Morgunblaðið - 30.01.1990, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.01.1990, Qupperneq 22
*; s 22 MORGUNBLAEÍIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚÁR 1990 Verkbann lam- ar bankastarf- semi í Svíþjóð Stokkhólmi. Frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaösins. STARFSEMI banka í Svíþjóð lamaðist nær algjörlega í gær er verkbann var sett á um 60.000 bankastarfsmenn landsins. Bankarnir settu verkbannið eftir að stéttarfélag bankastarfsmanna hafði hafnaði tillögu sáttanefndar um 11,2% launahækkanir að meðal- tali. Bankamir höfðu samþykkt til- löguna en stéttarfélagið krefst þess að launin verði hækkuð um 20%. Samingaviðræðurnar hafa runn- ið út í sandinn og er ringulreið fyrir- sjáanleg í fjármálalífi Svíþjóðar. Gjaldeyrisviðskipti liggja niðri og er ferðamönnum á leið til Svíþjóðar ráðlagt að skipta peningum áður en þangað kemur. Lögreglan hefur áhyggjur af því að fyrirtæki geti ekki komið fjármunum sínum í ör- ugga vörslu. Þetta eykur hættuna á innbrotum og ránum. Þegar í gær rændu vopnaðir menn 100.000 sænskum krónum, um milljón ísl., í veitingahúsi í Stokkhólmi. Stjórnmálaólga íRúmeníu Reuter Tugþúsundir manna komu saman í miðborg Búkar- est, höfuðborgar Rúmeníu, í gær til að lýsa yfir stuðningi við stjórn Þjóðarráðsins. Fólkið hvatti Ion Iliescu forseta til að segja af sér og kvað þjóðina þurfa á honum að halda. Márgir þeirra sem þátt tóku í fundahöldunum voru fluttir í langferðabílum frá verksmiðjum inn í miðborgina. Petre Roman forsætisráðherra sagði að stjómin myndi ráðfæra sig við hinna ýmsu stjómmálahópa sem sprottið hafa upp í landinu frá því Nicolae Ceausescu var steypt af stóli og ítrekaði að kosningarnar í maímán- uði yrðu öldungis fijálsar. Á sunnudag mótmæltu þúsundir manna stjóm Þjóðarráðsins fyrir framan höfuðstöðvar þess í höf- uðborginni. Settar hafa verið strangar reglur um mótmæli í borginni en þær hundsaði fólkið og vændi meðlimi ráðsins um að hrifsað til sín völdin í óþökk almennings en h'kt og fram hefur komið þykir ýmis- legt benda til þess að byltingin hafi verið vandlega undirbúin. Fylgismenn Þjóðarráðsins söfnuðust einn- ig saman og sýnir myndin fund þeirra en þetta vom fjölmennustu fundahöld í Rúmeníu frá því Ceauses- cu var steypt. Suður-Afríka; Ferð breska krikketliðs- ins mótmælt Bloemfontein. Reuter. SVARTIR hótelstarfsmenn neit- uðu öðru sinni að veita Mike Gatting og krikketliði hans nokkurn beina í bænum Bloem- fontein fyrir sunnan Jóhannes- arborg í Suður-Afríku í gær. Keppnisferðalag Bretanna hef- ur vakið ákafar deilur og mót- mæli. Um 30 svartir starfsmenn á hótelinu þar sem breska krikketlið- ið gistir efndu til hálfrar klukku- stundar mótmælafundar og kröfð- ust þess að liðið byndi enda á 5Sf““a“ Líklegt talið að þingmenn beiti sér fyrir frekari niðurskurði liðinu nokkum beina. Washington. Reuter. Hvítum starfsmönnum hótelsins GEORGE Bush Bandaríkjaforseti birti í gær frumvarp ríkisstjórnar var falið að annast Bretana og sinnar til fjárlaga fyrir árið 1991. í frumvarpinu er gert ráð fyrir sagði hótelstjórinn að þeir mundu því að fjárlagahalli ríkissjóðs dragist saman um rúma 63 milljarða Bandaríkjadala án þess þó að skattar verði hækkaðir. Þá kveður frumvarpið á um að 306,9 milljörðum dala, um 18.360 milljörðum ísl. kr., verði farið til varnarmála á næsta fjárlagaári, sem hefst í október á þessu ári. Þegar tekið er tillit til verðbólgu felur þetta í sér um tveggja prósenta samdrátt eða sem svarar