Morgunblaðið - 10.02.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.02.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1990 37 Er vit í þessum áfengisveitingum? Til Velvakanda. Yfirskoðunarnefnd ríkisreikn- inga hefir nýlega sent frá sér orð- sendingu um rannsókn á áfengis- kaupum ráðuneyta þar sem segir að nokkur ráðuneyti hafi ekki getað gert ítarlega grein fyrir hvað kaup á áfengi á kostnaðarverði væru mikil og til hvers það allt hefði farið. Er þetta skiljanlegt enda úr miklu að moða. En þökk sé nefnd- inni fyrir það að sýna okkur inn fyrir múrana þótt í litlu sé. Það er engin goðgá þótt við skattborgarar fáum að sjá hvernig farið er með það fé sem ríkið tekur af okkur. En nefndin treystir sér ekki til að fara lengra. Hún ítrekar það álit að ríkinu beri að hætta öllum við- skiptum með áfengi á kostnaðar- verði við sig sjálft og bókfæra slík viðskipti á venjulegu útsöluverði eins og aðrir aðilar sem standa Til Velvakanda. Ég fann mig knúinn til að setj- ast niður og skrifa ykkur nokkrar af hugleiðingum mínum varðandi yfirstandandi val á laginu sem á að fara fyrir okkar hönd til Júgó- slavíu og keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva þetta árið. Ég hef áður skrifað ykkur nokkrar línur varðandi valið í þess- ari keppni. Nú hefur maður setið fyrir fram- an sjónvarpið, og hlýtt á þessi lög sem kynnt hafa verið í undanúrslit-' unum. Þarna eru ágætislög og nú hafa verið valin 6 lög sem keppa eiga til úrslita á nk. laugardag. í fyrra völdum við algjörlega óþekkt— an dreng til að flytja lag Valgeirs Guðjónssonar í Belgíu og allir vita hvernig fór, 20. sætið takk. í fyrra var það lagið Sóley, sem átti að fara. Það hefur svo sannarlega sýnt sig, að það vex við hveija spilun á útvarpsstöðvunum, þar sem það er mikið leikið, þó svo að það hafi aldrei komið út á plötu. Það var flutt af Björgvini Halldórssyni, sem flytur 2 lög í úrslitunum núna. Þau eru góð og sérstaklega annað, sem flutt var síðastliðinn laugar- dag. Það er kominn tími á Björgvin Halldórsson. Þarna er söngvari s?m fyrir risnu. Þetta verður því miður tæpast gert. Það eru of miklir hagsmunir í húfi. Þetta kom sem hefur svo sannarlega reynslu, bæði hérlendis og erlendis, til þess að takast á við verkefni eins og Söngvakeppnina. Hann hefur marga tugi hljómplatna að bakj sem allar sýna hvað hann getur. I guðanna bænum veljum nú rétt í þetta skiptið og gleymum okkur ekki í einhverju augnablikspartý- stuði á laugardagskvöldi. Mín skoðun er sú að þetta sé eina lausnin í stöðunni eins og hún er nú. >.o uiy 4j .Bergþór Guðnason sé fram á Alþingi fyrir skömmu en síðan ekki söguna meir. Þá væri ekki úr vegi að benda enn á hversu skaðlegar ýmsar veislur eru. Það er sama hvaða félag heldur fundi og óskar eftir vínveitingum á kostn- að ríkisins. Allt er í té látið. Og þá stendur ekki á þjónunum að hella í glösin þótt ég og mínir líkar verði um að bíða eftir óáfengum drykkj- um meðan verið er að brynna hinum og undir hælinn lagt hvort þeir koma nokkurn tímann. Og er nema von menn spyiji þegar áfengisveit- ingar eru komnar inn á hvert veit- inga- og gistihús í landinu hvort ekki verði kominn bar í hvert félags- heimili eftir nokkur ár og það jafn- vel á nafni þeirra er síst skyldi. Árni Helgason Skrifið eða hringið til Yelvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 6g 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Með- al efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöin, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfúndur óski nafii- leyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér i dáfkunum. Bj örg’vin í Eurovision KL.10-16 Kolaportið er komið áfullaferð aftur- alltaf jafn skemmtilegt og forvitnilegt. Fjöldi nýrra söluaðila. Sjáumst í Kolaportinu! KOIAPORTK) M#FiKa-ÐStOP‘T — aftur á laugardógum. MATSEÐILL laugardaginn lO.febrúar. Kjúklingalifrarmús m/Madagaskarsósu ☆ Saffrankryddaö fiskiseyði ☆ Rauðvinskrap ☆ Timiankryddaður hreindýrsvöðvi ☆ Jarðarberjaís í sykurhúsi ☆ Kaffi og konfekt Friðrík Guðni og Þöll 'leika hugljúfa hljómlist HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL Borðapantanir í síma 22321

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.