Morgunblaðið - 07.01.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.01.1990, Qupperneq 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ MAIMNLÍFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 7. JANUAR 1990 Engin „atwlnnurokendajól" árið 1991 Á nýliðnu ári bar 3 lögskipaða frídaga upp á laugar- eða sunnudag og vinnuárið var því 231 dagur. Á þessu ári fækkar vinnudögum um 2 og lágmarksvinnudagar verða á árinu 1991. HAGFRÆÐIÆfr/^ eru margir vinnudagar í árif Lýðveldið er Tvíburi H AGSPEKINGAR fyrri alda notuðu gjarnan stjörnur til leiðsagna og spáa. Enn í dag eru stjörnuspekingar ráðgjafar sljórnmála- manna. Reagan-hjónin hafa viðurkennt að hafa notið slíkra ráða og ófáir einræðisherrar hafa treyst á stjörnuspeki. Islenskir hag- fræðingar eiga nú í harðvítugri samkeppni við völvur og stjömu- spekinga, sem ganga út firá því að lýðveldið sé Tvíburi. Einn af feðrum nútímahagfræðinnar, Stanley Jevons, hélt því fram árið 1884 að rekja mætti hagsveiflur til sólbletta. Tímatal okkar er byggt á sljörnufræði. Þannig er jörðin 365 ‘Aúr ári að faraí kringum sólu og snýst um eigin möndul á 24 klukku- stundum. I þessari grein er ætlunin að rekja fjölda vinnudaga á hveiju ári og sýna hvernig Qöldi vinnudaga bíeytist milli ára. Imeðalári eru 365 dagar, sem skiptast á 52 vikur. Frá og með 1. janúar 1972 er vinnuvikan 5 dagar. Laugardagar og sunnu- dagar eru 103-104 í hveiju ári ^^mmt^m^m og virkir dagar eru því að hám- arki 261. Sam- kvæmt lögum er lágmarksorlof 24 virkir dagar, en í kjarasamn- ingum er víða kveðið á um enn lengra orlof allt upp í 6 vikur. Að frádregnu orlofi eru því vinnudagar á ári hverju eftir Siguró Snæovarr að hámarki 237. Frá þessu má draga 13 lögskipaða frídaga. Sjö þessara daga falla ætíð á sömu vikudaga, s.s. frídagar um páska, frídagur verslunarmanna og upp- stigningardagur. Hins vegar geta 6 þessara frídaga fallið á hvaða dag vikunnar sem er. Ef enginn þessara 6 daga fellur á laugardag eða sunnudag, er því 231 vinnu- dagur í árinu, en ef allir þessir dagar falla á laugar- eða sunnu- dag eru 237 vinnudagar í árinu. Samkvæmt tímatalsfræðinni ber þessa 6 frídagar aldrei alla upp á laugar- eða sunnudag, að hámarki getur 4 þeirra borið upp á þá Tvíburinn 21. maí til 20. júní daga. Þetta gerðist árið 1983 en þá voru „atvinnurekendajól" því aðfangadag bar upp á laugardag og 1. maí var sunnudagur. Munur- inn á stysta og lengsta vinnuárinu er því 4 dagar, en það mælist 1,75%. Á nýliðnu ári bar 3 lögskip- aða frídaga upp á laugar- eða sunnudag og vinnuárið var því 231 dagur. Á þessu ári fækkar vinnudögum um 2 og Iágmarks- vinnudagar verða á árinu 1991. Þessar sveiflur í Qölda vinnu- daga á ári eru þannig allmiklar og geta hæglega haft veruleg áhrif á efnahagsástand. Lengd orlofs og fjöldi lögskip- aðra frídaga er mjög mismunandi í öðruffl löndum. Lágmarksorlof er nú 5 vikur í nokkrum ríkustu löndum Evrópu, s.s. í Svíþjóð, Danmörku og Austurríki, en í Japan er lögbundið orlof hins veg- ar einungis 9 dagar. í allmörgum löndum eru engin lög um orlof, heldur er alfarið samið um lengd þess milli aðila vinnumarkaðarins. I Bandaríkjunum er orlof