Morgunblaðið - 30.01.1990, Side 10

Morgunblaðið - 30.01.1990, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 30. JANUAR 1990 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSOM framkvæmdastjóri EINAR ÞORISSON LONG, SÓLUMAÐUR KRISTINN SIGURJONSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu auk annarra eigna: 3ja herb. góð íbúð á Högunum á 3. hæð 88 fm nettó rétt v/Háskólabíó. Nýtt bað, nýtt gler og póstar. Geymsla og föndurherb. í kj. Ágæt sameign. Laus 1. júní nk. Sanngj. verð. Glæsileg eign - hagkvæm skipti Endaraðh. stórt og vandað í Seljahverfi með 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Á jarðh. eru m.m. aukaherb. (gott vinnuhúsn. eða lítil séríb.). Tæki og innr. af bestu gerð. Góður bílsk. Margsk. eignask. mögul. Nýtt einbhús - skipti möguleg Nýtt steinh. á tveimur hæðum. Grunnfl. rúmir 100 fm á rúmg. lóð við Jórusel með 6-7 herb. íb. íbhæft en ekki fullg. Bílsk. 31,5 fm nettó. Mikil og góð langtlán. Góð eign á góðu verði 4ra herb. hæð 96,9 fm nettó við Snorrabraut. Vel með farin. Sérinng. Nýtt Danfosskerfi. Skipti mögul. á minni eign. Verð aðeins kr. 5,5-5,7 millj. 3ja herb. íbúð í smíðum Fullb. nú þegar undir trév. við Sporhamra. Sérþvottah. og bílsk. Sam- eign verður fullg. Hentar einkum þeim sem hafa lánsloforð. Óvenju hagkvæmir greiðsluskilmálar. Fossvogur - Vesturborgin - nágrenni Fjárst. kaupendur óska eftir góðum 3ja, 4ra og 5 herb. íb. Ennfremur óskast góð 2ja herb. íb. í borginni. Margir bjóða útb. fyrir rétta eign. Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppi. AIMENNA FASIEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 J3ÖÁRA FASTEIQNA MIDSTOÐIN SKIPHOLTI 50B J30ára> 1AUS1 VtKUt* IKAUSV S 622030 J30ÁRA FASTEIQNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B GLÆSILEGAR IBUÐIR Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAD mrrnnf 1 I ■ I i IIT'" táMAnÖMUN iiiiljj.wi.feS imrmm ■nmm Veghús 13 - 15 - 17 Eigum enn örfáar íbúðir í þessu vinsæla húsi. íbúðirnar afhendast eftir ósk kaupenda, fullbúnar eða tilbúnar undir tréverk og málningu. Öll sam- eign afhendist fullbúin að utan sem innan, þar með talin fullfrágengin tyrfð lóð með trjám og runnum og bílastæði. Húsið er mjög vel staðsett og nýtur garður mjög vel morgun- og kvöldsólar. Bílskúr getur fylgt. Fyrstu íbúðirnar verða afhentar í júlí 1990. Góðar tryggingar fyrir réttum afhendingartíma. Mjög hentugt fyrir lánsloforðshafa. Hagstæð greiðslukjör. Örfáar íbúðir eftir. Veghús 13 íbúð 0203 íbúð 0301 íbúð 0302 íbúð 0303 4ra herb. 6-7 herb. 6-7 herb. 6-7 herb. 116,3fm. 98,1 fm + 44,6fm. 74,6 fm + 51,4 fm í risi. 116,3 fm +44,1 írisi. Verð 7217 þús. Verð 8255 þús. Verð 7373 þús. Verð 8255 þús. Veghús 15 íbúð 0201 íbúð 0202 íbúð 0301 íbúð 0303 3ja-4ra herb. 2ja herb. 6-7 herb. 6-7 herb. 106,9fm. 66,2 fm. 106,9 fm + 40,9 í risi. 106,9 fm + 40,9 í risi. Verð 6801 þús. Verð 4880 þús. Verð 8255 þús. Verð 8255 þús. íbúð 0201 íbúð 0301 íbúð 0302 4ra herb. 6-7 herb. 5-7 herb. Veghús 17 116,3fm. 116,3 fm + 44,1 írisi. 