Morgunblaðið - 10.02.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.02.1990, Blaðsíða 32
ÞAR SEM FJÓRIÐ ER MEST SKEMMTIR FÓLKIÐ SÉR BEST •f0 5Í"'ÍJ,™ LAUGARDAG MI IKI IIATTAK SKEMMTISTAOUR ÞJÓÐBJÖRG OG DODDI Hljómsveitiil KLAKABANDID frá Ólafsvík 2. hæð MATSEÐILL l'illibráöarsúpa m/púrivini Léttsteiki lambafillet m/koniaksrjómasósu Súkkulaðifrauö mömmu Verðkr. 3.495,- Landsbyggöafólk ogaörir útegum hótelgistingu á sérkjörum Hótel Esja //óle/ Geysir Boróapontanir í simum 23333 oc| 29099 milkl. 10-16 LÚDÓ OG STEFÁN 3. hæö Diskótekió 3. tueö Þab er líf í Höllinni Sirra ogKeli ^lyíOáGUNÖtÍAbtó' LAUGARDAGLíR 10.; FÉBtlÚAk 1990 ■ SÝNINGU á málverk- um Hlyns Helgasonar í Gallerí 11, Skólavörðustíg 5 lýkur fimmtudaginn 15. febrúar. Á sýningunni eru 19 lítil olíumálverk máluð veturinn 1988—89 og í sum- ar semleið, hér á landi í Bret- .landi og á Spáni. Hlynur lauk prófí frá málunardeild Myndlista- og handíðaskóla íslands vorið 1986 og hefur síðan unnið sjálfstætt við myndsköpun samfara brauðstriti. Hann hélt sýn- ingu vorið 1987 í Nýlista- safninu við Vatnsstíg og sumarið 1988 í Ásmundarsal við Freyjugötu. Sean Penn t.v., Don Harvey og Michael J. Fox í hlutverk- um sínum í kvikmyndinni Stríðsógnum „Stríðsógnir“ í Stjörnubíói STJÖRNUBÍÓ hefur hafíð sýningar á nýjustu kvik- mynd leikstjórans Brians DePalma, „Stríðsógnum" (Casualties of War). Myndin gerist í Víetnam- stríðinu og lýsir á áhrifamik- inn hátt harkalegum við- brögðum iítils hóps her- manna þegar félagi þeirra er drepinn af skæruliðum VietKong, segir í frétt frá kvikmyndahúsinu. Myndin er byggð á samnefndri sögu Daniels Lang. Með aðalhlut- verk í myndinni fara Michael J. Fox og Sean Penn. Kvik- myndun annaðist Stephen E. Burum, Bill Pankow sá um klippingu, Ennio Morric- one um tónlist og framleið- andi er Art Linson. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sveit Ragnars Jónssonar sigraði í sveitakeppni félagsins sem lauk sl. þriðjudagskvöld. Með honum í sveitinni spiluðu Sigurður ívarsson, Bemódus Kristinsson og Þröstur Ingi- marsson. Úrslit urðu þessi: RagnarJónsson 141 Guðmundur Baldursson 140 Friðrik Jónsson 131 María Ásmundsdóttir J17 Leifur — Leifur 112 Einnig var spilaður auka- Butler. Efst urðu: Hafliði Áraason - Konráð Áraason 21 Maria Ásmundsd.—Steindór Ingimundarson 10 Næsta þriðrjudag verður spil- aður eins kvölds tvímenningur. Allir velkomnir. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvís- lega. Bridsfélag Rangæinga Að loknum 5 umferðum í sveitakeppni er staða efstu sveita þessi: Sveit Daníels Halldórssonar 103 SveitBólsturverks 97 Sveit Ingólfs Jónssonar 89 Sveit Sigurleifs Guðjónssonar 84 Næsta umferð verður spiluð 14. febrúar. Bridsfélag Hafnaríjarðar Mánudaginn 5. febrúar sl. var spiluð önnur umferðin í Mitchell-tvímenningi félagsins. Úrslit kvöldsins urðu eftirfar- andi: N-S riðill: Dröfn Guðmundsdóttir—Ásgeir Ásbjömsson 689 Guðbr. Sigurbergss.—Kristófer Magnúss. 660 Eria Siguijónsdóttir—Þorfinnur Karlsson 617 GuðmundurArason-GuðlaugurEUertsson 578 A-V riðill: Ólafur Torfason - Daníel Hálfdanarson 639 Kari Bjamason—Sigurberg Elentínusson 617 Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorgeirss.593 Ólafur Gfslason—Sigurður Aðalsteinsson 569 Heildarstaðan eftir tvö kvöld af fjórum: Dröfii Guðmundsd.