Morgunblaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1989
Arnarflug leigir
þotu frá Svíþjóð
Tvö tilboð hafa borist í þotu ríkissjóðs
ARNARFLUG náði í gærdag samningum um leigu á Boeing 737-200
þotu, sem gert er ráð fyrir að komi hingað til lands á nýársdag
og geti verið komin í áætlunarflug 2. janúar. Þotan kemur í stað
Amarflugsþotunnar sem stöðvaðist síðastliðinn fímmtudag vegna
þess að komið var að skoðun hennar. Félaginu hafði ekki heldur
tekist að ná samningum við fjármálaráðuneytið um kaup eða leigu
á þotu þeirri sem ríkið leysti til sín.
- Að sögn Magnúsar Bjamason-
ar, aðstoðarframkvæmdastjóra
Arnarflugs, er hér um mjög hag-
kvæman samning að ræða fyrir
félagið. Vélin er tekin á leigu hjá
sænska fyrirtækinu Transwede og
gildir samningurinn fyrst í stað til
fjögurra mánaða, en fyrir liggur
viljayfirlýsing um að Amarflug
eigi kost á framhaldsleigu á þot-
unni og hugsanlega möguleika
kaupum eða kaupleigu síðar.
Magnús segir einnig að vélin sé á
ýmsan hátt hentugri en fyrri vélar
Arnarflugs, þar sem hún sé með
stærri hreyfla og geti tekið 124
farþega í stað 112 og 118 sem
þær eldri geta flutt. Magnús segir
að viðræður hafi átt sér stað um
nokkurt skeið á milli Amarflugs
mun vera nálægt 8 milljónum doll-
ara, tæplega 490 milljónir króna.
Sameiginlegt tilboð frá Arnarf lugi
og írsku fyrirtæki mun vera miðað
við þá upphæð. í tilboðinu er gert
ráð fyrir að írska fyrirtækið geri
kaupleigusamning við ríkið vegna
þotunnar og Arnarflug geri aftur
kaupleigusamning við Irana til
tveggja ára og kaupi þotuna að
þeim tíma liðnum. Þá er gert ráð
fyrir að írarnir leggi fram hlutafé
í Arnarf lugi. Ekki fékkst upp gef-
ið í gær hvaða upphæðir þar væri
um að ræða.
Sjá einnig frétt bls. 18.
Biskup íslands sextugur
Morgunblaðið/Sverrir
Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, átti sex-
tugsaftnæli Þ'gær. Biskup og kona hans, frú
Ebba Sigurðardóttir, tóku á móti gestum á heim-
ili sínu í biskupsgarði, Bergstaðastræti 75. A
myndinni sjást biskupshjónin ásamt herra Sigur-
birni Einarssyni biskupi og eiginkonu hans, frú
Magneu Þorkelsdóttur.
Heimamenn kaiipa Patrek og Hraðfrystihús Patreksfjarðar;
og Tomas Johanson aðaleiganda
Transwede þar sem fyrir h’afi leg-
ið að vél Amarflugs þyrfti að fara
til skoðunar á þessum tíma.
Tvö tilboð hafa borist i þotu
ríkissjóðs, annað frá frönskum
aðila og hitt er sameiginlegt tilboð
Arnarflugs og írsks aðila, að því
er heimildir Morgunblaðsins
herma. Ríkissjóður, sem var í
ábyrgð fyrir Arnarf lug vegna þot-
unnar, leysti hana til sín í byijun
ársins. Búist hafði verið við að
gengið yrði frá sölu á þotunni í
gær, en af því varð ekki.
Fiskveiðasjóður tapar
áttatíu milljónum króna
Samkvæmt heimildum Morgun-
blaðsins er franski aðilinn reiðubú-
inn að greiða um 7 milljónir doli-
ara fyrir vélina, eða um 427 millj-
ónir króna. Gangverð slíkrar vélar
ODDI hf. á Patreksfirði keypti í gær vélskipið Patrek BA og
Hraðfrystihús Patreksljarðar af Fiskveiðasjóði, en sjóðnum voru
slegnar eignirnar á nauðungaruppboðum fyrr á þessu ári. Fyrir
Patrek greiðir Oddi 165 milljónir króna, en fyrir húsið 52 milljón-
Kröfiir Fiskveiðasjóðs og kostnaður vegna eignanna námu um
ír,
300 milljónum, svo tap sjóðsins er um 80 miiyónir.