74,6fm + 51,4írisi. Verð 6801 þús. Verð 8255 þús. Verð 7373 þús. Dæmi um greiðslukjör: 4ra herb. 116 fm íb. á 2. hæð. Verð 6800 þús. Útborgun við samning 500 þús. Húsnlán ca 4,4 miilj. 75 þús. kr. mánaðarlega f 12 mán. = 900 þús. Eftirstöðvar lánaðar til 3ja ára, verðtryggðar með meðalvöxtum, 1 millj. Traustur byggaðili: Guðmundur Kristinsson, múrarameistari. GIMLIGIMLI Porsgata 26 2 hæd Sirnt?b099 ^ Þorsgata 26 2 hæð Sim. 25099 ^ VANTAR 3JA-4RA HERB. MEÐ NÝLEGUM HÚSNÆÐISLÁNUM Höfum fjárst. kaupendur að 3ja-4ra' herb. íb. sem eru með áhv. ný húsnæðislán. Jafnvel staðgreiðsla í boði. 25099 Einbýli og raðhús HVERAFOLD - EINB. Fallegt einbhús á einni hæð ca 150 fm ásamt 34 fm bílsk. Góður, frág. garður. 4 svefnherb. Skemmtil. skipul. Góð nýting. Ákv. sala. Hagkv. áhv. lán. Verð 11,8 m. ASLAND - MOS. PARHÚS + BÍLSK. Falleg ca 110 fm parti. á einni hæð ásamt 26 fm biisk. Glæsil. eldh. Parket. Ákv. sala. Hagkv. lán. ÞINGAS - EINB. Fallegt ca 226 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. á jarðh. Falleg staðsetn. Gott útsýni. Áhv. lán allt að kr. 3,9 millj. HVASSALEITI Fallegt 256,6 fm nettó raðhús með innb. bílsk. Stórar stofur, 6 svefn- herb., nýl. parket. Ágætur garður. Ákv. sala. Verð 13,8 millj. LOGAFOLD - PARH. - VÖNDUÐ EIGN Glæsil. fullb. timburparhús, hæö og ris, ásamt sökklum að 28 fm bílsk. Húsið skiptist í neðri hæð: Þvottahús, bað- herb., stofa, borðstofa og eldhús. Efri hæð: 3 rúmg. svefnherb., snyrting og sjónvarpshol. Áhv. ca 2,2 millj. við veö- deild. Verð 10,6 millj. ENGJASEL - GLÆSIL. ÚTSÝIMI Falleg 102,4 fm nettó endaíb. á 3. hæð ásamt stæði í góðu bílskýli. Suðursv. 3 svefnherb. Sérþvhús. Glæsil. útsýni. Verð 6,4-6,6 m. KAPLASKJOLSVEGUR Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Beiki- parket. Gufubað. Áhv. hagst. lán. HVASSALEITI Góð 100,8 fm nettó 4ra herb. íb. á 4. hæð m/glæsil. útsýni. Bílskréttur. Suðursv. Nýtt eldh. og gler. Verð 6,8 millj. ENGJASEL Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæöum ásamt stæði bílskýli. Nýtt parket. Suö- ursv. Verð 5,950 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 4ra herb. endaíb. á 6. hæö. Suö- ursv. Verð 5,4 millj. FURUGRUND Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefn- herb. Parket. Suðursv. Bílskýli. Verð 6,5 m. AUSTURBERG - BÍLSK. Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæö ásamt ca 20 fm fullfrág. bílsk. 3 góö svefnherb. Suðursv. Verð 6,2-6,3 millj. DALSEL - ÚTSÝNI Falleg 109 fm nettó íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Sérþvottah. Glæsil. út- sýni. Verð 6,6 millj. 3ja herb. íbúðir GRETTISGATA Ný 3ja herb. íb. á 3. hæö í nýjli húsi. íb. er ekki fullb. en sameign verður skilaö fullb. Parket á gólfum. Ekkert áhv. Verð 5,4 millj. BRÆÐRABORGARST. Falleg 3ja herb. 91,5 fm íb. í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Nýl. standsett íb. Mjög ákv. salá. Lftið áhv. Verð 5,9 millj. ÁLFASKEIÐ - BÍLSK. