Morgunblaðið - 10.02.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.02.1990, Blaðsíða 11
Er þér orðið Ijóst að þú átt raunhæfa möguleika á að vinna glæsilegt einbýlishús! Þaö verða bjartir dagar framundan hjá þeim sem hreppir 15 milljóna króna einbýlishúsið! Nú styttist óðum í það - um leið og óseldum miðum fækkar. Þú hefur einnig góða möguleika á þúsundum annarra vinninga, jeppabifreiðum, utanlandsferðum, fólksbílum, tölvum, sjónvörpum o.m.fl. Sláðu nú til! Það er spennandi að skafa af Sprengimiðanum, því á augabragði kemur í Ijós hvort þú hefur orðið allt að 15 milljónum króna ríkari. Vertu því með - stórir vinningar bíða þín! SPRENGIMIÐI LUKKUTRÍÓS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.