Morgunblaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1989 SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með afa. Sigurður Skúlason leikari les og flytur 10.30 ► Jólagæsin. 11.10 ► Höfrungavík. 12.00 ► Sokkabönd í 12.45 ► Fótafimi (Footloose). Eldfjörug á táknmáli söguna um „Lötu stelpuna". Afi er að und- Jólateiknimynd. Framhaldsmynd í átta hlut- stíl. Endurtekið. mynd fyrir alla aldurshópa. Aðalhlutverk: Kev- irbúa sigfyrir nýjaárið. Hann segirsögur, syngurog 10.40 ► Luciu-hátíð. um. Sjötti hluti. Sjöundi og 12.25 ► Fréttaágrip in Bacon, Lori Singer, John Lithgow og Dianne sýnirteiknimyndirnar Bestu bókina, Sígild ævintýri, Sýntfrá Luciu-hátíð næstsíðasti þátturinn er á vikunnar. Fréttum sl. Wiest, Christopher Penn. Snorkana, Villa vespu, Skollasögur og nýja teiknimynd semframfóríAkur- dagskrá kl. 11.15 á morgun. vikugerðskil. Þulurtúlkar 14.25 ► Stjörnur á leirdúfnaskytterfi. M.a. sem heitir Ronní. Myndirnar eru allar með íslensku tali. eyrarkirkju ífyrra. fyrir heyrnarlausa. keppendur úrbresku konungsfjölskyldunni. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► íþróttaþátturinn. 14.10 Ryder-keppnin í golfi 1989. Valdir kaflar. 14.55 Aston Villa og Arsenal. Bein útsendmg frá Villa Park f Birmingham. 17.00 B-keppnin í handknattleik 1989. 18.00 ► Sögurfrá Narníu. 18.50 ► Táknmáls- 2. þátturafsex. Fjögurbörn fréttir. uppgötva furðulandið Narníu 18.55 ► Háskaslóð- þar sem búa talandi dýr. ir. Kanadískurmynda- 18.25 ► Bangsi besta- skinn. flokkur. 14.30 ► Stjörnurá leir- dúfnaskytteríi. Frh. 15.15 ► Mahabharata. Skóg- armenn. Þriðji þáttur af sex. Fjórði þátturerá dagskrá kl. 17.20 á nýársdag. Leikstjóri Peter Brook. 16.10 ► Falcon Crest. Framhaldsmyndaflokkur. 17.00 ► íþróttir á laugardegi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár- gerð: BirgirÞór Bragason. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVOLD jQfc Tf b o. 19:30 STOÐ-2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ►- 20.00 ► Úr 20.30 ► Lottó. 21.30 ► Fólkið ílandinu. Þeirkölluðu mig „Krulla" meðan ég hafði 23.20 ► Ginger og Fred. Hin fræga, Fréttir. frændgarði. 20.35 ► Anna. Lokaþáttur. Þýskur hárið. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón S. Guðmundsson, íslensku- ítalska bíómynd Fellínis frá 1986. Fjallað Friðrik Páll framhaldsþáttur. Aðalhlutverk Silvia kennara við Menntaskólann í Reykjavik. erá gamansaman hátt um tvo roskna Jónsson ræðir Seidel. Þýðandi Kristrún Þórðar- 21.50 ► Skartgripasalinn. Nýsjónvarpsmynd, gerðeftiræskuverki skemmtikrafta sem mega muna sinn fífil við Högna dóttir. Karols Wojtyla (Jóhannesar Páls páfa annars). FjallBr um örlög ungs fegurri og ehdúrkorriu þéirra í sjónvarpi. Hansson. fólks á ófriöartímum og gerist (Kraká í Póllandi og Torontó í Kanada. 1.26 ► Utvarpsfréttirídagskrárlok. 20.00 ► Bernskubrek.Jólaþáttur. 20.25 ► Kvikmynd vlkunnar. í skólann á ný. Gamanmynd fyrir alla fjol- skylduna sem fjallar um dólítíð sérstæðan föður sem ákveður að finna góða leið til þess að vera syni sínum stoö og stytta í framhaldsskóla. Sá gamli skráirsig i sama skóla. Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt Young, Keith Qordon, Robert Downey, Jr. og Ned Beatty. Leikstjóri: Alan Metter. 22.00 ► Magnum P.l. Spennumyndaflokkur. mynd. Fjallarum konu sem skyndilega yfirgefureíginmann sinn og son en óskarsíðareftiryfirráðarétti yfirsynínum. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Meryl Streep. 00.30 ► Hinir vammlausu. Stranglega bönnuö börnum. 2.30 ► Dagskráriok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þórir Steph- ensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri á jóla- nótt" eftirOlgU Guðrúnu Árnadóttur. Einn sólarhringur í landi við enda Vetrarbraut- arinnar. Guðmundur Ólafsson og Salka Guðmundsdóttir flytja (5.) Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað um kvöld- ið klukkan 20.00.) 9.20 Sónata í G-dúr op. 30 fyrir fiðlu og píanó eftir Ludvig van Beethoven Yehudi Menuhin leikur á fiðlu og Wilhalrh Kempff á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. Og enn er það jóladagskráin. Það er ekki mikið pláss hér í dálki og því verður að sveifla niður- skurðarhnífnum grimmilega en samt hefur bama- og skáldadag- skrá sjónvarpsstöðvanna fengið sína umfjöllun. Næst á dagskrá eru íslenskir sjónvarpsþættir. Borð fyrir tvo Ný þáttaröð hefur hafið göngu á Stöð 2 og nefnist hún: Borð fyrir tvo. Fyrsti þátturinn var á dagskrá síðastliðinn þriðjudag. í dagskrár- kynningu sagði: Hálfbræðumir Baddi og Eddi detta í lukkupottinn þegar þeir erfa veitingahúsið „Eins og hjá mömmu“. Þeir kunna nú ekki mikið fyrir sér í matargerðar- list en eru bjartsýnir og úrræðagóð- ir. Þeir Þórhallur Sigurðsson og Eggert Þorieifsson fara með hlut- verk hálfbíæðranna en aðrir lands- þekktir grínleikarar koma fram sem viðskiptavinir veitingahússins. Bjöm G. Bjömsson er höfundur 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs- ingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna Tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólaleikrit Útvarpsins: „Sólness bygg- ingarmeistari" eftir Henrik Ibsen Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Jón Viðar Jóns- son. Leikendur: Erlingur Gíslason, Guð- rún S. Gísladóttir, Steindór Hjörleifsson, Róbert Amfinnsson, Jakob Þór Einarsson, Sigrún Edda Bjórnsdóttir og Kristbjörg Kjeld. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Tríó Oscars Petersons og leikmyndar en Egill Eðvarðsson skrifaði handrit að fyrstu tveimur þáttunum og annaðist auk þess leik- stjóm og upptöku. Ljósvakarýnirinn dáðist að sviðs- mynd Björns G. Björnssonar sem var vönduð og áferðarfalleg og afar raunveruleg nánast eins óg alvöru veitingahús lægi fyrir fótum leik- endanna. En þessir þættir eiga víst að vera fyndnir enda gamalkunnug- ir gamanleikarar í öllum helstu hlut- verkum. Laddi og Eggert leika hálf- bræðuma og fleiri grínistar koma við sögu svo sem Magnús Ólafsson og þau hjónin Gísli Rúnar og Edda Björgvins. Þessi grínistahópur náð- ist ekki á flug í fyrsta þættinum hvað sem verður er líður á þáttaröð- ina. Laddi og Eggert líktust fremur uppvakningum en lifandi mönnum þar sem þeir skröltu um sviðið hvítfarðaðir og ráku upp einkenni- leg hljóð einskonar gelt. Snúningur- inn kringum fyllibyttuna sem Gísli Rúnar lék var brjóstumkennanleg- ur. Magnús Ólafsson var all kostu- Miles Davis og hljómsveit leika nokkur lög. 20.00 Litli barnatíminn: „Ævintýri á jóla- nótt" eftir Olgu Guðrúnu Ámadóttur. Einn sólarhringur í landi við enda Vetrarbraut- arinnar. Guðmundur Ólafsson og Salka Guðmundsdóttirflytja (5.) Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur. (End- urtekinn þáttur frá síðasta vetri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) legur í hlutverki löggunnar er lædd- ist nusandi eftir smygluðu skink- unni. En vonandi braggast aðalleik- aramir og brandaramir. JólhjáHemma í síðbúnum jólaþætti Hemma Gunn var að venju mikið um tón- list. Tónlistin er göfug listgrein og oft gaman að hlýða á tónlistarmenn í skemmtiþætti. En í jólaþætti Hemma var full mikið um plötu- kynningar. Svona skemmtiþáttur verður að snúast um annað en kynningar á gamalkunnugum slög- urum sem menn hafa fyrir löngu fengið nóg af á léttfleygu útvarps- stöðvunum. Við eigum marga fram- bærilega tónlistarmenn sem fást ekki endilega við að smíða sölulegar jólaplötur. Til hvers er Útvarpsráð ef það stöðvar ekki þessa sölu- mennsku? LeiÖrétting Glöggskyggn maður hafði sam- 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 Iþróttafréttir. (þróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Agli Helgasyni að þessu sinni yy. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni. Þorsteinn J. Vilhjáms- son kynnir blússöngvarann Robert Pete Williams. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Áfram Island. Dægurlög flutt af band við undirritaðan og benti hon- um á eftirfarandi misfellur á föstu- dagspistlinum. Það er alveg rétt athugað að þulurinn í Nonnamynd- inni bar ekki ábyrgð á lofgjörðinni um kaþólsku messuna en sú lof- gjörð var á kostnað lútersku mess- unnar. En þannig vill til að þulurinn hinn ágæti leikari og skátahöfðingi Gunnar Eyjólfsson er einn öflug- asti talsmaður kaþólsks siðar á Is- landi og innileikinn í f lutningi text- ans var slíkur að undirritaður tengdi hann full nánum böndum við Gunn- ar. Nafnabrengl varð líka í grein- inni þar sem sagði frá heimilda- myndinni um Þorlák helga. Hér var að sjálf sögðu átt við Nikulás. Und- irritaður harmar mjög þessar mis- fellur og vonar að kaþólskir menn fyrirgefi mótmælandanum. Pistla- höfundur hefir fyrir löngu fyrirgef- ið ummælin um lútersku messuna. Gleðilegt ár! Ólafur M. Jóhannesson íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Biti aftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. IMÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 (stoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngpm. 5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- listum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dagsins. Spjallað við hlustendur. Það helsta sem er að gerast um áramótin. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 [þróttaviðburðir liðinnar helgar og ársins í brennidepli. Valtýr Björn Valtýs- son og Ágúst Héðinsson í hljóðstofu. Enska ofl. Tippari dagsins. 13.171 áramótaskapi. Páll Þorsteinsson og Valdís Gunnarsdóttir. Sprengiveisla, ára- mótaheit, umferðin og allt hitt. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Veður, færð og samgöngur, o.fl. 22.00 Ágúst Héðinsson á nséturvappi. Kveður og afmæliskveðjur. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturr- ölti. Fréttir á Bylgjunni kl. 10, 12, 14 og 16 á laugardögum. AÐALSTÖÐIN 90.9 10.00 Jón Axel Ólafsson. Tekur daginn snemma og aðstoðar við jólaundirbún- inginn. 12.30 Anna Björk Birgisdóttir. Jólastund. 16.00 Oddur Magnús. Rómatíkin ræður ríkjum. 19.00 Létt tónlist og spjall við hlustendur. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Nú er glatt á hjalla og síminn opinn fyrir óska- lögin. 2.00.Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Islenskir þættir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.