Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIDJUDAGUR 30.. JANÚAK 1990, 9 frá kl. 18 öll kvöld. Þríréttaöur málsverdur áaöeinskr. 1.895,- Boróapantanir í símum 33272eöa30400. HALLARGARDURINN Húsi verslunarinnar TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA LANDCRUISER '86 Dökkgrár. 5 gíra. 3ja dyra. Ekinn 27 þús/km. Verð kr. 1,2 millj. COROLLA '85 Grænn. 4 gíra. 3ja dyra. Ekinn 60 þús/km. Verð kr. 420 þús. TOYOTA TERCEL 4X4 ’86 Ljósblár. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 56 þús/km. Verð kr. 650 þús. SEAT IBIZA GL ’88 Beige. 5 gíra. 3ja dyra. Ekinn 25 þús/km. Verð kr. 370 þús. TOYOTA COROLLA ’88 Hvítur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 35 þús/km. Verð kr. 660 þús. MMC LANCER 4X4 ’88 Blár. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 50 þús/km. Verð kr. 900 þús. 44 1 44 - 44 7 33 Bjarnt P Uagnússoo boryarfulllni, Skattur á orkufyrirtækin mun bitna á Ijárhag þeirra Alþýðublaðið og orkuskattar ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur tapað svo áttum vegna baráttu Ólafs Ragnars Grímsson- ar, fjármálaráðherra, fyrir sameiningu jafnaðarmanna, að blaðið styður áform hans um skattlagningu orkufyrirtækja. Þar snýst blaðið gegn áralangri stefnu Alþýðuflokksins í borgarstjórn Reykjavík- ur. Leiðtogi flokksins í borgarmálum, Bjarni P. Magnússon, neyddist til að mótmæla þessu kröftuglega. Vondur maður? Bjarni P. Magnússon rit- ar grein í Alþýðublaðið sl. föstudag, þar sem hann skýrir stefiiu Alþýðuflokks- ins í málefiium orkuveitna borgarinnar. í grein hans segir m.a.: „í blaðinu í dag finnst mér sem þið viljiö að blaðið öðru fremur gefi þá mynd af rekstri Hitaveitu og Raf- magnsveitu Reykjavíkur að hann sé ekki til fyrirmynd- ar, að þar sé gróðinn svo mikill að sjálfsagt sé fyrir illa rekið ríkisvald að sækja þangað fjármagn og síðast en ekki sist þá sé hinn vondi Davíð Oddsson að mergsj- úga aumingjana í ná- grannabæjarfélögunum svo illilega að þeir fái engan veginn undir því risið. Vondur maður Davíð Odds- son? Borgarstjóm- arstefiia Al- þýðuflokksins í veitumálum Arin 1978-1982 sat ég sem fiilitrúi Alþýðuflokks- ins í stjóm veitustofhana í Reylqavík. Þá fór flokkur- inn með meirihlutavald í borginni. Okkar megin verkeftii var þá að beijast við ríkisvaldið og fá það til þess að hætta afskiptum sinum af gjaldskrármálum fyrirtækisins. Áratuga af- skipti ríkisvaldsins af gjald- skrármálum veitnanna á þann veg að neita þeim um nauðsynlega hækkun og þvinga þær útí stórfelldar erlendar lántökur höfðu feitt til þess að stór hluti tekna þeirra fór í afborgan- ir og vexti til útlanda. Arið 1978 fór fimmtá hver króna í óþarfa vaxtagreiðslur, þá var taxti veitnanna 20% hærri en hann þurfti að vera allt vegna misskilinnar stjómkænsku lélegs ríkis- valds. Við sem þá mynduðum meirihluta stjómar veitu- stofhana, þ.e. við Valdimar Jónsson og Adda Bára Sigf- úsdóttir, litum á það sem okkar helsta verkefiii að koma gjaldskrármálunum í réttara horf. Að hækka gjaldskrána til þess að greiða erlendu lánin sem fyrst niður var okkar mark- mið. Afrakstur þeirrar stefiiu fólst í þvi að gjald- skrárhækkanir yrðu síðan árin næst á eftir minni en næmi almennum verð- hækkunum og skiluðu sér í raunlækkun til neytenda. Að hrinda þessari stefiiu í framkvæmd gekk ekki and- skotalaust. Áttum við þar í stríði jafht við samhetja sem andstæðinga. T.d. gleymi ég því seint þegar Kjai1.au Jðhannsson, skammaði mig eitt sinn fyr- ir að hafa fengið Benedikt Gröndal, sem þá var forsæt- isráðherra, til þess að hækka gjaldskrá í takt við stefiiu okkar í borgarsfjóm. Benedikt er einn fárra sem hefur þá hæfileika stjóm- málamanns að sjá lengra en nemur