Úlfar B. Thoroddsen, sveitar-
stjóri á Patreksfirði, sagði að auk
Odda myndu Patrekshreppur og
Hlutafjársjóður leggja fram hluta-
Borgarráð:
Tillaga um frestun hækk-
unar raforkuverðs felld
Á annan tug hækkunarbeiðna orku-
fyrirtækja verið staðfestar af ráðherra
BORGARRÁÐ felldi í gær tillögu þess eftiis að fresta fyrirhugaðri
10% hækkun á raforkuverði frá Raftnagnsveitum Reykjavíkur. Sakar
meirihluti ráðsins iðnaðarráðherra um að reyna að draga athyglina
frá stórfelldri verðhækkanabylgju sem stafi af aðgerðum ríkisstjórn-
arinnar. Iðnaðarráðuneytinu barst í gær rekstraráætlun frá Raf-
magnsveitum Reykjavíkur, sem óskað hafði verið eftir og verður
hún yfirfarin í næsta mánuði áður en ráðherra tekur ákvörðun um
staðfestingu hækkunarinnar. Á annan tug hækkunarbeiðna frá ýms-
um orkuveitum hefiir hlotið staðfestingu og koma þær hækkanir til
framkvæmda um áramót.
Á fundi borgarráðs var í gær
lagt fram dreifibréf frá iðnaðarráð-
herra vegna fyrirhugaðrar hækkun-
ar. orkuverðs Rafmagnsveitna
Reykjavíkur. Af því tilefni lögðu
fulltrúar minnihlutans í borgarráði
fram tilögu þess efnis að orðið yrði
við tilmælum iðnaðarráðherra og
aðila vinnumarkaðarins og hækkun
raforkuverðs yrði frestað. Þessi til-
laga var felld með 3 atkvæðum
gegn 2.
Meirihlutinn sem stóð að því að
fella tillöguna lagði fram svohljóð-
andi bókun: „Reykjavíkurborg hef-
ur ekki gengið á undan með hækk-
á opinberri þjónustu. Raf-
amr
magnsveita Reykjavíkur hefur
hækkað taxta sína minna en allar
"aðrár sámbærilégár stofnanir á
undanförnum árum. Á sama tíma
hækkar ríkisvaldið skatta á ein-
staklinga og fyrirtæki meira en
nokkru sinni fyrr og lagður er virð-
isaukaskattur á sveitarfélögin sem
kosta mun þau þúsund milljónir
króna á næsta ári, með tilheyrandi
verðhækkanabyígju, og boðaður er
sérstakur skattur á orkufyrirtæki
sem að sjálfsögðu mun berast út í
verðlagið. Á meðan heldur
Reykjavíkurborg útsvari sínu
óbreyttu. Borgin verður því ekki
sökuð um að kynda undir verð-
bólgubálið sem ríkisvaldið hefur
kveikt. Og þessi ósk ráðherra er
því fyrirsláttur einn til að draga
athyglina frá þekktum staðreynd-
um.“
Iðnaðarráðherra þarf að stað-
festa hækkun á taxta veitnanna til'
að þær öðlist gildi. Að sögn Páls
Flygenrirtg ráðuneytisstjóra í iðnað-
arráðuneytinu er þegar búið að
staðfesta hækkunarbeiðnir frá rúm-
lega tug veitna, flestra lítilla með
lágan taxta. Þá hefur verið staðfest
hækkun sem nemur breytingu á
byggingarvísitölu til hitaveitnanna
á Akranesi og Akureyri. Sú hækkun
er um 1,3%. Þessar veitur hækka
gjaldskrá sína mánaðarlega í takt
við vísitöluna, að sögn Páls. Orkubú
Vestfjarða hefur fengið staðfest-
ingu á 10% hækkun, enda var gjald-
skrá þess ekki hækkuð 1. október
síðastliðinn, þegar Rafmagnsveitur
ríkisins hækkuðu um 10%.
fé til kaupanna og væntanlega
fleiri einstaklingar og fyrirtæki á
Patreksfirði og jafnvel víðar.
Reiknað væri með að hraðfrysti-
húsið yrði tilbúið til vinnslu í mars,
en aðstaða fyrir saltfiskvinnslu
væri þegar fyrir hendi.
