Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú verður óþolinmóður fyrri hluta dagsins. Ýttu ekki um of á eftir hlutunum. Stefnumóti verður að líkindum frestað. Varastu of mik- il fjárútlát vegna heimilisins. Naut (20. apríl - 20. maí) Sannfærstu um að þú vitir alla málavexti áður en þú lætur skoð- un þína í ljósi. Þér hættir tii að láta þér sjást yfir smáatriðin í dag. Það getur orðið misklíð milli þín og ráðgjafa þíns. Reyndu að vinna að einhverju i kyrrþey. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Þér hættir til að eyða of miklu í dag. Sóaðu orku þinni ekki til einskis. Vandaðu þig þegar þú velur úr heimboðum sem þér ber- ast. Krabbi (21. júm' - 22. júlí) H86 Vertu raunsær i áætlunum. Þú ert brennandi af áhuga, en það er ekki vist að dómgreindin sé í sambandi. Sýndu samstarfsvilja við maka þinn og vertu fús til að gera málamiðlun í mikilvæg- um málum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er ekki árangursríkast að flýta sér í dag. Taktu þér nægan tíma og allt fer vel. Aformum vegna kvöldsins þarf ef til vill að breyta. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Það er ónauðsynlegt fyrir þig að vera útausandi á fé þótt þú viljir að fólki geðjist að þér. Vertu þol- inmóðari við barnið þitt. Forðastu deilur um persónuleg mál. Ein- hveijar breytingar geta orðið í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert viðkvæmur í dag og auð- velt að setja þig út af laginu. Reyndu að forðast deilur við fjöi- skylduna. Færstu ekki of mikið í fang. Þú verður eirðarlaus síðari hluta dags eða í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú byrjar daginn með góðum ásetningi, en kemur ef til vill ekki eins miklu í verk og þú kys- ir. Gefðu þér tíma til að vanda það sem þú gerir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert í afþreyingarleit í dag, en þér getur orðið á að eyða um efni fram eða lenda í þrætum út af peningum. Óvænt atvik seinni hluta dags geta breytt áætlunum þínum eða útgjölduin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Stífni þín getur valdið vandræð- um milli þín og einhvers í fjöl- skyldunni. Sýndu aðgát og var- astu óþarfa fjárútlát. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Farðu nákvæmlega eftir umferð- arreglunum, ef þú ekur í dag. Athugasemd sem þú verður áheyrsla að getur farið í taugam- ar á þér á einhvem hátt. Misskiln- ingur getur risið milii þín og ein- hvers sem þú umgengst mikið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ■£* Forðastu deilur við vin þinn í dag. Þú þarft að gæta sérstakrar varúðar í meðferð peninga nú um stundir. Hætta er á óvæntum fjárútlátum eða óhófseyðslu. AFMÆLISBARNIÐ er metnað- argjamt og hefur góða forystu- hæfileika. Það á auðvelt með að vinna sig upp og nýtur oft vin- sælda. Fúsleiki þess til að leggja sig fram á stærstan þátt í vel- gengni þess. Hæfileikar þess til tjáskipta koma því vel hvort sem ^r á sviði viðskipta eða lista. Það getur náð árangri í stjómmálum og leiklist. Til þess að ná besta hugsanlegum árangri verður það að starfa á áhugasviði sínu. Stjörnuspána á að lesa sem " dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GARPUR fcfZArriNUM SB C.OF AB> /HACAtcABÚ/tR OEÆA BRFI&AR. TRÖPPOX ht/£PNIG, jD/PP/STVyBAP HATIGN., /te XF/FGEPA M!G /VCð (SARPOR / þBSAP&V/NUZN/fZ \ptfNN VEG/NN STANOA H3ÁLPAR- UD/tENNA þép. ,^sÉ/ZF/ÐA lex/u/ M£R PETTUR EJCJd HUG ApSTANÞA / . VEG/ FXP/F HONUM.'ji EFþÚ U/LTAFSAKA MtG, þA 0/bt/R MÍN FLUGSK/P SEM MUN FLYTJA M/GAF/Ue T/L SMAKAFJALLS! | UtXTUSÆL, JAND/F. GRETTIR I VATNSMYRINNI JÉG S/4G&) þéiz þBS/lfZ. þó keypT/R. U/WA.-.þBTTA ££. BtCKJ /MNlPL/mA /f © Semíc/BULLS LJOSKA VBL-PU pF.fLGNin/J^é'R. , tCbTELETTURSBM \ USTP pátz LÍST 'A. GdE>l J pesSA PAU HLOÓTA AÐ þURFA /MARGA KLUKKO Ti/lðA .FVRIR 'h (cs AFVlWBERaO/N < ^ ' VV1 FERDINAND SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur getur dregið upp nokkuð skýra mynd af spilum suðurs strax í öðrum slag, en það er ekki þar með sagt að besta vörnin blasi jafnframt við: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G765 ¥G5 ♦ D4 ♦ Á10954 Vestur ♦ Á982 ¥K43 ♦ 3 ♦ KD872 Austur ♦ KD104 V2 ♦ KG9765 *G6 Suður ♦ 3 ▼ ÁD109876 ♦ Á1082 *3 Vestur Norður Austur Suður 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulþristur. Sagnhafí lætur lítinn tígul úr borðinu, drepur gosa austurs með ás og spilar tígii um hæl. Setjum okkur nú í spor vesturs, sem þarf virkilega að halda vöku sinni. Hann á að sjá að suður hefur byijað með ÁlOxx í tígli. Tían sannast í fyrsta slag og fjórliturinn þegar hann spilar litnum áfram. Þar með er skipt- ingin 1-7-4-1 orðin býsna líkleg. Með tvo hunda í spaða og ekk- ert lauf hefði sagnhafi vafalaust stungið upp drottningu blinds í byijun. Nú á vestur um tvennt að velja: Hann getur látið austur taka slaginn á tígulkóng, sem notar þá tækifærið til að trompa út. Sagnhafi nær að vísu að trompa einn tígul, en þegar vest- ur kemst inn á hjartakóng, getur hann spilað undan spaðaásnum og þegið stungu í tígli. Hinn möguleikinn er að trompa tígul- drottninguna, spila makker inn á spaða og fá þá tromp í gegn. Báðar þessar leiðir virðast hnekkja spilinu, en ef betur er að gáð ræður sagnhafi við fyrri vörnina með því að skera á sam- band vamarinnar i spaðalitnum: Hann byrjar á því að spila laufi á ás og trompa lauf. Siðan sting- ur hann tígul, spilar lauftíunni úr blindum og hendir spaða heima. Fyrri leiðin er því nákvæmari. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Evrópumeistaramóti ungl- inga í Amhem í Hollandi um ára- mótin kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Dreev (2.570), Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Agnos (2.375), Englandi. 12. Re5! - Rxg3 13. Rf7 - Rxhl(Svartur ætlar að krækja sér í nokkra menn íyrir drottninguna, en hann sleppur ekki svo vel:) 14. Rxd6+! — KJ8 15. Dh5 og svart- ur gafst upp þvi hann er óveij- andi mát. Dreev var langstiga- hæsti þátttakandinn á mótinu og eini stórmeistarinn, en landi hans, Gregori Serper, varð samt lang- efstur með 10 'Av. af 13 möguleg- um. Dreev og Tékkinn Hracak komu næstir med 9 v. Hannes Hlífar Stefánsson varð í 7-13. sæti með 7 ‘Av.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.