vísitölutímabili. Betur væri að við ættum fleiri slíka i flokknum. Ann- að tilfelli þar sem verr fór man ég en þá hafði verð- lagsstofnun á því skoðun að ekki þyrfli að hækka gjaldskrána í þeim mæli sem farið var fram á vegna þess að Neq'avallaveita væri ónauðsynleg fram- kvæmd. Undir þetta sjónar- mið tók þáverandi v erðlags- ráðherra Tómas Amason. SjálfstæðLsflokkurinn hefiir fylgt þeirri stefiiu- mótun í verðlagsmálum Rafmagnsveitu og Hita- veitu sem mörkuð var í borgarstjóratíð Egils Skúla og hefur sú stefiia skilað sér í lækkun raunverðs og öflu- gustu fyrirtækjum landsins. Fyrirtækjum sem em þess megnug að þjóna notendum sínum gegn lægsta gjaldi sem til er, samtímis því að greiða eigendum arð. Betur er ekki hægt að reka fyrir- tæki. Alþýðublaðið 1982 Blaðið okkar, Alþýðu- blaðið, birtir stefiiu flokks- ins í borgarstjóm í málefti- um veitustofiiana 1982 og þar segir: „Hitaveitan er höfuðstolt Reykvíkinga. Reykjavikurborg hefur komið á fót fyrirtækjum til þess að sjá borgarbúum og ibúum nágrannasveitarfe- laga fyrir rafinagni og heitu og köldu vatni. Fyrirtæki þessi vora byggð upp af stórhug og þau hafa verið vel rekin um áratugaskeið. Á síðustu árum, og þó alveg sérstaklega í stjómartið ríkisstjómar Gunnars Thoroddsens, hefur ríkis- valdið blandað sér í rekstur veitustofhana á þann veg, að santþykktir borgarfull- trúa um endurgjald fyrir þjónustu stofhananna hafa verið að engu gerðar. Raf- magnsveha Reykjavíkur og Hitaveita Reykjavíkur liafa verið látnar bera dijúgan hluta kostnaðar við krukk ríkisstjómar i kaup- greiðsluvísitölu með þeim afleiðingum að stofhanim- ar eiga nú við alvarleg fjár- hagsvandræði að etja og geta ekki, að óbreyttu, sinnt þjónustuhlutverki sínu sómasamlega á næstunni. Alþýðuflokkurinn hefur ávallt lagt áherzlu á sjálfs- ákvörðunarrétt sveitarfé- laga en sá réttur er þeim tryggður i stjómarskrá sveitarfclaga að ákvarða gjaldskrár þeirra. Á slíkum ákvörðunum bera þeir pólitiska ábyrgð gagnvart kjósendum. Alþýðuflokkurinn and- mælir því afskiptum ráð- herra af einstökum fram- kvæmdum veitustofhana og þeim ásetningi þeirra að láta kostnaðinn í mistökum i efnahagsstjóm þjóðarbús- ins bitna á fjárhag þjón- ustustofnana Reykjavíkur. Þessi stefiia er enn óbreytt og þvi ber þing- mönnum Alþýðuflokksins að andmæla áformum ríkis- sfjómarinnar um skatt á orkufyrirtækin sem bitna mun á fjárhag þeirra. Afgjaldið í borgarsjóð Hvað varðar afgjaldið til borgarqóðs þá hef ég geng- ið manna lengst í þvi að hækka það og barist fyrir þvi lengi. Astsæðumar era nokkrar. Orka veitnanna er ekki ótæmandi og því ber okkur að verðleggja hana þannig að við förum með hana af skynsemi. Því á verðlag ekki að vera of lágt. Verð á orkunni skal samt vera með því lægsta sem veitur almennt bjóða og hefur svo verið. Hagnað- urinn sem þannig myndast á að renna til eigenda veit- unnar og nýtast í sameigin- legar þarfir. Þessa stefiiu hefur Alþýðuflokkurinn haft og meðan ég er í borg- arstjóm mun henni fylgt." Öfund f lok greinar sinnar vísar Bjami á bug gagnrýni bæj- arfulltrúa nágrannasveitar- felaganna á afgjaldastefhu borgarstjómar og segir hana ekki á rökum reistar og byggi fremur öðra á þeirri landlægu lágkúra að öfundast út í allt og alla. SPARISKIRTEINI RIKISSJOÐS eru á lokainnlausn 1. febrúar. Þeim sem vilja endurfjárfesta spariféð bjóðxnn við meðal annars: Ávöxtun umfram lánskjaravísitölu Ný spariskírteini með skiptiuppbót 6,2-6,3% Bankabréf Islandsbanka 7,5% Sjóðsbréf 1 9-9,5% Sjóðsbréf 4 9-10% Vaxtarbréf 8,5-9% Valbréf 8,5-9% Skuldabréf Glitnis 9,6% TOYOTA * *. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 1530 NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.