Fiskveiðasjóður auglýsti Patrek
og hraðfrystihúsið til sölu saman
í haust, en hafnaði þeim tilboðum
sem bárust. Patrekur var auglýst-
ur til sölu að nýju og rann frestur
til að skila tilboðum út, þann 18.
desember. Svavar Ármannsson,
aðstoðarforstjóri Fiskveiðasjóðs,
sagði að sex tilboð hefðu borist,
frá öllum landshlutum. Hæsta boð-
ið var frá Odda hf, 165 milljónir,
en önnur boð voru 160 milljónir,
tvö 155 milljónir, 135 milljónir og
120 milljónir. Svavar sagði að eft-
ir að búið var að reikna út tilboð-
in miðað við boðna skilmála hefði
tilboð Odda ekki aðeins reynst
hæst, heldur og ótvírætt hagstæð-
ast. Samningur um kaupin var
undirritaður í gær.
Um leið og gengið var frá samn-
ingum um kaup Odda hf. á Pat-
reki var félaginu selt hraðfrysti-
húsið, en það hafði ekki verið aug-
lýst til sölu að nýju. Söluverðið
var 52 milljónir. Svavar Ármanns-
son sagði að kröfur Fiskveiðasjóðs
og kostnaður vegna eignanna
hefðu numið um 300 milljónum
króna og því væri ljóst að sjóður-
inn tapaði um 80 milljónum, eða
rúmlega 2% af eigin fé sínu.
Úlfar sagði að þessi kaup björg-
uðu atvinnumálunum verulega, en
auk Patreks væru komin tvö ný
skip til staðarins, Andey, 120
tonna skip frá Stykkishólmi, fyrr
á árinu og á Þorláksmessu hefði
Lýtingur frá Vopnafirði, 214 tonna
skip, komið, en honum hefði verið
gefið nafnið Vigdís. Engu að síður
söknuðu þeir togarans.
„Þetta er allt í áttina og við
erum allflestir nokkuð sáttir við
það hvað við höfum geta haldið í
horfinu miðað við það sem virtist
ætla að gerast. Og ég held að ef
gæftir verða góðar eftir áramót
verði hér allmikil umsvif og vænt-
anlega allt á betri veginn efna-
hagslega," sagði Úlfar ennfremur.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar:
Náðu í brottfararspjöld
og versluðu í fríhöftiinni
Þá hafa Rafmagnsveita
Reykjavíkur og Hitaveita Sauðár-
króks beðið um 10% hækkun. Hvor-
ug beiðnin hefur verið staðfest.
„Við vildum gjarnan fá að skoða
það,“ segir Páll. Ráðuneytið óskaði
eftir rekstraráætlunum þessara
tveggja veitna, í gær hafði borist
áætlun frá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, en ekki frá Sauðár-
króki. Páll segir að farið verði vand-
lega yfir þessi dæmi áður en
ákvörðun verði tekin um staðfest-
ingu ráðherra. Hann kvaðst ekki
vita hve langan tíma það tæki, en
sagðist frekar eiga von á að það
FJÓRIR piltar, sem höfðu orðið sér úti um brottfararspjöld án þess
að 'eiga pantað far til útlanda, komust á fimmtudagskvöld inn í
fríhöfnina í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þegar piltarnfr höfðu farið
þar á milli verslana uppgötvuðu tollverðir hvernig í málinu lá og
voru piltarnir fjórir handteknir. Ekki er ljóst hvar þeir náðu í brott-
fararspjöldin.
I
Samkvæmt upplýsingum Þor-
geirs Þorsteinssonar, lögreglustjóra
á Keflavíkurflugvelli, framvísuðu
piltarnir, sem eru undir tvítugu,
brottfararspjöldum og vegabréfum
til að komast inn í fríhöfnina. Þeir
fóru síðan í verslanir í fríhöfninni.
Þorgeir sagði að piltarnir hefðu
vakið grunsemdir tollvarða, sem
hefðu áttað sig á hvernig í málinu
• yrði í.næsta.mánnfli. . . . ...lá:og.lyobi.pltarafc..baudtekniTv
Ekki er ljóst hvernig þeir komust
yfir brottfararspjöldin, en Þorgeir
sagði aðspurður að enginn þeirra
væri starfsmaður flugfélags. Ekki
er ljóst hvort piltarnir, sem eru af
Suðurnesjum, hafa leikið þennan
leik áður. Þeir voru í haldi lögreglu
um nóttina og sagði Þorgeir Þor-
steinsson í gær að málið væri að
mestu upplýst.
i