til um sex millj- arða dala. Þykir sýnt að þingmönnum muni ekki þykja niðurskurður þessi nægjanlegur og er því spáð að hörðum átökum á Bandaríkja- þingi. í samræmi við loforð þau er ekki gert ráð fyrir að skattar verði Bush gaf í kosningabaráttunni er hækkaðir. Auknar skatttekjur ríkis- Svíþjóð: Ný afvötnun- arstöð í sam- vinnu við Islendinga YFIRVÖLD í bænum Falun í Svíþjóð hyggjast koma upp af- vötnunarstöð í samvinnu við Samtök áhugafólks um áfengis- vandamálið (SÁÁ). Bæjarfélagið hefúr ennfremur fest átta rúm hjá SÁÁ fyrir sænska sjúklinga sem sendir verða til eftirmeð- ferðar á íslandi. Skýrt er frá þessu í sænska blað- inu Falun Kuriren og segir þar ennfremur að félagsmálayfirvöld bæjarins hafi tveggja ára réynslu af samvinnu við íslensku áfeng- isvamasamtökin. Haft er eftir Jonny Schön, félagsmálastjóra bæjarins, að árangurinn af þeirri samvinnu hafi verið meiri en bjart- sýnustu menn haf i þorað að vona. „Við fórum einfaldlega rangt að umönnun áfengissjúklinga. Að- ferðir okkar skiluðu engum ár- angri. íslendingarnir hafa mikla reynslu af þessum málum (frá 1975) og frá því þeir komu inn í myndina hjá okkur hefur árangur- inn ekki látið á sér standa,“ sagði Jonny Schön. Hann bætti við að möguleikar væm á nánara sam- starf i við íslendinga á þessu sviði. George Bush Bandaríkjaforseti kynnir frumvarp til fjárlaga næsta árs: Gert ráð fyrir samdrætti í framlögnm til varnarmála fá eðlilega þjónustu. Strangur ör- yggisvörður er um hótelið og lög- reglan hefur notað sérþjálfaða hunda til að leita að sprengjum. Skipulagðir hafa verið fjölda- fundir bæði með og á móti ferða- lagi Bretanna meðan á þriggja daga krikketmóti þeirra og suður- afrísks háskólaliðs stendur. Það hefst í dag. Brotlending kólumbísku þotunnar í New York: Flugstjórinn bað aldrei um neyðariieimild til að lenda Melville, New York. Reuter. FLUGSTJÓRI kólumbísku þotunnar sem fórst í aðflugi að Kennedy-flugvellinum í New York sl. fimmtudag sagði flugum- ferðarstjórum þrisvar sinnum að þotan hefði lítið eldsneyti. Hann lýsti hins vegar aldrei yflr neyð en það hefði þýtt að hann hefði fengið að koma tafarlaust inn til lendingar. Þotan varð að hringsóla skammt frá flugvellinum í hálfa aðra klukku- stund þar sem þoka og rigning olli umferðarteppu við Kennedy- flugvöll. Voru eldsneytistankar hennar þurrir er hún skall til jarðar í Cove Neck á Long Island, um 25 km frá flugvellinum. Fulltrúi bandarískra flugmála- yfirvalda, Lee Dickenson, sagði að komið hefði í ljós við rannsókn flugslyssins, að svo virtist sem mikilvægar upplýsingar um elds- neytisvanda þotunnar hefðu ekki borist milli flugumferðarstjóra, sem fylgdust með flugi þotunnar síðustu klukkustundina fyrir brot- lendingu. Var þotan undir stjóm þriggja flugstjómarmiðstöðva í biðflug- inu og sagði flugstjórinn þeirri fyrstu að eldsneyti væri af skom- um skammti. „Við þurfum að fá forgang. Við eigum lítið eldsneyti eftir,“ sagði flugstjórinn síðan við flugstjómarmiðstöðina í New York 50 mínútum áður en hún brotlenti. Að sögn Dickenson bendir ekkert til þess að flug- stjórnarmiðstöðin í New York hafi komið þessum upplýsingum til svæðisstjóma sem stjómuðu aðflugi þotunnar. Síðustu 10 mínútur fyrir brotlendinguna. hefði flugstjórinn enn minnst á eldsneytisvanda en ekki óskað eftir neyðarheimild til lendingar. Dickenson sagði að álag hefði verið mikið á flugumferðarstjór- um í New York kvöldið örlagaríka þar eð þeir hefðu verið of fáir á vakt. Veðrið hefði valdið