samn- ingsatriði og athuganir sýna að eftir 1 árs starf fær meðal Banda- ríkjamaður tæplega 9 daga frí en eftir 30 ára starf á hann rétt á 23 daga fríi. Þótt lögbundið lág- marksorlof sé aðeins 3,6 vikur í Vestur-Þýskalandi, kveða kjara- samningar á um mun lengra orlof og eiga 2A Vestur-Þjóðveija rétt á 6 vikna orlofi. Löggjöf nokkurra landa Austur-Evrópu og Frakk- lands kveða á um lengra orlof fyrir konur með ung böm. Lögskipaðir frídagar á ári eru mismargir eftir löndum, eða allt frá 6 til 13. Athyglisvert er að í mörgum löndum er sú stefna uppi að jafna fjölda vinnudaga í hveiju ári. Þannig er í nokkrum löndum sú regla við lýði að ef lögskipaðan frídag ber upp á helgi, er launþeg- um bætt það með lengra fríi. MATUR OG DRYKKUR /Hver er munurinn á matarmálnotkun Itala og Islendingaf _____________________ O, biscottino mio! Þ AÐ ER ALÞEKKT fyrirbæri að orð breyti um merkingu — eða fái nýja merkingu — af tilfinningalegum ástæðum. Þannig eru dýranöfn í mörgum tungumálum notuð í niðrandi merkingu um menn. íslensku orðin api, asni, kálfúr, naut, sauður og þorskur eru höfð um heimska menn; geit táknar ragmenni, grásleppa óþrifiia stúlku. Samsvaranir má finna í öllum þeim tungumálum sem okkur standa næst, rómönskum jafht sem germönskum. Sjaldgæfara er að menn taki sér í munn nöfn dýra til að fjá ást sína og væntumþykju. Á þessu sviði virðist mér ítal- ir skara nokkuð fram úr, samanber þessi alþekktu gæluorð: micio (kettlingur), coniglio (kanína) og papera (sem merkir önd og er aðeins notað um konur). Italir bæta gjarnan sínum krúttaralegu smækkunar- endingum (-lino og -lina, etto/-etta, -ello/-ella) aftan við dýranöfiiin, samanber topolino (litla mús), agnello (litla lamb) og scoiattolino (litli íkorni). Annar sérflokkur meðal ítalskra gæluorða: orð úr ríki matar og diykkjar. Ein algengustu ástaryrði ítala eru zuccheríno (sykurmoli), docezza (konfektmoli), biscottino (litla kexkaka), prosciutto (hrá sveitaskinka) og fragolina (litla jarðarber, aðeins notað um konur). Erlendum ljóskum í stuttbuxum eftir Jóhönnu bregður óneitan- Sveinsdóttur Jega í brún þegar ítalskur karlmaður snarast út úr bíl á ferð, ber sér á bijóst að hætti apa- mannsins, og rymur hástöfum: Ó, mia fragolina! Þá er gott að geta svarað fyrir sig: Non mi tocchi. Vada via che sa di aglio. Fa Schifo. Tornat- ene dalla mammina! (Snertu mig ekki. Hunskastu í burtu, hvítlauks- andfýlan þín. Farðu heim til mömmu!) Ef konur falla hins vegar fyrir blíðuyrðum af þessu tagi er ekki ósennilegt að næst spyiji Tars- an: Come ti chiami, mio cestino di frutta celestiale? (Hvað heitirðu, guð- dómlega ávaxtakarfan mín?) Og að í fyllingu tímans komi gullhamrar á borð við: II tuo seno e come dei meloni toscani. (Bijóst þín eru eins og melónur frá Toscana.) Hrædd er ég um að hver sá eða sú sem yrði ávarpaður/ávörpuð sem kæra hangikjötslæri, guðdómlega appelsína, litli sæti banani, stór- brotna ostakarfa, að ég tali nú ekki um magnþrungna melóna, brygðist ókvæða við. Samanburðarrannsókn á ítölum og íslendingum á þessu sviði leiddi sjálfsagttil athyglisverðra niðurstaðna. Hrátt hangikjöt kemst t.d. jiæst ítölsku