Morgunblaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 41
I
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1989
41
9 JJ
VELVAKANDI
SVARAR I' SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
Þessir hringdu ..
Lipurð og elskulegheit
Anna hringdi:
„Til þeirra sem óku sjúkrabif-
reið í Hafnarfirði á aðfangadags-
kvöld. Þeir sem aka sjúkrabíl
Hafnfirðinga hafa lengi verið orð-
lagðir fyrir lipurð og elskulegheit
og á það eflaust við um fleiri sem
sinna þessu sama starf i. Við sann-
reyndum þetta í minni fjölskyldu
á aðfangadagskvöld vegna flutn-
ings eins úr fjölskyldunni sem
þeir höfðu sótt fyrir okkur á
sjúkrahús fyrr um daginn svo
þessi fjölskyldumeðlimur gæti
haldið jól heima. Um kvöldið komu
þeir svo aftur til að f lytja sjúkling-
inn til baka. Þá skeði það óhapp
að þeir ráku sjúkrakörfuna í bif-
reið sem stóð fyrir utan húsið
okkar. Vissu þeir ekki hver átti
bílinn og við ekki um óhappið því
við brugðum okkur milli húsa
þegar sjúkrabfllinn var farinn.
Þegar við komum heim um kvöld-
ið voru þeir búnir að koma aftur
og höfðu stungið miða inn um
bréfalúguna með nafni sonar okk-
ar sem reyndist vera eigandi
bflsins. Báðu þeir hann að hafa
samband upp á slökvistöð. Bílinn
er ekki mikið skemmdur en mættu
ekki þeir sem keyra á kyrrstæða
bfla, stórskemma þá og láta aldr-
ei í sér heyra, taka þessa herra-
menn til fyrirmyndar. Kærar
þakkir frá fjölskyldu sem þurfti á
hjálp ykkar að halda á aðfanga-
dagskvöld."
Gleraugu
Gyllt kvengleraugu með hvítri
rönd töpuðust við Glæsibæ á Þor-
láksmessu. Finnandi er vinsam-
legast beðinn að hringja í síma
666457. Fundarlaun.
Lyklakippa
Fjórir lyklar á kippu fundust
við Öldugranda á annan í jólum.
Á kippunni er plasthringur merkt-
ur „Sparivelta Samvinnubank-
ans“. Upplýsingar í síma 612064.
Gullhringur
Gullhringur tapaðist annan í
jólum á barnaskemmtun í félags-
heimilinu Festi í Grindavík.
Finnandi er vinsamlegst beðinn
að hafa samband við félagsheimil-
ið Festi eða hringja síma
(92)-68748.
Thska
Brún hlífðartaska tapaðist. í
henni voru skilríki o. fl. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 14582.
Lyklakippa
Lyklakippa með útidyralykli,
tveimur bfllyklum og póstkassa-
lykli fannst við Kringlumýrar-
braut í grennd við Bústaðaveg
fyrir nokkru. Upplýsingar í síma
32479.
Lítil at-
hugasemd
Kæri Velvakandi.
Um leið og ég þakka fyrir birt-
ingu á síðasta bréfi mínu, svo og
öðrum bréfum, sem ég hef sent
ykkur, langar mig enn að biðja
ykkur að liðsinna mér.
Þorsteinn Guðjónsson skrifar
þann 22. desember og minnist
greinar sem ég skrifaði um leitina
að uppruna alheimsins, en eitthvað
hefur skolast til við lestur þessara
orða minna, ekki vil ég trúa því að
hann geri það af ásetningi að snúa
þannig útúr fyrir mér, ég minntist
ekki á það hvað vísindin sjá, en tek
það þó fram að ekki sé það svo
mjög langt að það taki því að
hreykja sér af því, og það, sem við
sjáum, þekkjum við sáralítið fyrr
en við rannsökum það með gagn-
rýnu hugarfari og án tillits til þess
hver var fyrstur til að segja það,
og skiptir þá engu máli hvaða titil
hann hafði.
