Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990 Hagkaup leigir hús næði og tæki Spar- kaups í Hólagarði Morgunblaðið/Jón Páll Ásgeirsson Helga II RE á loðnuveiðum við Austurlandið fyrir skömmu en þar hefur verið mokveiði á loðnu eftir áramótin. íslensk skip búin að veiða um 250 þús. tonn af loðnu Erlend skip hafa veitt rúm 60.000 tonn 1 íslensku lögsögunni ÍSLENSK skip höfðu síðdegis í gær, mánudag, tilkynnt um tæplega 250 þúsund tonna loðnuafla frá upphafi haustvertíðar. íslensku loðnu- skipin fengu í haust 662 þúsund tonna loðnukvóta, svo og hafa Islend- ingar keypt 31 þúsund tonna loðnukvóta af Grænlendingum. Síðdeg- is í gær áttu íslensku skipin því eftir að veiða rúm 440 þúsund tonn af loðnu á vetrarvertíðinni en þá höfðu þau tilkynnt um tæplega 200 þúsund tonna afla firá áramótum. I fyrrinótt mokveiddu íslensku skipin loðnu í Berufjarðarál og í kantinum út af honum. Hins vegar mega erlendu loðnuskipin ekki veiða svo sunnarlega. HAGKAUP hefur tekið á leigu verslunarhúsnæði og allan bún- að Sparkaups í verslunarmið- stöðinni Hólagarði í Breiðholti. Gert er ráð fyrir að Hagkaup taki við versluninni eftir fyrstu Skoðanakönnun; Sjálfstæðis- flokkur fengi 70,5% atkvæða í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn fengi 70,5% atkvæða ef kosið yrði til borgarstjórnar nú, samkvæmt skoðanakönnun, sem Skáis hf. hefúr gert fyrir Stöð 2. Næst kemur Kvennalistinn með 11% atkvæða, þá Alþýðubandalagið með 7%, Framsóknarflokkurinn með 6,2% og Alþýðuflokkurinn með 4,4%. Af 337 Reykvíkingum í 1 000 manna úrtaki af öllu landinu tóku 227 afstöðu eða 67,4%. Samkvæmt skoðanakönnuninni fengi Sjálfstæðisflokkurinn 12 full- trúa, Kvennalistinn 1 fulltrúa, Al- þýðubandalagið 1 fulltrúa og FVam- sóknarflokkur 1 fulltrúa en Al- þýðuflokkur engan. Einnig var spurt hvort viðkomandi mundi kjósa sameiginlegan lista minnihluta- flokkanna og svöruðu 67,2% þeirra sem tóku afstöðu, eða 271 af 337, spurningunni neitandi en 32,8% sögðu já. Þá var spurt hvort menn vildu að Davíð Oddsson yrði áfram borg- arstjóri eða einhver annar. Af þeim 309 sem tóku afstöðu sögðust 67,6% vilja Davíð en 32,4% ein- hvem annan. Eyjólfur Konráð Jónsson þing- maður Sjálfstæðisflokks lagði fram þessa tillögu. Hann sagði við Morg- unblaðið, að Danir krefðust þess að fá 200 mílna óskerta lögsögu frá Grænlandi í átt að Jan Mayen, en Norðmenn vilja að miðlína gildi vikuna í mars og taki þá jafti- framt yfir vörulagerinn. Gunnar Snorrason kaupmaður í Sparkaup staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gær að gengið hefði verið frá samningum um þetta sl. laugardag. Hann segir að allt húsnæðið sem hann leigi nú Hagkaup sé rétt liðlega þúsund fermetrar en í áætlunum Hag- kaupsmanna sé gert ráð fyrir að stækka verslunarrýmið nokkuð frá því sem.nú sé og gera á því ein- hveijar breytingar. „Eg hef fengist við matvöru- verslun nú um 40 ára skeið, en reyndar hefur sonur minn séð um verslunina síðustu tvö árin, þó að ég hafi jafnan verið hér með ann- an fótinn,“ segir Gunnar. „Það hefur lengi blundað í mér að láta verslunina frá mér, m.a. vegna þess að samkeppnin í þessari grein fer sífellt harðnandi og þróunin er í þá átt að aðilar í þessum rekstri verða færri en stærri. Ég leit því á það sem ágætt tækifæri til að láta af þessu verða þegar Hag- kaupsmenn sýndu áhuga á að taka yfír verslunarreksturinn. Ég get þá snúið mér meira að sælgætis- gerðinni Ópal og einnig þurfum við feðgamir að fara að huga að uppbyggingu þriðja áfanga versl- unarmiðstöðvarinnar hér í Hóla- garði eftir því sem aðstæður leyfa. Ég tel engan vafa að tilkoma Hagkaups hér kemur til með að styrkja mjög annan verslunar- rekstur í Hólagarði.