—Ásgeir Ásbjömsson 1243 Guðbr. Sigurbergss.—Kristófer Magnúss. 1233 Ólafur Ingimundarson—Sverrir Jónsson 1199 Ólafur Torfason—Daníel Hálfdánarson 1189 Guðbr. Guðjohnsen—Magnús Þorgeirss. 1167 Eria Siguijónsdóttir—Þorfinnur Karlsson 1166 Nk. mánudag verður ekki spilað í þessari keppni vegna Bridshátíðar Flugleiða og Bridssambands íslands. Þess í stað verður spilaður eins kvölds tvímenningur og er öllum heimil þátttaka. Bridsfélag Kópavogs Lokið er átta umferðum í aðalsveitakeppninni og er staða efstu sveita nú þessi: Helgi Viborg 177 Bemódus Kristinsson 160 Ragnar Jónsson 150 Magnús Torfason 145 Ólína Kjartansdóttir 129 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á fimmtudaginn kl. 19,45. Bridsfélag Suðurnesja Aðalsveitakeppni vetrarins hefst nk. mánudagskvöld og verða spilaðir 32 spila leikir. Spilað er í Golfskálanum í Leiru kl. 20. Spilarar á Suðumesjum era hvattir til að fjölmenna. Sl. mánudag var spiluð hrað- sveitakeppni með þátttöku 8 sveita. Sveit Jóhannesar Ell- ertssonar aigraði, hlaut 449 stig. Með Jóhannesi spiluðu Birkir Jónsson, Karl Hermanns- son og Amór Ragnarsson. Sveit GS og sveit Haralds Brynjólfs- sonar urðu í 2.-3. sæti með 443 stig. Frá Bridsdeild Skagfirðinga Eftir 20 umferðir af 25 í aðaltvímenningskeppni deildar- innar, er staða efstu para orðin þessi: Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 196 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 161 Steingrímur Steingrímsson — Öm Scheving 133 Aðalbjöm Benediktsson — Jóhannes Guðmannsson 129 Guðlaugur Sveinsson — Hannes R. Jónsson 112 Ármann J. Lárasson — Óskar Karlsson 107 Efstu skor sl. þriðjudag fengu: Steingrímur — Öm 113 Guðlaugur — Hannes 92 Guðrún — Haukur 70 Jón — Sveinn 60 Keppninni lýkur næsta þriðjudag, en annan þriðjudag verður á dagskrá konfekttví- menningskvöld, þ.e. eins kvölds tvímenningur, þar sem sigur- vegararnir taka með sér kon- fekt heim handa frúnni (eða eiginmanninum, ef svo ber und- ir). Allt spilaáhugafólk velkom- ið, en spilað er í Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð og hefst spilamennska kl. 19.30. Keppn- isstjóri er Ólafur Lárasson. Vesturlandsmót í sveitakeppni Vesturlandsmót í sveita- kepþni verður haldið á Ákranesi 24. og 25. feb. nk. Þátttökutil- kynningar þurfa að hafa borist til Einars í síma 11080 fyrir 20. feb. Núverandi Vesturlands- meistari er sveit Ragnars Har- aldssonar, Grandarfirði. Bikarkeppni sveita á Vesturlandi Dregið hefur verið í aðra umferð og eigast eftirtaldar sveitir við: Jón Alfreðsson Akranesi — Eyjólfur Sigurðss., Grandarf. Hreinn Bjömsson, Akranesi — Sjóvá-Álmennar, Akranesi Eggert Sigurðsson, Stykkish. — Alfreð Kristjánsson, Akran. Ellert Kristinsson, Stykkishólmi Guðm. Sigurjónss., Akran. Þessum leikjum á að vera lokið 1. mars nk. Núverandi bikarmeistari er Sjóvá-Almenn- ar. D ansieiJKnir p r H í kvöld frá kl. 22.00-03.00 Hljómsveitin NÝJA-BANDIÐ leikur ásamt hinni sívinsælu söngkonu Kristbjörgu Löve og hinn stórsnjalli Sigurgeir Björgvinsson (Siffi) leikur á harmonikuna í kvöld. Dansstuðið er í Ártúni VemNQAHUS Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.