Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990“ SJONVARP / SIÐDEGI b 0 14:30 15:00 STOD2 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 15.25 ► Eftir loforðið (After the Promise). Mjög áhrifarík mynd byggð á sannsögulegri bók eftir Sebastian Milito. Aðal- hlutverk: Mark Harmon og Diana Scarwid. Leikstjóri: David Green. Frapnleiðandi:TamaraAsseyev. 1987. 17.05 ► Santa Barb- ara, f ramhaldsmynda- flokkur. 18:00 18:30 17.50 ► Bótólfur(1)(Brumme). Ný þáttaröð um bangsann Bótólf. 18.05 ► Marinó mörgæs (5) 18.20 ► Uppog niður tónstig- ann. Annarþáttur. 19:00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (59). (Sinha Moca). 19.20 ► Barði Ham- ar(Sledgehammer). 17.50 ► Jógi (Yogi's Treasure Hunt). Teikni- mynd. 18.10 ► Dýralíf íAfríku (Animals of Africa). 18.35 ► Bylmingur. Alice Cooper í öllu sínu veldi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► Bleiki pardusinn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Neytendaþáttur. Umsjón: Kristín S. Kvaran og Ágúst Ó. Ágústsson. 21.00 ► Sagan af Hollywood (The Story of Hollywood). Stríðsmyndir. 21.50 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. Umsjón Ágúst Guðmundsson. 22.05 ► Að leikslokum (Game, Set and Match). Fimmti þátturaf þrettán. Breskur framhaldsm.fi. byggðurá þremurnjósna- sögum eftir Len Deighton. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttir og veður. 20.30 ► Paradísarklúbb- urinn (Paradise Club). Fram- haldsmyndafl. 21.20 ► Hunter. Spennumyndaflokkur 22.10 ► Einskonar líf (A Kind of Living). Breskur gamanmyndafl. 22.35 ► Eiturefnaúrgang- ur — Á bak við tjöldin (InsideThe PoísonTrade). Þátturer greinirfrá neyðar- ástandi sem viða hefursksp- ast vegna eiturefnaúrgangs. 23.25 ► Á þöndum vængjum (The Lancaster Miller Afair). Lokahluti fram- haldsmyndar í þremur hlutum. Að- alhl.v. Kerry Mack og Nicholas Eadie. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stef- ánsson Hjaltalín flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið — Baldur Már Arn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifs- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn — Dvalarheimili aldr- aðra. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute Pétur Bjarnason les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Vilborgu Kristjánsdóttur sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. Tónlist Kíkjum á tvo tónlistarviðburði helgarinnar. Síðastliðið sunnudagskvöld var á dagskrá ríkissjónvarpsins ópera eftir Ka- rólínu Eiríksdóttur sem var_ frum- flutt í Svíþjóð árið 1988. Óperan nefndist: Mann hef ég séð og var þar lýst... nánu sambandi tveggja persóna, Hans og Hennar. Þau eiga saman sitt síðasta sumar... eins og segir í dagskrárkynningu. Und- irritaðan skortir því miður sérfræði- þekkingu á sviði tónlistar til að fjalla um þessa óperu en vonast til þess að tónlistargagnrýnendur skrifi um verkið. Ópera Karólínu kveikti samt hugmynd hjá fjöl- miðlarýninum: Hvemig væri nú að styrkja íslensk tónskáld til að semja íslenskar óperur? Við eigum nægan efnivið í íslendingasögunum. En ef til kemur þá má ekki spara leik- tjöld og annan ytri búnað er gerir til dæmis óperur Verdis að veislu fyrir augað jafnt og eyrað. Já, það er aldrei að vita nema 15.03 (fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Steinunni Gunnsteinsdóttur í Kaupmannahöfn. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- morgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttír. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. — Voff voff, buxna- klippingu takkl Umsjón: Kristín Helgadótt- ir. 17.00 Fréttir. 7.03 „Hetjuhljómkviðan", sinfónía nr. 3 í Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmóníusveit Vinarborgar leikur; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. - 9.00 Kvöldfréttir. s 9.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. ,20.00 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" ' eftir Jón Viðar Guðlaugsson Dómhildur .Sigurðardóttir les (9). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Slysavarnafélag íslands, annar þátt- ur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (End- urtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá 10. þ.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjamason. Friðrik Guðni Þór' leifsson les (12). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá íslensk þjóð eignist nýjan Wagner — karl- eða kvenkyns — ef við leggj- um rækt við sagnahefðina á óperu- sviðinu. Þegar svo er komið má búast við að hingað streymi gestir af allri heimsbyggð á íslenskar Bayreuth-hátíðir er nefnast Saga- festivals á markaðsmáli. En þá má ekki fara fyrir hinni íslensku óperu líkt og Manon Lescaut sem heims- söngvarinn Kristján Jóhannsson hugðist setja upp á Listahátíð með heimsfrægum söngvurum en stran- daði á þröngsýni íslenskra áhrifa- manna á sviði menningarmála eða eins og Kristján komst að orði í viðtali í sunnudagsblaðinu: „Það var búið að vinna í þessu í átta mánuði og í haust, áður en ég fór út, sat ég sameiginlegan fund með öllum þeim aðilum sem þarna áttu hlut að máli, sem voru Islenska óperan, Sjónvarpið, Sinfóníuhljómsveit ís- lands, Leikfélag Reykjavíkur, Þjóð- leikhúsið og Listahátíð. Ég verð nú 'að segja alveg eins og er að það morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Skammvinn lífssæla Francis Macombers". Byggt á smásögu eftir Ernest Hemingway. Þýð- ing: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikgerð: Eric Ewens. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Guðmundur Magnússon, Hallgrímur Helgason. Karl Guðmunds- son, Pétur Einarsson, Guðmundur Páls- son, Margrét Ólafsdóttir, Margrét Magn- úsdóttir og Sigurður Karlsson. (Einnig útvarpað nk.fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifs- son. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið held- ur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur. — Morgunsyrpa heidur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. —. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. +- fór um mig strax á þessum fundi þegar ég varð var við hversu marg- ir aðilar stóðu að þessu. Við vitum það af reynslunni að það er ekki hægt að vera með nokkurt sam- starf á íslandi og hefur aldrei ver- ið.“ Spjallið við Kristján nefndist: Mafían er líka hér. Hélt undirritað- ur að þar ætti Kristján við Mafluna á Sikiley þar sem hann syngur þessa stundina en heimssöngvarinn átti við aðra Mafíu er stýrir hér menn- ingarlífinu. Draumurinn um íslend- ingasagnaóperuna verður sennilega aldrei að veruleika því hann drukkn- ar vafalítið í einhvetju hámenning- arkjaftæði sem blómstrar í klíku- samfélaginu. Lýkur svo þessum óperupistli með hamingjuóskum til Karólínu Eiríksdóttur sem verður að teljast í hópi frumkvöðla íslenskra óperutónskálda þótt und- irritaður hafi ekki kunnað skil á list hennar. En næst er það hin árlega Söngvakeppni Sjónvarpsins. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni út- sendingu, slrhi 91-38500. 9.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30Útvarp unga fólksins — Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Lið Mennta- skólans í Kópavogi og Menntaskólans við Hamrahlíð keppa. Spyrill er Steinunn Sigurðardóttir. Magdalena. Schram og Sonja B. Jónsdóttir semja spurningarnar og skiptast á dómgæslu. Bjarni Felixson semur íþróttaspurningar. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfacanótt laugar- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 [ háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.0p, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og'létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu- dagskvöldi á Rás 2.) Það þarf ekki að kvarta yfir klíkuskap varðandi Söngvakeppn- ina því val laganna hefir hingaðtil að minnsta kosti verið í höndum þjóðarinnar. En í þetta sinn voru svokallaðir fagmenn á sviði dægur- tónlistar fengnir til að velja lagið í Eurovision. Þetta nýja fyrirkomu- lag hefur sætt nokkurri gagnrýni en er ekki rétt að leita nýrra leiða við val Eurovision-lagsins úr því að við erum að burðast við að söngla með? Að lokum ein spurning til lagahöfunda: Hvers vegna var ekki leitað til frambærilegra söngvara svo sem Egils Ólafssonar, Ragn- hildar Gíslasonar, Diddú, Eiríks Haukssonar eða einhvers óperu- söngvara? Ymsir ágætir söngvarar taka nú þátt í Söngvakeppninni en þar eru þó nokkrir einstaklingar sem eiga e.t.v. lítið erindi á hið stóra Eurovision-svið. Ólafur M. Jóhannesson 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur- lög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Sigursteinn Másson. 9.00 Páll Þorsteinsson spjallar og tónlistin þín. Vinir og vandaménn kl. 9.30. Upp- skrift dagsins rétt fyrir hádegi og í boði er þorraveisla fyrir fimm frá Múlakaffi sent beint heim á eldhúsborð. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Þriðjudagur með Valdísi Gunnars- dóttur. Heilsuhópur Bylgjunnar litur við í hljóðstofu og farið verður í sund i tilefni dagsins. Allir með! Farið verður yfir full- orðna vinsældalistann I Bandaríkjunum, afmaeliskveðjur. 15.00 Ágúst Héðinsson. Alú á að hætta að reykja og gera það með stæl! Heilsu- vika á fullu og um að gera hreyfa sig. Fín tónlist og heilsusamlegt spjall við . hlustendur. 17.00 Haraldur Gíslason. Heilbrigt liferni í hávegum haft. 19.00 Snjólfur Teitsson lagar heilsudrykk i tilefni dagsins. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kíkt á bíósiðurnar og mynd vikunnar kynnt. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. Ath. Fréttir á klukkutímafresti frá 8-18. STJARNAN FM102 7.00 Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Markaðurinn kl. 10.30. íþróttafréttirkl. 11.00. Hádegis- verðarleikurinn kl. 11.45. Góð tónlist og létt spjall hjá Bjarna Hauki. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 19.00 Listapopp. Snorri Sturluson kynnir stöðuna é breska- og bandariska vin- sældalistanum. I þessu Listapoppi erfjall- að ítarlega um það nýjasta í tónlistar- heiminum. 22.00 Kristófer Helgason. Róleg og þægi- leg tónlist á Stjörnunni. 1.00 Björn Sigurðsson. Lifandi næturvakt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgisdóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. 12.00 Hádegisútvarp Aöalstöðvarinnar. Dagbók dagsins. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Jónsson. Ljúfir tónar. Dagskrárgerð annast Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 16.00 ( dag í kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál: efni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Síminner 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar i anda Aöalstöðv- arinnar. 22.00 íslenskt fólk. Gestaboð á Aðalstöð- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.