Morgunblaðið - 22.02.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.02.1990, Blaðsíða 11
MÖlibuftBlÍAÐíb FIm'mTtj.DA GtíÉ' yEÉRÖAR 19ÖÖ IKUUUÍJ ©29455 LOGAFOLD Glæsil. ca 100 fm íb. á 1. hæð á góðum stað viö Logafold. 2 góð herb., stofur, gott eldhús. Vandaðar innr. Parket á gólfum. Bílskýli fylgir. Verð 7,7-7,8 millj. Áhv. langtlán 1150 þús. ORRAHÓLAR Mjög falleg ca 91 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt 27 fm bílsk. íb. er ný- uppg. með nýjum eldh.- og baðinnr. Þvottah. í íb. Verð 6,9 millj. Áhv. 2,9 millj. veðdeild. SELTJARNARNES Fallegt, nýl. einb. ca 210 fm ásamt 50 fm bílsk. Arinn í stofu. 4-5 svefnherb. Aukarými í kj. Mjög góð eign. Ákv. sala. LANGAMÝRI GARÐABÆ Nýtt 306 fm raðhús á þremur hæðum með innbyggðum bílsk. Góð eign. Verð 11,7 millj. ÁSLAND - MOS. Nýtt einbhús sem stendur á hornlóð á mjög góðum útsýnisstað. Húsið er 200 fm auk 30 fm bílsk. Ekki alveg fullb. Teikn. af Richard Briem. Verð 10,8 millj. Áhv. veðdeild 2,0 millj. LINDARBRAUT - SELTJNESI Falleg sérh. 120 fm ásamt stórum bílsk. 3 svefnherb., góðar stofur. Suðursvalir. Ákv. sala. ESPIGERÐI Ca 140 fm íb. á tveimur hæðum. Tvennar svalir. Góð sameign. Mögul. að taka góöa 3ja herb. uppí. Verð 9,4 millj. FURUGRUND Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Bílskýli. Verð 6,5 millj. ÆSUFELL Góð ca 105 fm íb. á 3. hæð í lyftu- blokk. 4 svefnherb. Góð sameign. GARÐABÆR Góð íb. á 1. hæð í tvíb. Sérinng. Sér- garður. Vandaðar innr. Þvottah. í íb. Sérbílastæði. Verð 5,6 millj. EIÐISTORG Glæsil. 110 fm íb. á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Blómaskáli útaf svöl- um. Suöursvalir. Verð 7,8-8,0 millj. VESTURBERG Góð 80 fm íb. á efstu hæð. Góðar innr. Parket. Verð 4,9 millj. Áhv. veð- deild 900 þús. BIRKIGRUND Fallegt ca 130 fm raðh. á tveimur hæðum. Timurh. 3 svefnherb. Glæs- il. eldh. Parket á hluta. Gott útsýni. Ákv. sala. HÁALEITISBRAUT Ca 101 fm rúmg. 4ra herb. íb. á 4. hæð. Góð staðsetn. Bein sala eða skipti á stærri eign t.d. raðh. ca 200 fm í Háaleiti, Gerðum, Vogum eða álíka. RAUÐARÁRSTÍGUR Hlýleg ca 50 fm íb. í kj. í blokk. Góð, samþ. íb. fyrir þetta verð. Hægt að hafa sérinng. Laus strax. Verð 3,2 millj. JÖRFABAKKI Til sölu ca 93 fm 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. 3 góð svefnherb. Þvottah. í íb. Falleg íb. Verð 6,3 millj. HJARÐARHAGI Góð ca 74 fm kjíb. Mjög snyrtil. íb. Parket. Mögul. á langtláni ca 2,0 millj. Verð 4,8 millj. HRAUNBÆR Rúml. 50 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð. Rúmg. eldh. Ágæt stofa m/suðursvöl- um. Verð 4,3-4,5 millj. STÓRAGERÐI Ágæt ca 102 fm íb. á 2. hæð. 2 svefn- herb. og sjónvherb. Stórt eldh. Suð- ursvalir. Verð 6,5 millj. RAUÐÁS Óvenju glæsil. ca 272 fm endarað- hús. á tveimur hæðum auk baðstofu- lofts. Innb. bílsk. 5 svefnherb. Mjög vandaðar innr. Glæsil. útsýni. Verð 4,5 millj. SELÁS Gott ca 272 fm raðh. meö innb. bílsk. Húsið er tvær hæðir og ófrág. bað- stofuloft. Á jarðh. eru eldh. og stof- ur. Uppi 5 svefnherb. Verð 11,5 millj. Áhv. 5,3 millj. þar af 3,3 millj. langtl. GRÆNAHLÍÐ Vorum að fá í sölu góða ca 35 fm einstaklíb. Verð 3,5 millj. Áhv. veð- deild ca 550 þús. ESKIHLÍÐ Ca 110 fm íb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Verð 6,5 millj. LOGAFOLD Mjög gott endaraðh. á tveimur hæð- um með innb. bílsk. Áhv. 3 millj., langtlán. Ákv. sala. Með á nótunum? eftir Egil Friðleifsson Fimmtudaginn 15. febrúar sl. birtist heilsíðugrein hér í blaðinu undir fyrirsögninni „Ekki með á nótunum?" eftir Þorstein Thorar- ensen. Þar ræðst greinarhöfundur harkalega á umsögn mína um bók- ina „Tónagjöf" sem birtist í blaðinu þann 6. febrúar sl. Þorsteinn, sem er pennalipur maður, er stórorður 681066 ' Leitið ekki langt yfir skammt Hraunbær 80 fm 2ja-3ja herb.ib. á 1. hæð með suðursvölum. Ný teppi, nýmáluð. Laus strax. Verð 4,5 millj. Leifsgata 40 fm lítil 2ja herb. íb. Mikið endurn. m.a. parket, eldhús. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 3,5 millj. Grandavegur 3ja herb. falleg íb. i nýju húsi. Tvær ib. á hverri hæð. Sér þvottah. Áhv. 4,5 m langtímalán. Verð 7,2 millj. Efstasund 3ja herb. rúmg. íb. á jarðh. í tvibhúsi m/sérinng. Sérþvottah. Verð 5,2 millj. Stóragerði 83 fm góð 3ja herb. íb. Suðursvalir. Ákv. sala. Verð 6,0 millj. Grafarvogur Til sölu góð 4ra herb. íb. með sér- þvottah. Til afh. fljótl. Áhv. stórt lán frá veðd. Landsbanka Islands. Verð 8,2 millj. Veghús 3ja-4ra herb. íb. sem afh. tilb. u. trév. 111,5 fm. Verð 6,4 millj. Langabrekka - Kóp. Efri sérhæð í tvíbýlish. með sérinng. Sérþvottah. 2-3 svefnherb. Parket. Góður bílskúr. Eignask. mögul. á einb- húsi á Álftanesi. Verð 7,2 millj. Unufell Endaraðhús á 2 hæðum., 5-6 svefn- herb. Parket. Arinn í stofu. Hægt að hafa séríb. í kj. Garðhús - raðh. 200 fm endaraðh. m/innb. bilsk. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Teikn. á skrifst. Verð 7,0 millj. Húsafell FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 (Bæjarleiðahúsinu) Simi:681066 Þorlákur Einarsson Bergur Guðnason 30ára/^. .rMJST vekur^ TRAUST ® 622030 FASTEIJpNA I MIÐSTOÐIN I § § Skipholti 50B MARARGRUND GBÆ. 7030 Vorum að fá í einkasölu glæsil. einbýli á einni hæð 150 fm ásamt ca 50 fm tvöf. bllsk. 4 svefn- herb., stofa með arni. Eignln er ekki alveg fullb. Áhv. ca 3,2 millj. VALSHÓLAR - 5 HERB. 4019 Nýkomiö í sölu glæsil. 114 fm nettó íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. 3 svefnherb., sjónvarpshol, stofa og borðst. (er herb. á teikn.). Suðursv. Þvottaherb. innaf eldh. Hagst. lán ca 1,8 millj. Verð 6,8 millj. RAUÐALÆKUR SÉRH. 5060 Nýkomin (sölu mjög falleg ca130 fm ib. á 1. hæð meö sérinng. 3 herb., stofa og forstofa. Suðursv. Mögul. á sólstofu. 25 fm góður bílsk. Lítið áhv. ÞRASTARLUNDUR - GBÆ 6071 Nýkomið í sölu mjög skemmtil. enda- raðh. á einni hæð 150 fm auk bílsk. 4 svefnherb., stofa, borðst. Eign í góðu ástandi. Lítið áhv. VÍKURÁS - ÁKV. SALA 1094 Mjög falleg 2ja herb. Ib. á jarðh. með sérgarði. Parket á gólfum. Áhv. 1,8 millj. hagst. lán. Verð 4,4 millj. og hvassyrtur og sést lítt fyrir í skrifum sínum. Raunar hef ég ekk- ert við slíkan málfiutning að athuga meðan greinarhöfundur heldur sig við staðreyndir. En þegar hallað er réttu máli og vitnað í grein mína um atriði sem þar er alls ekki að finna, þá fer gamanið að kárna. Því ákvað ég að drepa niður penna og leiðrétta verstu villurnar. Það sem verst virðist fara fyrir brjóstið á Þorsteini er lokasetning greinar minnar, þar sem hann ítrek- að segir mig „vara“ íslendinga við að lesa bók hans. 11540 Eínbýlis- og raðhús í Fossvogi: 230 fm einbhús hæð og kj. auk einstaklíb. m/sérinng. Hrauntunga: 270 fm raðh. á tveimur hæðum. 