“ Matvöruverslun Hagkaups í Hólagarði verður fimmta verslun fyrirtækisins á höfuðborgarsvæð- inu, því að fyrir rekur Hagkaup verslanir við Laugaveg 59, í Skeif- unni, Kringlunni og Eiðistorgi, auk verslunar á Akureyri og á Suður- nesjum. milli Jan Mayen og Grænlands. Þessari deilu hefur verið skotið til Alþjóðadómstólsins. Eyjólfur sagði að þessi krafa Dana beindist gegn samnings- bundnum réttindum íslendinga á Norsk og færeysk loðnuskip hafa tilkynnt um veiðar á samtals 60.142 tonnum af loðnu innan íslensku fiskveiðilögsögunnar á haust- og vetrarvertíðinni. Þar af hafa norsk skip tilkynnt um 49.827 tonn og færeysk 10.315 tonn. Loðnukvóti Norðmanna á haust- og vetrarver- tíðinni er 139 þúsund tonn en Græn- lendinga 99 þúsund tonn. Færey- Jan Mayen svæðinu en samkvæmt samningum við Norðmenn hafa Is- lendingar þar rétt til loðnuveiða. Nái krafa Dana fram að ganga, myndu þeir ná undir sig svæði þar sem loðnan gengur yfirleitt um. Þar eru einnig rækjumið og svæðið því mjög viðkvæmt. A þessum forsendum sagði Eyj- ólfur að íslendingar ættu að gerast aðilar að málinu með Norðmönnum til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri fyrir Alþjóðadómstólnum. Þetta væri einnig í samræmi við yfirlýsingu utanríkisráðherra Nor- egs, frá 19. ágúst 1988, um að Norðmenn myndu ekkert aðhafast í þessu máli, nema í samráði við íslendinga, þar sem íslendingar hefðu samningsbundin réttindi við Jan Mayen. íslendingar hafa 200 mílna lög- sögu í átt að Jan Mayen, og sagði Eyjólfur að það byggðist á söguleg- um forsendum en Islendingar héldu því frám, að þeir hefðu allt eins átt Jan Mayen um aldir. Jóhann Einvarðsson formaður utanríkismálanefndar sagði að nefndin vildi að þau réttindi yrði tryggð sem íslendingar teldu sig eiga í þessu máli á þann besta hátt sem hægt væri. í því fælist m.a. athugun á því hvort íslendingar ættu að gerast aðilar að málinu fyrir Alþjóðadómstólnum. Eyjólfur Konráð Jónsson flutti ingar hafa keypt loðnukvóta af Grænlendingum, sem eiga hvorki loðnuskip né loðnuverksmiðjur. í gær voru 50 norsk loðnuskip og eitt færeyskt innan íslensku lög- sögunnar. Hins vegar mega einung- is 20 norsk skip stunda veiðamar í einu og norskt eftirlitsskip fylgist með veiðunum. Af li flestra norsku skipanna er frystur um borð í þeim, tvær aðrar tillögur um hafréttarmál í utanríkismálanefnd og vom báðar samþykktar. Önnur er um að beina því til utanríkisráðherra að þegar verði undirbúnar framhaldsviðræð- ur við Norðmenn og Dani um sam- eiginleg hafsbotnsréttindi á Norð- urslóðum. Eyjólfur sagði að þessi tillaga hefði verið flutt í tilefni af því að rétt tvö ár væru liðin síðan samþykkt var að leita eftir þessum viðræðum en lítið hefði gerst síðan. Jóhann Einvarðsson sagði um þetta, að leggja ætti áherslu á það við stjómvöld, að vekja þetta mál upp aftur, þrátt fyrir að miklar annir hefðu verið við ýmis önnur mál. Síðasta tillaga Eyjólfs Konráðs var um að beina því til dómsmála- ráðherra að hann gefi Landhelgis- gæslunni fyrirmæli að fylgjast eins og kostur er með því að erlendir skipsstjómarmenn virði fullveldis- réttindi íslands á Reykjaneshrygg út að 350 mflum. Eyjólfur sagði að á þessu svæði hefðu oft verið skip svo tugum eða hundruðum skipti á karfaveiðum. Ef stunduð er þama botnvörpuveiði væri hún fullkomlega ólögleg því íslendingar hefðu haft þarna full- veldisréttindi síðan 1982. Þar að auki væri óleyfilegt, samkvæmt hafréttarsáttmálanum, að