Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990 43 BfÖflðll! SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI I DAG KR. 200 BÍÓDAGURINN! 200 KR. MIÐAVERÐ í ALLA SALI KL. 5, 7, 9 OG 11. KÓK OG POPP KR. 100 BÍÓDAGSTILBOÐ ALLA ÞRIÐJUDAGA í BÍÓHÓLLINNI NÝJA MICKEY ROURKE MYNDIN: JOHNNY MYNDARLEGI Nýjasta spennumynd MICKEY ROURKE, „JOHNNY HANDSOME" er hér komin. Myndin er leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra WALTER HTT.T. (RED HEAT) og framleidd af GUBER-PETERS (RAEM MAN) í samvinnu við CHAR- LES ROVEN. „JOHNNY HANDSOME" HEFUR VERIB UMTÖLUÐ MYND EN HÉR FER ROURKE Á KOSTUM SEM „EÍLAMAÐURINN" JOHNNY. Aðalhlutverk: Mickey Rourkc, Ellen Barkin, Forest Whitaker, Elizabeth McGovern. Framl.: Guber-Peters/Charles Roven. Leikstjóri: Walter Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. VOGUNVINNUR ELSKAN, ÉG MINNKAÐIBÖRNIN **$ • m. HÖNÍfl ‘ THE KIDS Sýnd kl. 5,7,9og11. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ í DAG 200 KR. TURNEROG HOOCH Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGIEINSTEIN *YOUNIMSTEIN ■■ Sýnd kl.5,7,9,11. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ í DAG 200 KR. Fer rnn á lang flest heimili landsins! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- 1 lítil Coca Cola og lítill popp kr. 100,- ALLA ÞRIDJUDAGA í ÖLLUM SÖLUM! L0STI UMSÖGN UM MYNDINA: ★ ★★ SV.MBL .-★★★ SV.MBL. ★ ★ ★ ★ - HÆSTA EINKUNN! „Sea of Love" er f rumlegasti og erótísk- asti „þriller" sem gerður hefur verið síðan „Fatal Attractiou" - bara betri." Rex Reed, At The Movies. JAðalhlutverk: A1 Pacino („Serpico", „Scarface" o.fl.), EUen Barkin („Big Easy", „Tender Mercies"|, John Goodman („Roseanne"). — Leikstj.: Harold Becker (The Boostj. Handrit: Richard Price („Color of Money"|. Óvæntur endir. Ekki segja frá honum!!! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. ATH. NÚMERUÐ SÆTIÁ 9. SÝN. í A-SAL! m Hreinasta afbragð! ■ f 1 wmtiMk 1 ★ ★ ★1/a Mbl. AI. lir; /Srati ★ ★★★ DV. FJÖR f FRAMTÍÐ, NÚTÍÐ OG ÞÁTÍÐ! Sýnd íB-sal kl. 5,7, 9 og 11.10. — F.F. 10 ára. PELLE SIGURVEGARI ★ ★★★ Mbl. Sýnd í C-salkl. 5. BARNABASL ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.05.. iE0INIi00IIINiiNI C~3 119000 Frumsýnir grinmyndina: KÖLD ERU KVENNARÁÐ Hér kemur hreint frábær grínmynd með hinum skemmtilega leikara John Lithgow í essinu sínu. Erl. blaðadómar: „Mjög fyndin... „Out Cold" og Fiskurinn Wanda eru sams konar myndir." La Magazine. „OUT COLD" ER SKEMMTILEG GRÍNMYND SEM KEMUR Á ÓVART! Aðalhlu tv.: John Lithgow, Teri Garr og Randy Quaid. Leikstj.: Malcom Mowbray. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9og11. Frumsynir spennu-hrollvekjuna HRYLLINGSBÓKIN ,4 Madman" var valin besta kvikmyndin á kvik- myndahátíðinni i Avoriaz, Frakklandi 20. jan. sl. Er þetta raunveruleiki, skáld- skapur eða þín versta martröð! Aðalhl.: Jenny Wright og Cleyton Rohner. Sýnd5,7,9,11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL . SEAN DUSTM MATTHEW C0NNERY H0FFMAN BRODERICK FAMILY^b BUSINESS TOPP GAMANMYND MEÐ TOPP LEIKURLIM! ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd 5,7,9 og 11.05. SIÐASTA LESTIN Ein frægasta og besta mynd leikstjórans Francois Truffaut. Sýnd kl. 5 og 9. NEÐANSJAVAR- STÖÐIN Sýndkl.7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. BJORNINN LjíÍ Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 5. KRISTNIH ALD UNDIR JOKLI Sýnd kl. 7.15. — Síðasta sinn! Saudárkrókur: Skólaskákmót Kiwanis-maiina r— Sauðárkróki. ÁRLEGT skólaskákmót Kiwanisklúbbsins Drangeyjar var haldið í Gagnfræðaskólanum á Sauðárkróki laugardaginn 20. janúar. Undangengin ótíð og ófærð setti nokkum svip á mótið, þar sem til dæmis mættu engir skákmenn úr Fljót- um. Teflt var í yngri og eldri flokki og í eldri flokknum sigraði, þriðja árið í röð, Halldór Stefánsson. Að sögn Steins Ástvalds- sonar kynningarstjóra þeirra Kiwanismann er þetta þriðja árið sem keppnin er haldin, en því miður setti veður og færð nú nokkurt strik í reikn- inginn og hefðu keppendur verið færri en verið hefði á undanförnum árum, meðal annars engir þátttakendur frá þeim skólum sem fjærst liggja og nefndi í því tilviki Fljótin, en þaðan kæmu alltaf nokkrir sterkir skákmenn sem nú vantaði. í þetta sinn, eins og á und- anförnum árum, var keppt um farandbikar í hvorum flokki. í eldri flokki sigraði þriðja árið í röð Halldór Stefánsson, sem nú keppir fyrir Varmahl- íðarskóla, með 7 vinninga af 7 mögulegum. í öðru sæti varð Róbert Runólfsson í Hofsósskóla með 6 vinninga og í þriðja sæti var Birkir Árnason, Varmahlíðarskóla, með 5 vinninga. í yngri flokknum sigraði í annað sinn Björn Margeirsson, Steina- staðaskóla, með 7 vinninga, í öðru sæti varð Óðinn Ámason, Sauðárkróki, með 5 vinninga og í þriðja sæti Árni Þóroddur Guðmundsson, Sauðárkróki, með 4 ’/e vinning. Skákstjóri var Pálmi Sighvatsson. Steinn Ástvaldsson sagði að starf þeirra Kiwanismanna beindist mjög að börnum og unglingum og væri þetta skákmót einn liðurinn í þeirri starfsemi. Þá er haldinn í maí reiðhjóladagur í samvinnu við lögreglu, þar sem fram fer Sigurvegarar í eldri flokki, frá vinstri: Haildór Stefáns- son, Róbert Runólfsson og Birkir Árnason. Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson Sigurvegarar í yngri flokki, frá vinstri: Björn Margeirsson, Óðinn Ár- mannsson og Árni Þórodd- ur Guðmundsson. góðakstur, hjólin skoðuð og veittar viðurkenningar og í byrjun hvers skólaárs eru gef- in endurskinsmerki öllum grannskólanemendum héraðs- ins og_ hvatt til notkunar þeirra. Á sumrin er svo haldið bikarmót í sundi í samvinnu við Ungmennasamband Skagafjarðar. Kiwanismenn á Sauðár- króki taka víða til hendi og hafa öll spjót úti við fjáröflun sína. Meðal annars tóku þeir að sér í haust að girða flug- vallarsvæðið og í hverjum mánuði fara þeir í söluferð um allt héraðið og selja fisk. Hef- ur þessi fjáröflun staðið undir því starfi sem unnið er og einnig gert klúbbnum fært að leggja ýmsum góðum málum lið, svo sem framlag til Sjálfs- bjargar, á annað hundrað þús- und krónur, sem afhent var í tilefni þess þegar félagar úr þeim samtökum óku í hjóla- stólum milli Akureyrar og Reykjavíkur á síðastliðnu hausti, auk ýmissa smærri styrkja til líknar- og menning- armála. Þá seldu Kiwanismenn K- lykilinn fýrir um það bil þijú hundrað þúsund krónur á síðastliðnu ári og rann það fé allt til landssöfnunar til handa geðsjúkum. Félagar í Kiwanisklúbbnum Drangey eru nú 34, og forseti er Ragnar Guðmundsson. - BB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.