Morgunblaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1989 MAGN'. S MAGNÚS T ilnefnd til tveggja Evrópuverðlaunat Sýnd kl. 3.1 Oog 7.10. SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 JÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII ★ ★★ AI. Mbl. — ★ ★ ★ AI. Mlb. Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERS H", Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. f ullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur“. 2. jólamynd Stjörnubíós FRUMSÝNUM ÚRVALSMYNDINA: DULARFULLIBANDARÍKJAMAÐURINN (Old Gringo) Stórmyndin umdeilda með Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smits í aðalhlutverkum, gerð eftir- sögu Carlosar Suentes í leikstjórn Lewis Puenzo. Sýnd kl. 5,9og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Hörður Sigurðsson í Smíðagalleríi með stormstjaka. FRUMSÝNIR JÓLAMYNDINA 1989: DAUÐAFLJÓTIÐ Adventure, Mystery and fíevenge. Bækur eftir hinn geysivinsæla höfund ALISTAIR MacLEAN hafa alltaf verið söluhæstar í sínum flokki um hver jól. DAUÐA- FLJÓTIÐ var engin undantekning og nú er búið að kvikmynda þessa sögu. HRAÐI , SPENNA OG ÓVÆNTAR UPPÁKOMUR EINKENNA HÖFUNDINN! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTID FJÖLSKYLDU FYRIKTÆKI mm 3. sýn. í kvöld kl. 20.00. 4. sýn. fös. 5/1 kl. kl. 20.00. 5. sýn. sun. 7/1 kl. 20.00. i. sýn. fim. 11/1 kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13/1 kl. 20.00. Miðasalan er opin í dag kl. 13-20. Sími: 11200. Greiðslnkort. Gamanleikur eftir Alan Ayckboum. Laugard. 6. jan. kl. 20.00. Föstud. 12. jan. kl. 20.00. Sunnud. 14. jan. kl. 20.00. ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur í dag kl. 14.00. Sunnud. 7. jan. kl. 14.00. Sunnud. 14. jan. kl. 14.00. Bamaverð: 600. Fullorðnir 1000. LEIKHÚSVEISLAN Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir fylgir með um helgar. ■ STORMSTJAKINN heitir nýr kertastjaki íyrir útikerti sem Smíðagallerí, Mjóstræti 2b framleiðir. Stjakinn er þrífættur smíða- járnsgripur, vegur 2,5 kíló, er stöðugur og veitir gott skjól. Hann hentar í sumar- bústaði og má jafnvel nota sem prímus. Stormstjakinn fæst í Smíðagalleríi og við stærstu flugeldasölur á Reykjavíkursvæðinu. ■ OA-SAMTÖKIN starfa í formi funda, þar sem fólk hittist og deilir reynslu sinni, styrk og vonum til að losna undan áþján ofáts. Nú um áramótin flytjast allir OA- fundir, sem haldnir hafa ver- ið í Þverholti 20, á nýjar slóðir. Mánudagsdeild flytur í Árbæjarkirkju og verða því fundir þar kl. 21.00 öll mánudagskvöld. Miðviku- dagsdeild flytur á Bar- ónsstíg 20 og verða fundir þar kl. 21.00 öll miðviku- dagskvöld. Byijendafundir flytajst einnig á Barónsstíg 20 og verða nú á miðviku- dagskvöldum kl. 20.30. Sporadeild sem hefur háldið fundi á laugardagsmorgnum kl. 11.00 flyst sömuleiðis á Barónsstíg 20 og verða Sporafundir á laugardögum kl. 11.00. Aðrar deildir verað óbreyttar sem hér segir. Laugardaga kl. 15.00 í safti- aðarheimili kaþólskra á Hávallagötu 16, föstudaga kl. 21.00 í bókasafni Mýrar- húsaskóla á Seltjamarnesi, í saftiaðarheimili Hrepp- hólakirkju miðvikudaga kl. 21.00, á skrífstofti verka- lýðsfélagsins á Hólmavík þriðjudaga kl. 21.00, í Gler- árkirkju á Akureyri mánu- daga kl. 20.30, í Snælandi, Árgötu 12 á Húsavík mánu- daga kl. 20.00 og félags- heimilinu Melsgili á Sauðár- króki á fimmtudögum kl. 21.30. Fundirnir eru öllum opnir sem löngun hafa til að hætta ofáti. ■ NAFN Lilju Þóris- dóttur leikkonu misritaðist í kynningu um nýársleikrit Sjónvarpsins, Steinbam, í blaðinu í gær. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistök- unum. ii(j|il Sl'MI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN 0G HUNDURINN ★ ★★ SV MBL. - ★★★ SV MBL. Stórkostleg mynd fyrir alla fjölskylduna! Sýnd kl. 3,5 og 7. — Miðaverö kr. 300. ; HYLDYPIÐ THE ★ ★★ ÁI. Mbl. Sýndkl. 5,7.30 og10. Bönnuð innan 12 ára. NEWY0RKS0GUR ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 9 og 11.10. HEIÐA Sýhd kl.3. Miðaverð kr. 150. ★ ★★ P. A. D V. — ★ ★ ★ P.A.DV. TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTIS WOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN í DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRH) 1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. JÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND AILRA TÍMA: 0LIVER 0G FÉLAGAR /UnI Jóla- tréskemmtun veröur laugardaginn 30. des. kl. 15—17 aö Sundlaugarvegi 34. Verö kr. 400 fyrir barniö. Kaffiveitingar. ALLIR VELKOMNIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.