henda úrgangi á þessu svæði. nema með beinu leyfi eigenda, þ.e. íslendinga. að sögn Landhelgisgæslunnar. Þessi skip höfðu tilkynnt um af la síðdegis á mánudag: Höfrungur 890 tonn til SFA, Guðrún Þorkelsdóttir 570 til Eskifjarðar, Súlan 800 óákveðið hvert, Keflvíkingur 500 óákveðið hvert, Háberg 650 til Grindavíkur, Sunnuberg 640 til Grindavíkur, Jón Kjartansson 1.100 til Eskifjarðar, Júpíter 1.200 óákveðið hvert, Sighvatur Bjarna- son 500 til FIVE, Björg Jónsdóttir 550 til Þórshafnar, Skarðsvík 650 til SFA, Hólmaborg 1.400 til Eski- fjarðar, Guðmundur 900 til FES, Bjarni Ólafsson 1.100 til SFA, Harpa-620 til Reyðarfjarðar, Víkur- berg 570 óákveðið hvert, Gullberg 620 til FTVE, Hákon 1.000 til Faxa- mjöls hf., Gígja 750 til FES, Dag- fari 520 til Njarðar hf., Börkur 1.100 til Neskaupstaðar, Fífill 370 til FIVE, Pétur Jónsson 1.100 til Þórshafnar, Grindvíkingur 1.000 til FIVE og Bergur 520 til FIVE. Eftirtalin skip tilkynntu um afla á sunnudag: Jón Finnsson 1.000 tonn til Faxamjöls hf., Rauðsey 400 til SFA, Sjávarborg 550 til Njarðar hf., Erling 400 til FIVE, Hilmir 1.300 til Reyðarfjarðar og Svanur 620 til FIVE. Þessi skip tilkynntu um afla á laugardag: Helga II 1.000 tonn til Siglufjarðar, Beitir 350 til Nes- kaupstaðar, Örn 700 til Færeyja, Guðmundur Ólafur 610 til Óíafs- fjarðar, Dagfari 530 til Eskifjarð- ar, Þórður Jónasson 700 til Siglu- fjarðar, Bergur 480 til Eskifjarðar og Albert 600 til Valfóðurs. Þá tilkynnti Sigurður um 1.350 tonn til FES síðdegis á föstudag. Margeir lenti í 4.-6. sæti MARGEIR Pétursson hafnaði í 4.-6. sæti ásamt Dlugy og Gurevich með 7 vinninga á al- þjóðlega skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi, sem lauk á sunnu- daginn. Efstur á mótinu varð Nunn með 8 vinninga, og í 2.-3. sæti urðu Portisch og Andersson með 7 7z viiining. Jafntefli varð í skák Margeirs og Kuijf á sunnudaginn. Margeir tapaði engri skák á mótinu, hann gerði tólf jafntefli og vann eina skák. Kortsjnoj, Anand, Short og Dok- hoian lentu í 7.-10. sæti á mótinu með 6 ‘A vinning, Van der Wiel og Piket lentu í 11.-12. sæti með 6 vinninga, Kuijf lenti í 13. sæti með 5 vinninga og Nijboer lenti í 14. sæti með 4 vinninga. Laxveiðar í sjó: Verið að kanna rétt Islendinga til aðgerða Utanríkismálanefiid Alþingis íjallaði í gær um laxveiðar á hafsvæðinu utan Iandhelgi Islands en Landhelgisgæslan kom þar að tveimur bátum við laxveiðar sl. fóstudag. Bátarnir stunda veiðar á alþjóðlegu hafsvæði þar sem laxveiðar eru bannaðar. Utanríkisráðherra og dóms- málaráðherra komu á fund nefnd- arinnar í gær og gerðu grein fyr- ir athugunum sérfræðinga ráðu- neytanna á rétti íslendinga til að stöðva þessar veiðar. Verið er að skoða alþjóðalög og sáttmála í því sambandi. Jóhann Einvarðsson formaður utanríkismálanefndar sagði við Morgunblaðið að nefndin legði áherslu á að sem fyrst liggi fyrir til hvaða ráðstafana íslendingar geti gripið til að stöðva veiðamar. Einnig væri haft samráð við Dani, en aðstaða þeirra til aðgerða gæti að sumu leyti verið sterkari en íslendinga. Málshöfðun Dana gegn Norðmönnum vegna lögsögu milli Grænlands og Jan Mayen: Kannad hvort Mendingar eigi að gerast aðilar að málinu Utanríkismálanefnd Alþingis hefur samþykkt tillögu um að ut- anríkisráðherra kanni hvort, og þá með hvaða hætti, eðlilegt sé að íslendingar gerist aðilar að máli því sem Danir hafa höfðað gegn Norðmönnum fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag vegna afmörkunar efnahagslögsögu milli Grænlands og Jan Mayen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.