Morgunblaðið - 22.02.1990, Page 6
6 ‘
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
Tf
b
í
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
STOÐ-2
15.35 ► Með afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum
laugardegi.
17.05 ►
Santa Barbara.
18:00
17.50 ►
Stundin okkar
(16). Endursýn-
ing frá sunnu-
degi.
17.50 ► Alli
og íkornarnir.
Teiknimynd.
18:30
19:00
18.20 ► Sögur
uxans. Hollenskur
teiknimyndafl.
18.50 ► Tákn-
málsfréttir.
18.55 ► Yngis-
mær (69). Bras-
ilískurframhalds-
myndaflokkur.
18.20 ► Dægradvöl (ABC's World
Sportsman). Þekkt fólk og áhugamál
þeirra.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
tf
Q
0
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
STOÐ2
23:30
24:00
19.20 ► Heim 20.00 ► 20.35 ► Fugl- 21.00 ► Matlock. Banda- 21.50 ► íþróttasyrpa. 23.00 ►
í hreiðrið. Fréttir og ar landsins. rískur framhaldsmyndaflokk- 22.15 ► Það er enginn heima — aldar- Ellefufréttir.
Breskurgam- veður. 20.45 ► Inn- ur. Aðalhlutverk Andy Griff- afmæli Borisar Pasternaks. Heimilda- 23.10 ► Það
anmyndafl. ansleikjur. ith. mynd um skáldið sem stjórnvöld i Sov- erenginn
19.50 ► Bleiki Lokaþ. Mat- étríkjunum þvinguðu til að hafna bók- heima. Frh.
pardusinn. reiðsla. menntaverðlaunum Nóbelsárið 1958.
23.30 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttaflutningurog
umfjöllun um málefni líðandi stund-
ar.
20.30 ► Það kemur íljós.
Skemmtiþáttur. Umsjón:
Helgi Pétursson.
21.20 ► Sport. Fjölbreyttur
íþróttaþáttur. Umsjón: Jón
Orn Guðbjartsson og Heimir
Karlsson.
22.10 ► Kobbi kviðrista (JackThe Ripper). Framhaldskvik-
mynd ítveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Michael
Caine, Armand Assante, Jane Seymour, Ray McAnally, Lewis
Collins, Ken Bones og Susan George. Leikstjóri: David Wickes.
23.50 ► Draugar
fortíðar (The Mark).
Bíómynd. Stranglega
bönnuð börnum.
1.55 ► Dagskrár-
lok.
UTVARP
©
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfrégnir. Bæn, séra Arngrimur Jónsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatiminn: .Saga Sígurðar og
Margvíss", ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnason-
ar Bryndis Baldursdóttir les. (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00) .
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón:
Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárus-
son. (Einnig útvarpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva
Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (2).
14.00 Fréttir.
1 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson.
(Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að lókn-
um fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Dauðinn á hælinu" eftir
Quentin Patrich. Þriðji þáttur af fjórum. Þýðandi:
Sverrir Hólmarsson. Útvarpsleikgerð: Edith Ran-
um. Leikstjðrí: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur:
Sigurður Skúlason, Pétur Einarsson, Helga Jóns-
dóttir, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson,
Jóhann Sigurðarson, Guðlaug Maria Bjarnadótt-
ir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Guðmundur Ólafs-
son, Jón Gunnarsson, Rúrik Haraldsson og Erla
Nú þegar hillir undir þriðju sjón-
varpsstöðina er rétt að staldra
við og skoða sjónvarpslandslagið.
Ber ísland þtjár sjónvarpsstöðvar?
Það er alltaf erfitt að spá í framtíð-
ina en hvað um myndbandaleigurn-
ar er dafna hér á hverju horni og
alla sjónvarpsdiskana? Hungur ís-
lendinga í sjónvarpsefni virðist mik-
ið sennilega vegna þess hve landið
er afskekkt og fátt um fjölbreytta
skemmtan. Veðrið hefur líka þau
áhrif á okkur hér á skerinu að
meginhluta árs kjósum við að dvelja
innan dyra í faðmi heimilisins. Þarf
því engan að undra hversu vel ís-
lendingar búa sín heimili til dæmis
af myndlistarverkum og öðrum
búnaði. Þegar menn dvelja flesta
daga ársins innan fjögurra veggja
heimilisins þá skiptir afar miklu að
þar sé allur umbúnaður hinn nota-
legasti. Ljósvakarýnirinn heyrði
nýlega frá ungri vinkonu sem er
nú skiptinemi í Astralíu. Þessari
ungu stúlku kom mest á óvart
hvernig andfætlingamir bjuggu
Rut Harðardóttir. (Endurtekið frá þriðjudags-
kvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárus-
son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: „Hesturinn
og drengurinn hans" eftir C.S. Lewis. Kristín R.
Torlacius þýddi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi -,Haydn og Beethoven.
- Konsert nr. 1 í C-dúr eftir Joseph Haydn. Cho-
Liang Lin leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit-
inni i Minnesota: Neville Marriner stjórnar.
- Sinfónía nr. 1 i C-dúr op. 21 eftir Ludwig van
Beethoven. Gewandhaushljómsveitin i Leipzig
leikur; Kurt Masur stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
20.00 Litli barnatíminn: „Saga Sigurðar og
Margvíss", ævintýri ur Þjóðsögum Jóns Árnason-
ar. Bryndis Baldursdóttir les. (Endurtekinn frá
morgni)
20.15 Píanótónlist eftir Chopin.
- Næturljóð op. 9 nr. 2 í Es-dúr, op.15 nr. 1 í
F-dúr og op. 15 nr. 2 i Fis-dúr. Daniel Baren-
boim leikur.
20.30 Kvöldtónar.
21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík.
22.00 Fréttir.
22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk
í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt
sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00).
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 10.
sálm.
22.30 „Ást og dauði í fornbókmenntunum". Þriðji
þáttur: .Gráta mun ég Gisla bróður minn, en
fagna mun ég dauða hans". Um ættarvíg í Gísla-
heimili sín . . . það er bara ekkert
inni í húsunum því fólkið er alltaf
á ströndinni.
Húsbúnaður?
Það er ef til vill ekki mjög snjallt
að líkja sjónvarpinu við húsbúnað?
Hér er ekki átt við sjálfan kassann
utan um myndlampann heldur það
líf sem lampinn miðlar. Samt má
kannski telja sjónvarpslífið til þess
lífs sem er lifað innan fjögurra
veggja í hinu kalda landi er Island
nefnist? Gróðurhúsaáhrifín gætu
hins vegar sett verulegt strik í
reikninginn. Húsin yrðu snautlegri
þegar menn tækju uppá því að fara
niður á strönd eða á útiveitingahús
í stað þess að njóta fagurra mál-
verka, lesefnis eða fjölbreyttrar
sjónvarpsdagskrár. En veðurfræð-
ingarnir spá víst kólnandi veðri svo
ekki þurfa sjónvarpsstjórar að hafa
miklar áhyggjur af strandferðum
mörlandans eða rambi á útiveit-
sögu Súrssonar. Umsjón: Anna Þorbjörg Ingólfs-
dóttír.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands
Stjórnandi: James Lockhart.
- Sinfónía I C-dúr eftir Schubert. Kynnir: Hanna
G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn i Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiöhelduráfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl.
10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing meðJóhönnu Harðardóttur. Morg-
unsyrpa heldur áfram, gluggað í heimsblöðin kl.
11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari
Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir
allt það helsta sem er að gerast I menningu,
félagslifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars-
son.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. StefánJón Haf-
stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður
G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðtundur í beinni útsend-
íngu, sími 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
ingahús. Heimilið verður áfram sá
griðastaður er skýlir mönnum fyrir
norðangarra eða í besta falli hunds-
lappadrífu sem er lýst svo skáldlega
í orðabók Blöndals . . . lognmollan
kom, iðandi og fallandi - loðin og
stór hundslappadrífa.
Spákúlan
Hvernig lýst lesendum á þessa
veðurhagfræði? Er hún nokkuð
verri en önnur hagfræði? Menn
borga stjörnuspekingum fyrir að
spá í framtíðina og því ekki veður-
hagfræðingum sem mætti vel þjálfa
á Islandi og skeyta þar 'saman
Trausta og til dæmis Þorvaldi
Gylfasyni? Ræður ekki veðrið öllu
okkar lífi hvort sem er? En hvernig
bregðast Ríkissjónvarpið og Stöð 2
við útsendingum Stöðvar 3 er hefj-
ast á komandi hausti? Veðurhag-
fræðin segir ekki fyrir um slík við-
brögð en þó kemur vafalítið til þess
að þeir Stöðvarmenn læsa sinni
20.00 Island — Holland. Bein lýsing á landsleik
þjóðanna í handknattleik i Laugardalshöll.