Kannski átti ég ekki að segja
mína hugsun, sem ég hafði dregið
saman af þeim þekkingarmolum
sem ég hefi tínt upp þegar þeir
féllu af borðum vísindamannanna,
Til VelvakamU.
Ég er „póstaður" S 18. öMinni.
sagði Þoreteinn Bjömsson úr Bæ,
cánd. theol., einu sinni þegar hann
var að lýsa rithætti sfnum og þeim
tilvlsunum sem hann studdist við
fremur cn aðrar. Sumir heföu sagt,
't að andi hans væri getinn af anda
' 18. aldar, en það orðalag átti ekki
vel við nafna minn og frænda.
JÓn. Þ. Haraldsson skrifar f Vel-
vakanda 19. des. á þessa leið: „Enn
höfum við ekki séð langt út fyrir þá
vetrarbraut, sem við tilheyrum“, og
af sambandinu er augljóst að með
v/ð á hann við visindin, hina almennu
■ * • • — 6 vnrum
Leitinaðuppruyaarteto
dögum er hverjum manni tiltæk.
Hann er með öðrum orðum að segja.
að visindin hafi ekki. samkvæmt
nAferðum sfnum, örugg rök nema
. . -----^Jdið
ur hér á Íslandi árið 1989, sem held-
ur að hann hafi uppgötvað púðnð.
Eða nákvæmar sagt: Hann er „pó-
staður- I 18. öldinni, áður en WU-
helm v fór að sjá aðry^ —
en hvað er þá mín hugmynd? Höfum
við ekki öll verið að læra til að
geta gert okkur sjálfstæðar hug-
myndir úr þeirri samantekt, sem
við fáum úr þeim þekkingarsjóði.
En að segja það mín orð að ég
hafi uppgötvað púðrið, — ég veit
bara hreint ekki hvað maðurinn er
að fara. Ég reyni að færa rök fyrir
því að „Alspryngið" hefði ekki get-
að verið það fyrsta sem til varð,
því áður varð eitthvað að vera til
svo það gæti sprungið.
En ég má ekki skilja svo við
þetta bréf að ég þakki ekki fyrir
póststimpilinn, — það er þó munur
að vera merktur, þá kemst jnaður
kannski betur til skila, ég er hæst-
ánægður með stimpilinn og þakka
hann sem vert ér, og óska viðmæl-
anda mínum árs og friðar á kom-
,Ég qet vourlo. beéið eftir (?»/! <& {*& opnir
farðatöíkimfl. þin.a!''
Ast er ...
... að svífa um loftin
blá.
TM Ftefl. U.S. Pat Ofl — all rlghts resarved
• 1989 Los Angeles Times Syndicate
Svona sögpir eru ekki sagð-
ar við varðeld, drengur
minn.
Með
morgunkaffínu
ifeo í
\ i i 1 ^if 1 i i1 i / i /
l 1 'i'il\ 11 1 i/i'
,r' i 'j V il i |
h,1 V l'il-í.-' 'J1 '</
t i'iii í&J)! 1
T'iVfsÍKu11 1
1'11 .1.1 v
ín-l
55”
andi ári og um alla framtíð, en mér
þykir verst að ég er ekki svo stadd-
ur í póstþjónustunni að vera þess
umkominn að gefa Þorsteini neinn
póststimpil og goldið þannig í sömu
mynt, enda held ég að það hafi svo
lítið með eilífðarmálin að gera. Við
erum aðeins eitt lítið sandkom á
eilífðarströnd og þekkjum naumast
úr öllum hinum og varla breytir það
gangi himintunglanna þó við setjum
stimpil hvor á annan.
Þó svo sé nú orðið stutt til jóla
að óhugsandi ér að þetta birtist
fyrir þann tjma, Iangar mig samt
að óska viðmælanda mínum gleði-
legra jóla og guðsfagnaðar um há-
tíðamar, svo og um alla framtíð,
megi friður en ekki „Alspryngi“
ríkja á þínu heimili og milli þinna
vina. Jón Þ. Haraldsson
HOGNI IIRI .KKVÍSI
„OGSVO E(S AP SKOLA - . .