Morgunblaðið - 07.01.1990, Side 6

Morgunblaðið - 07.01.1990, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990 6 C SIGUNGASKÓUNN Námskeið TIL 30 TONNA RÉTTINDA hefst miðvikudaginn 10. janúar. Kennsla fer fram á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 7-11 og stendur í 7 vikur. Bókanir á skútusiglinganámskeið sumarsins hefjast 15. janúar. öll kennslugögn fáanleg í skólanum. Upplýsingar og innritun í símum 68 98 85 og 5 10 92 allan sólarhringinn. SICUNCASKÓUNN Lágmúla 7 meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla, ISSA. Skrifstofutækni T ölvufrædslunnar Þú stendur betur að víei að loknu hagnýtu námi Með náml í skrifstofutækni nærð þú góðum tökum á tölvum og notkun þeirra. Þú kynnist bókfærslu, stjórnun og fleiri viðskiptagreinum, rifjar upp ýmislegt í íslensku og færð góða innsýn í viðskiptaensku. Námið tekur 3-4 mánuði og að því loknu útskrifast þú sem skrifstofutæknir. Þú getur valið um morgun-, eftirmiðdags- eða kvöldtíma. Við bjóðum upp á afar hagstæð greiðslukjör. Innritun er þegar hafin. Hringdu strax í síma 687590 og við sendum þér bækling um hæl. Tölvufræðslan Borgartúni 24, sími 687590 (•> 5H010KAW Byrjendanámskeið hefj- ast hjá Karatedeild Breiða- bliks íKópavogi 10. janúar í íþróttahúsinu Digranesi. Skipt er í aldurshópa. Þjálfari er Poh Lin 4. dan ásamt karatefólki úr Breiðabliki. Upplýsingar og innritun 7.-10. janúarfrá kl. 19-21 í síma 43699. Teiknisam- keppni fyrir 6 til 12 ára LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar hóf æfíngar á barnaleikritinu um Hróa hött í desember sl. i tengsl- um við uppsetninguna verður eftit til teiknisamkeppni sem opin verður öllum börnum á aldrinum 6—12 ára. Myndefnið verður um Hróa og félaga hans. Vegleg verðlaun verða í boði og hefur LEGO gengið til samstarfs við leikfélagið um framkvæmd keppninnar. Það verður 5 manna dómnefnd sem velur álitlegustu myndirnar sem síðan verða til sýnis gestum og gangandi í leikhúsinu og víðar. Gögn um keppnina verða send öllum grunnskólum landsins í byrj- un janúar. Blaðastærð skal vera A-3 og greinilega merkt nafni og heimilisfangi teiknara. Skilafrestur rennur úr fimmtudaginn 8. febrúar og verða niðúrstöður kynntar þriðjudaginn 20. febrúar. GLEÐILEGT AR Kennsla hefst á morgun, 8. janúar. Nemendur mæti á sömu tímum og áður. UPPLYSINGAR I SIMA 72154. Félag xslenskra listdansara. BRLLET5KOLISIGRÍÐRR RRÍVlRm SKÚLAGÖTU 32-34 Oóú J Electrolux 06 fð* é° bð KaUÍ> Allt aó 30% aisláttur útlitsgallaða kæli- og frystiskápa með verulegum afslætti! Vörumarkaðurinn KRINGLUNNI SÍMI 685440

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.