fannst mér nú mergj-
aðri en sá fyrri sem var reyndar
vel studdur af frumlegum og list-
rænum myndbrellum er dugðu þó
ekki til að lýsa manninum. I síðari
þættinum var lýst þeim árum í lífi
Jónasar er hann kleif á tindinn og
hrapað svo í djúpið er Ólafur Ragn-
ar Grímsson lýsti svo: Jónas kom
sjaldan á afmælishátíðir Framsókn-
arflokksins eftir að hann var kom-
inn út í kuldann. Þó mætti hann á
fimmtugsafmæli flokksins og þá
myndaðist nokkur spenna því menn
vissu ekki hvetjum Jónas myndi
heilsa og hverjir kæmu til með að
heilsa Jónasi. Svo fór að forystu-
menn flokksins tóku ekki í höndina
á hinum aldna leiðtoga en hann
settist hjá okkur yngri mönnunum.
Fyrrgreind frásögn Ólafs Ragn-
ars lýsir því býsna vel hvernig sum-
ir stjómmálaflokkar koma fram við
sína leiðtoga þegar þeir taka að
eldast og þvælast fyrir ungum
framagosum. Sjónvarpsmyndin
lýsti ágætlega þessum umskiptum
í lífi Jónasar þótt þar hafi eingöngu
verið talað við einlæga aðdáendur
þessa ofvirkja islenskra stjórnmála.
En frásögnin í seinni þættinum var
afar spennandi líkt og allur ferill
Jónasar og kannski ekki úr vegi
að smíða þijá þætti um líf þessa
skörungs er skildi eftir sig slóð
pólitískra hentistefnumanna.
Annars hefði mátt skoða aðeins
betur þátt Jónasar í mótun Sam-
vinnuskólans og SÍS. Þá hefði verið
við hæfl að lesa nokkrar tilvitnanir
í blaðagreinar og þingræður er
sýndu hörkuna í stjórnmálabaráttu
þess tíma. En margs var vel og
greinilega getið í myndinni til dæm-
is með hvílíku offorsi Jónas gekk í
það verk að stugga við hinu stein-
gelda embættismannavaldi eða
Latínuskólavaldi sem Indriði G.
nefnir svo og enn sýnir hér klærnar
að baki veiklundaðra stjórnmála-
manna. En þessi bylting Jónasar
var ekki án blóðsúthellinga. Hann
stóð raunverulega í stríði eins og
kemur vel fram í bókinni Stóru
bombunni sem Jón Helgason tók
saman og Örn og Örlygur gaf út
1981. Það fer ekki hjá því að verk
slíkra manna séu oft umdeild og
svo virðist sem Jónas hafí stundum
vegið að grandvörum og vönduðum
embættismönnum. Og eitt einkenni
í fari Jónasar var lítt til umfjöllunar
í myndinni en þvi lýsti Kristján
Albertsson svo í Verði, vikublaði
bændadeildar íhaldsflokksins:
... Þú hefur göngu þína sem einn
af forvígismönnum ungmennafé-
laganna, þú skrifar blað þeirra vel
og af viti og áhuga og laðar að þér
fjölda af ágætum, ungum mönnum,
bæði hér í Reykjavík og til sveita
... En svo kemur Tíminn. Þú legg-
ur dijúgan skerf til hans og gerist
stjómmálamaður. Og með hveiju
ári sem líður, verður dimmara yfir
mynd þinni í hugum þeirra, sem
hneigzt höfðu til fylgis við þig.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik-
ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00
næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð-
ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli
Jónasson og Sigríður Arnardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fjórði þáttur
enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum
Málaskólans Mimis. (Einnig útvarpað nk.
föstudagskvöld á sama tíma.)
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugar-
dags að loknum fréttum kl, 2.00.)
00.10 ( háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00,22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af
ísjenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland-
ar. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi á Rás 1.)
3.00 „Blítt og létt. .Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur
frá liðnujcvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju-
dagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu-
dagskvöldi á Rás 2.)
Þeir sjá, að drengurinn í þér lýtur
í lægra haldi fyrir hinum ofstækis-
fulla og rangsleitna flokksmanni.
Skapbrestir, sem víst fæsta hafði
grunað hjá þér, verða deginum ljós-
ari, þú ert manna ósanngjarnastur
í garð andstæðinga þinna, heiftúð-
ugastur og grimmastur, neytir allra
hinna lúalegustu bragða í baráttu
þinni, hirðir auvirðilegustu gróu-
sögur upp af vegi þínum . .. (Stóra
bomban bls. 24.)
Þannig tilfinningar vakti Jónas
og líka óblandna aðdáun fylgis-
manna. Hinir ijölmörgu skapendur
J.ónasarmyndarinnar hafa ef til vill
mænt full mikið á stórvirki þessa
mikla manns en þannig fer tíminn
með mennina. Myndin í heild var
vönduð en það var fyrst og fremst
seinni hlutinn er gaf góða mynd
af styrnum er stóð í kringum mann-
inn er hafði gjarnan ... sjö sverð
á lofti.
Ólafur M.
Jóhannesson
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur-
lög frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP
Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Norður-
land.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Spjallað við skemmtilegt fólk og
fylgst með fyrst og fremst. Sigursteinn
Másson og i-taraldur Kristjánsson.
9.00 Morgunstund gefur gull í mund með
Páli Þorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Opin lína. Hlustendur eiga leikinn
milli 13-14. S. 611111.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Kíkt á
vinsældarlista og nýja islenska útgáfu.
Kvöldfréttir kl. 18-18.15.
19.00 Snjólfur Teitsson.
20.00 Langár þig í bíó? Þorsteinn Ásgeirs-
son.
24.00 Ljúft og létt næturpopp. Freymóður
T. Sigurðsson með þér í alla nótt.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunmaður
Aðalstöðvarinnar. Fréttir, viðtöl og tónlist.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist með
fróðleiksmolum í bland.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Viðtöl, hús-
gangar og tónlist.
16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni.
18.00 Plötusafnið mitt. Gunnlaugur Jónas-
son.
19.00 Darri Ólason. Tónlist.
22.00 íslenskt fólk. Gestaboð Katrínar Bald-
ursdóttur.
24.00 Næturdagskrá.
wcgsm*
Mdbiib
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLADASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
• KASTRUPFLUG VELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI