Morgunblaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.12.1989, Blaðsíða 25
, MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1989 25 STfltSTR BESTROS ÚDÝRA8TR Þessi lýsingarorð nota KRingar, keppinautar okkar í flugeldasölu,í auglýsingum sínum þessa dagana. Við nennum ekki að elta ólar við ósannar fullyrðingar, staðreyndirnartala sínu máli. Þó KRingar hafi, eins og öllum er orðið Ijóst, mikla þörf fyrir íslandsmeistaratitil, þá er íslandsmeistaratitillinn í flugeldasölunni í höndum hjálparsveitanna - hefur verið þar í 20 ár og verður væntanlega áfram. Okkur líkar vel að keppa í flugeldasölunni, en tökum ekki þátt í keppni í karlagrobbi - þar mega KRingar vera krýndir eða ókrýndir meistarar, okkar vegna. FLUGELDAMARKADIR HJÁLPflRSVEITA SKÁTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.