sveitaskinkunni, prosciutto. Hangikjöt er rómaður þjóðarréttur en þó dytti fáum í hug að nota það sem gæluorð, og enn færri myndu taka það óstinnt upp. Þvert á móti hefur orðið hangikjöt stundum verið notað í niðrandi merk- ingu um fólk á „erfiðum" aldri sem lengi hefur hangið uppi í sláturhúsum skemmtistaðanna — sem andstæða lambakjötsins sem er tiltölulega ný- komið á markaðinn. Annar sláandi munur á ítölum og Islendingum á þessu sviði: Islending- ar leggja oft meira upp úr því að skíra réttina heldur en að matreiða þá. Réttir sem nefnast „ofngljáður skötuselur, framborinn með græn- metisorgíu og hvítvínssósu" og „al- gjört appelsínuundur með mildri kon- íakssósu og mjúkum jarðarbeijum" geta reynst algjört' óæti. Aftur á móti heita ýmsir sómaréttir ítalskir fremur óvirðulegum nöfnum. Ókunn- ugir myndu t.d. veigra sér við að panta pasta alla puttanesca (pútup- asta, gleðikonuspaghettí) sem nefn- ist svo af því að það er fljótmatreitt. Saltimbocca (það sem stekkur í munninum) er yndislegur réttur: salvíukryddað kálfakjöt með skinku og osti, í hvítvíns- eða marsalasósu. Zuppa dei poveri (súpa hinna fá- tæku) er höfug grænmetissúpa með brauðteningum og osti út í. Plássins vegna verður pútupasta- uppskriftin að bíða betri tíma. Framhjóladrifinn bíil á undraverði. viu Mjd d (x l erum siomr ai ao Kynna nyja og enaurDætta Lada Samara. Lada Samara hefur nýja og kraftmikla 1500 cc vél og fæst nú bæði 3 og 5 dyra. Lada Samara er rúmgóður, framhjóladrifinn fjölskyldubíll, með góða fjöðrun og aksturseiginleika, sem gerir hann sérstaklega hentugan fyrir íslenska staðhætti. Lada Samara svo sannarlega kærkomin kjara- bót fyrir íslenskar fjölskyldur. 3 dyra ’ð0 1300 446.711,- 3 dyra ’90 1500 499.636,- 5 ðyra ’89 1500 485.446,- Ryövörn innifalin í veröi. Opiö laugardaga frá kl. 10"-14'0 JANUAR 1989 FEBRUAR 1989 MARS 1989 APRlL 1989 MAl 1989 JUNl1989 S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 1516 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 S M Þ M F F l 12 3 4 5 6 7 8 9 10 11 1213 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 S M Þ M F F L 12 3 4 5 6 7 8 9 10 11 1213 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 910 11 12 13 14 15 16 17 18 19 2021 22 23 24 25 26 27 28 29 30 S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 1516 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18119 20 21 22 23 24 25'26 27 28 29 30 JÍILl 1989 ÁGÚST 1989 SEPTEMBER 1989 OKTÓBER 1989 NÓVEMBER 1989 DESEMBER 1989 S M Þ M F F L S M Þ M F F L S M Þ M F F L S M Þ M F F L S M Þ M F F L S M Þ M F F L 1 1 2 3 4 5 1 2 1 2 3 4 5 6 7 12 3 4 1 2 2 3 4 5 6 7 8 910 11 12 13 14 15 1617 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 6 7 8 9 10 11 12 1314 15 16 17 18 19 3 4 5 6 7 8 9 1011 12 13 14 15 16 8 9 10 11 12 13 14 1516 17 18 19 20 21 5 6 7 8 9 10 11 1213 14 15 16 17 18 3 4 5 6 7 8 9 1011 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 2021 22 23 24 25 2« 17 18 19 20 21 22 23 22 23 24 25 26 27 28 19 20 21 22 23 24 25 24 25 26 27 28 29 30 3031 27 28 29 30 31 24 25 26 27 28 29 30 29 30 31 26 27 28 29 30 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.