stór- auknu álagi á þá. Um borð í þotunni, sem var af gerðinni Boeing-707 og smíðuð 1967, vom 159 manns. Lifðu 86 þeirra af en margir þeirra eru alvarlega slasaðir. Með þotunni fómst 73 og vom báðir flugmenn- irnir þar á meðal. sjóðs, sem rekja má til hagvaxtarins í Bandaríkjunum á undanförnum ' ámm og niðurskurður til varnar- mála er talið nægja til að unnt verði að minnka fjárlagahallann um helming á einu ári. Samkvæmt nú- verandi fjárlögum er hann talinn vera 123,8 milljarðar dala en stefnt er að því að lækka hann um rúma 63 milljarða eins og áður sagði. Vitað var að ríkisstjómin hygðist draga úr framlögum til varnarmála með tilvísun til þeirra breytinga sem orðið hafa í Áustur-Evrópu eftir hmn kommúnismans og til breyttr- ar hemaðarstefnu Sovétstjórnar- innar. í forsetatíð sinni gerði Ron- ald Reagan ávallt ráð fyrir því að framlög til þessa málaflokks yrðu aukin umfram verðbólgu og hið sama gerði Bush er hann mælti fyrir fjárlögum þessa árs. Þetta er því í fyrsta skipti frá 1980 sem forseti Bandaríkjanna leggur til að dregið verði úr útgjöldum í þessu skyni. Hins vegar sagði í frétta- skeytum í gær að mönnum þætti þessi niðurskurður óverulegur og að fullvíst mætti heita að þing- menn, ekki síst í röðum demókrata, sem eru í meirihluta í báðum deild- um þingsins, myndu beita sér fyrir auknum spamaði á þessu sviði. Vitað er að margir horfa vonaraug- um til þeirra fjárhæða sem unnt er að spara með því að takmarka framlögtil vígbúnaðarmála og vitað er að þingmenn skortir ekki hug- myndir um hvernig veija megi þess- um fjármönnum t.a.m. í ríkjum þeim sem þeir em fulltrúar fyrir. í frumvarpinu er m.a. gert ráð fyrir að smíði „torséðu" sprengju- þotunnar B-2 verði haldið áfram en þotur þeirrar gerðar nefna Bandaríkjamenn „stealth“. Fimm slíkar verða smíðaðar, verði frum- varp forsetans samþykkt, en hver þota kostar 530 milljónir dala. Þá er ennfremur hvatt til þess að þing- ið samþykki fjárveitingar til smíði nýrra langdrægra kjamorkueld- f lauga en á hinn bóginn er gert ráð fyrir því að hætt verði við smíði fjölmargra flugvélategunda og vopnakerfa. Þá vill Bandaríkjafor- seti að 4,5 milljörðum dala verði veitt til geimvarnaráætlunarinnar, rúmum milljarði meira en á þessu fjárlagaári. Er talið fullvíst að þing- menn freisti þess að fá upphæð þessa lækkaða. Samkvæmt áætlunum sem varn- armálaráðuneytið hefur lagt fram er stefnt að því að fækká banda- rískum hermönnum um 38.000 fyr- ir árslok 1991. Tala þessi felur ekki í sér þá bandarísku hermenn í Vest- ur-Evrópu sem kunna að verða kallaðir heim þegar lokið verður samningaviðræðum milli ríkja aust- ur og vesturs um niðurskurð vígtóla og mannafla í Evrópu. Lundúna- blaðið The Times kvaðst í gær hafa heimildir fyrir því að samkvæmt spamaðaráætlunum varnarmála- ráðuneytisins hefði verið ákveðið að loka þremur herstöðvum Banda- ríkjamanna í Englandi, í Fairford, Wethersfield og Greenham Comm- on. Gert væri ráð fyrir því að breski flugherinn tæki við stjóm þessara stöðva. Ennfremur hermdu fréttir að tveimur stómm herstöðvum í Grikklandi yrði lokað auk herstöðva í Bandaríkjunum sjálfum. Richard Darman, fjárlagastjóri forsetaemb- ættisins, sagði í sjónvarpsviðtali á sunnudag að samkvæmt frumvarpi forsetans væri einkum stefnt að því að minnka útgjöld með því að fækka hermönnum. Þykir einnig sýnt að þingmenn komi til.með að beijast fyrir því að herstöðvar í ríkjum þeirra verði undanskildar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.