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 87 fm ásamt góðum bílsk. Verð 5,3-5,5 millj. SELTJARNARNES Góð 3ja herb. íb. á 2. hæö. Nýl. þak. Parket. Endurn. bað. Verð 5,2 millj. VANTAR 3JA HERB. M/ NÝJUM HÚSNL. - STAÐGR. í BOÐI I smíðum VEGHUS - 4RA-5 - NÝTT HÚSNLÁN Vorum að fá í endursölu ca 113,5 fm nettó 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum í nýju glæsil. fjölbhúsi. íb. verður afh. tilb. u. trév. að innan í mars með frág. sam- eign. Áhv. nýtt lán við hússtj. ca 4,2 millj. VEGHÚS - 2JA HERB. Glæsil. 2ja herb. íbúðir 71 fm í nýju fjölb- húsi. Góð kjör. Kjör fyrir alla. íb. skilast tilb. u. trév. að innan. Verð 4,780 millj. 5-7 herb. íbúðir NORÐURMYRI - ÁHV. 3,3 MILLJ. 5 herþ. íb. á tveimur hæðum með sór- inng. í fallegu parhúsi. Nýtt gler og þak. Nýstandsettur garður. íb. skiptist í neðri hæð, þar sem eru 2 stofur, eldhús og bað. Efri hæð: 3 svefnherb. og þvotta- hús. Allt sér. Áhv. ca 3,3 millj., þar af 2,7 millj. við veðdeild. TJARNARSTÍGUR - SELTJNESI Falleg 5 herb. neðri sérh. í góðu þríb. 30 fm bílsk. Verð 8,0 millj. LAUGARNESVEGUR Góð ca 126 fm neðri sérh. í tvíb. Sér- inng. 3 herb. Verð 6,950 millj. 4ra herb. íbúðir HRAUNBÆR i Falleg 112,5 fm nettó íb. á 2. hæð. Sér- [ þvottah. Góðar stofur. KLEPPSVEGUR - INN VIÐ SUND Falleg 101,8 fm nettó endaíb. á 3. hæð á góðum stað á móts við Miklagarö. Sér- þvhús. Góðar stofur. Ákv. sala. KLEPPSVEGUR Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Lítið áhv. Ákv. sala. Verð 5,0 millj. VESTURBERG Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt park- | et. Endurn. eldh. Verð 4,6 millj. 2ja herb. íbúðir VIKURAS - ÁHV. 2,3 MILU. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket á gólfum. Áhv. 2,3 millj. við húsnstj. Verð 4,5 millj. ASPARFELL Glæsil. 2ja herb. íb. á 5. hæð. Nýtt park- et. Áhv. 1450 þús. Verö 4,2 millj. VINDÁS - BÍLSKÝLI Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. ca 1700 þús. v/veðdeild. Stæði í bílskýli. Verð 4,5 millj. ENGIHJALLI Falleg rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góð- ar innr. Hagst. lán. Áhv. 2,2 millj. ÞVERBREKKA Falleg 63 fm nettó íb. á 1. hæð með sér- inng. í 2ja hæða fjölbhúsi. Suðurgarður. GRETTISGATA - RIS Falleg nýstandsett 58,3 fm nettó 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýjar rafmagns- og ofnalagn- ir. Áhv. 1600 þús. hagst. lán. V. 3760 þ. STANGARHOLT Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýju fjölb- húsi. Áhv. 1800 þús. v/veðdeild. AUSTURBERG Falleg 2ja herb. íb. á'4. hæð. Glæsil. út- sýni. Verð 4,150 millj. VANTAR 2JA - STAÐGREIÐSLA Höfum fjárst. kaupanda að góðum 2ja herb. íb. í Reykjavfk eða Kóp. Staðgr. í boði fyrir rétta eign. BRAGAGATA Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í steyptu þríbhúsi. Lítið áhv. Verð 3 millj. SPÓAHÓLAR Falleg, rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæö m/suð- urgarði. Parket. Verð 4350 þús. ÓÐINSGATA Góð 50 fm íb. 2ja herb. á 1. hæð. Góður garöur. Ákv. sala. Verð 3,1 mlllj. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.