Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.01.1990, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990 kona er ómetanlega mikils virði í lífi hvers karlmanns. Hann eignað- ist ágæta konu, Guðrúnu Runólfs- dóttur sjómanns í Reykjavík Jóns- sonar og konu hans, Elku Jónsdótt- ur ljósmóður, frá Neðrihreppi í Skorradal. Síðustu árin mörg bjuggu þau í stóru og vönduðu raðhúsi, sem þau byggðu í Brautar- landi 12. Þar bjó Guðrún honum frábærlega fallegt heimili úti og inni. Hún studdi hann ómetanlega í rithöfundarstörfunum, því að hún vélritaði nær öll handrit hans og bjó til prentunar. Guðrún hafði mikinn áhuga á blóma- og trjá- rækt. Var garður þeirra mikið augnayndi og langmest hennar verk. Þau eignuðust þijár bráðmyndar- legar dætur, sem allar eru farnar fyrir löngu úr heimahúsum. Þær heita Ásdís Hrefna, kaupkona í Bandaríkjunum, Hrafnhildur Elka, flugfreyja, og Kristín Guðrún, kennari. Ármann varð fyrir þeirri miklu sorg að missa konu sína eftir erfiða sjúkdómslegu sumarið 1985. Eins og nærri má geta var það mikið áfall fyrir hann. En maður með hans lífssýn lætur ekki bugast, og minningar um góða eiginkonu og náið samband við ágæta afkomend- ur milda sárin. Hann býr síðan með dótturdóttur sinni, Guðrúnu Evu, á hinu glæsilega heimili þeirra hjóna í Brautarlandi 12. Hér er engin ástæða til að tala um ævikvöld. Ármann er enn léttur í spori og ungur í anda og hrókur alls fagnaðar í samræðum og á samkomum. Hann er líka enn sískrifandi og má því vafalaust vænta nýrrar verðlaunabókar frá hans hendi fyrr en varir. Við Guðrún sendum vini okkar og fjölskyldu hans innilegar kveðjur og hamingjuóskir í tilefni dagsins. Sigurður Gunnarsson ■ STAÐLARÁÐ íslands og Há- skóli Islands boða til kynningar- fundar um Samræmingu hugbúnað- ar í fiskvinnslu miðvikudaginn 31. janúar kl. 16.30—17.30, í veitinga- stofu Tæknigarðs, Dunhaga 5. Fundarstjóri verður Páll Jensson prófessor, Verkfræðideild HÍ. Stöðlun á sviði upplýsingatækni: Þorvarður Kári Ólafsson, Reikni- stofnun HÍ/UT-staðiaráði. Sam- ræming hugbúnaðar í fiskvinnslu, niðurstöður verkefnisins: Snorri Agnarsson, prófessor, Tölvunar- fræðiskor HI. Umræður verða í lok fundar. ' ■ HELGARNÁMSKEIÐ fyrir ofætur, bæði karla og konur, verður haldið fyrstu helgina í febrúar þann 3. og 4. febrúar. Námskeiðið verður haldið í Risinu , Hverfisgötu 105, á mótum Hverfisgötu og Snorra- brautar. Leiðbeinandi verður Axel Guðmundsson. Duni dúkarúllur kalla fram réttu stemmninguna vid veisluborÖið. Fallegir litir sem fara vel við borðbúnaðinn geta skapað þetta litla sem þarftil að veislan verði fullkomin. Og þú þarft ekki að þvo dúkinn á eftir. Fannir hf. - Krókhálsi 3 Sími 672511 Fyrirtæki til sölu Ein elsta og þekktasta snyrtivöruverslunin í Reykjavík er til sölu. Mjög gott verð. (Einkasala) Fyrirtoekjasala Fyrirtoekjaþjónusta Bíildur Brjánsson framkvstj. Hafnarstræti 20, 4. hteð, sími 625080 Fyrirtæki til sölu (ATVINNUMÁLANEFNDIR BJEJARFÉLAGA ATH.!) Af sérstökum ástæðum er til sölu iðnfyrirtæki í sérhæfðri matvælaframleiðslu, eina sinnartegundar hérlendis, staðsett í Reykjavík. Fyrirtæki þetta er hægt að. flytja t.d. út á landsbyggðina. Stöðugildi 4-12. Hér er um einstakt tækifæri að ræða. (Einkasala) . _ fyrinœkjosala fyrirtíekjaþjónusta Baldur Brjánsson ' framkvstj. Ilafnarstrteti 20, 4. hæó, sími 625080 fi v’’ Ihl N Andviröi tékkans leggist inn á INTERNATtONALE TRANSPORT qesellschaft Jónas Jónasson 'nty A9t3 VIÐ KYNNUM NÝJA ÞJÓNUSTU Komdu með eða sendu okkur gömlu stimplana þína og við breytum þeim fyrir aðeins kr. 890 miðað við 1 - 3 línur og 126 kr fyrir hverja viðbótar- línu. Krókhálsi 6 - Sími 671900 D Fax 671901 V___________________________ UTSALA - UTSALA Meiri háttar verðlækkun In // K SNORRABRAUT 56 SÍMI 13505 -14303

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.