22.07 Rokksmiðjan. Sigu/ður Sverrisson kynnir rokk
i þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt
sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
00.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram island.
2.00 Fréttir.
2.05 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur nýfundnar
upptökur meöhljómsveitinni frá breska útvarpinu
BBC. (Endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.)
3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Draínar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás. 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Á djasstónleikum. Frá djasshátíðum árin
1988 og 1989, meðal þeirra sem fram koma
eru Micel Petrucciani, Bobby Erriqes, Carla Bley,
Simon Spang Hansen Gary Burton og fleiri. Kynn-
ir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá
14. þ.m. á Rás 2.)
6.00 Fréttír af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 í fjósinu.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland
18.03-19.00 Útvarp Austurland
18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða
989
’BYLGJA
7.00 Rósu Guðbjartsdóttir og Haraldur Gíslason.
Tekið á málum líðandi stundar og athugað það
helsta sem er að gerast í tilefni dagsins.
9.00 Þorsteinn Ásgeirsson á morgunvaktinni i
stað Páls Þorsteins.
dagskrá. Fyrsta skrefið verður
sennilega að læsa hinum viðamikla
og rándýra fréttatíma 19:19 sem
hefir margeflst að undanförnu,
einkum þó fréttaskýringarnar.
Hvað varðar Stöð 3 (eða Stöð 1)
þá er líklegt að allt efni hennar
verði læst. Sjónvarpslandslagið lítur
þá einhvern veginn svona út í spá-
kúlunni: Tvær einkastöðvar með
læstri dagskrá. Þessar stöðvar nota
sama myndlykil og ná þannig vítt
um byggðir landsins. Stöðvarnar
samnýta líka auglýsingaaðstöðu og
fréttastofu líkt og Stjörnu/Bylgjan
og spara þannig stórfé við allan
rekstur. Hins vegar er svo Ríkis-
sjónvarpið sem lifir áfram á lög-
bundnum afnotagjöldum. Ríkissjón-
varpið mun bæta við sig aukarás
fyrir fræðslusjónvarp er nýtist
skólakerfinu. Annars er alltaf erfitt
að spá í landi, þar sem skiptast á
norðangarri og hundslappadrífa.
Ólafur M.
Jóhannesson
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdfóttir á vaktinni. Afmælis-
kveðjur og óskalög. Opin lína milli kl. 13.30-14.
17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson tek-
ur á málum stundar. Vettvangur hlustenda.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Ágúst Héðinsson með islenska tóna.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson með biókvöld á
Bylgjunni. Kíkt á það helsta'sem er að gerast í
kvikmyndahúsum borgarinnar. Kvikmyndagagn-
rýni o.fl.
24.00 Freymóður T. Sigurösson á næturrölfinu.
Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti frá 8-18.
FM 102 « 104
7.00 Sigurður Helgi Hlöðvaresson.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Upplýsingar, gestir,
tónlist og grin.
13.00 Snorri Sturluson..
17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
19.00 Richard Scobie. Þar sem rokkhjartað slær,
nefnist þessi þáttur.
22.00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson.
16.00 Menntaskólinn við Sund.
18.00 Guðmundur Jónsson fjallar um Pink Floyd
(fyrri hluti).
20.00 Kvennaskólinn í Reykjavík.
22.00 Fjölbraut Breiðholti.
1.00 Dagskrárlok.
FMT90-9
AÐALSTOÐIN
7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgunmaður
Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróöleik í
bland við tónlist.
9.00 Árdegi Aöalstöövarinnar. Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks-
molum um færð veður og flug. Kántrýlistinn á
sinum stað.
12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir um
allt sem þú vilt og þarft að vita um i dagsins
önn. Fréttir af færð, flugi og samgöngum. Um-
sjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvalds-
son og Eiríkur Jónsson.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur t bland við Ijúfa
tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi
látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og
það gerum við á rökstólum. Síminn er 626060.
Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milli mála. Fimmtudags-
kvöld á Aðalslööinni er málið. Gulli sér um að
hlustendur fái eitthvað við sitt hæfi. Óvæntar
uppákomur og óskalög. Umsjón Gunníaugur
Helgason.
22.00 Islenskt fólk. Ragnheiður Davíðsdóttir. Fær
til sin gott fólk í spjall.
7.00 Arnar Bjarnason.
10.00 ívar Guðmundsson.
" 13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Jóhann Jóhannsson.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson.
1.00 Næturdagskrá.
Sjónvarpslandslagið