4-5 svefnherb. 40 fm blómastofa. Einstaklíb. í kj. m/mögul. á stækkun. Innb. bílsk, Móaflöt: 190 fm einl. endaraðh. 3-4 svefnherb. 2ja herb. séríb. 40 fm bílsk. Skagasel: Glæsil. 280 fm tvil. einbhús. 4 svefnherb. Saml. stofur. Heitur pottur. Innb. 36 fm bílsk. Sunnuflöt: Falleg 170 fm einl. einbhús auk 40 fm bílsk. Blikanes: Fallegt 310 fm einbhús á tveimur hæðum auk 50 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Bein sala eða skipti á minna einbhúsi í Gbæ eða Hafnf. Hjallaland: Vandað 200 fm raðh. á pöllum. 4-5 svefnherb. 20 fm bílsk. Bein sala eða skipti á stærri eign. Brekkusel: 230 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk kj. Saml. stofur, 3 svefnherb. í kj. er einstaklíb. með sér- inng. Skipti æskil. á 4ra-5 herb. íb. ásamt bíiskýli í sama hvérfi. Faxatún: 117 fm einl. timbureinb- hús. 3-4 svefnherb. 24 fm bílsk. Leifsgata: 205 fm mikið endurn. parhús. 3 saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. í kj. eru 2 herb., þvhús og fleira. Giljaland: Fallegt 200 fm raðh. pöllum. 4 svefnh. Góðar innr. Bílsk. Laugavegur: 225 fm hús með mögul. á tveimur til fjórum íb. Ýmsir mögul. á nýtingu. Getur selst í hlutum. Valhúsabraut: 175 fm mjög gott tvíl. einbhús. 5 svefnherb. 73 fm bílsk. m/3 fasa rafm. Fallegur garður. Keilufell: Gott 150 fm tvíl. timbur- einbhús. 4 svefnherb. 30 fm bílsk. 4ra og 5 herb. Vesturbær: Falleg 120 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. 3 svefnherb. Vandaðar innr. Parket. Tvennar sv. Þvottah. á hæðinni. Grandavegur: 115 fm fullb. íb. á 8. hæð í Húsi aldraðra. Til afh. strax. Glæsil. útsýni. Skólagerdi: Falleg 130 fm neðri sérh. Saml. stofur, 3 svefnh. 32 fm bílsk. Kaplaskjólsvegur: Glæsil. innr. 150 fm íb. á 2. hæð. 4 sveínherb. Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni. Sauna. Laus fljótl. Ásbraut: 100 fm góð ib. á 3. hæð. 3 svefnherb. Bílsk. Verð 6,5 millj. Kelduhvammur: Endum. 120 fm íb. á 1. hæð m/sérinng. 9- svefn- herb. 25 fm bilsk. Útsýni yfir höfnina. Bólstadarhlíð: 115 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnh. Áhv. 2,7 millj. langtlán. Brekkulækur: Falleg 115 fm neðri sérhæð. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Tvennar svalir. 22 fm bílsk. Laus strax. Kóngsbakki: Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í ib. Stór- ar svalir. Laus strax. Áhv. 3,0 millj. Hjallabraut: 103 fm mjög góð ib. á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. og búr í íb. Verð 6,5 millj. Breiðvangur: Góð 110 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. 3ja herb. Austurberg: Mikið endurn. 80 fm góð íb. á 1. hæð. M.a. ný eldhúsinnr. og parket. Laus strax. Verð 5,2 millj. Kjarrhólmi: Góð 75 fm endaíb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvottah. í íb. Kóngsbakki: 75 fm ib. á 1. hæð. 2 svefnherb. Þvottah. í ib. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. Krummahólar: Mjöggóð75fm íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Út- sýni. Stæði í bílskýli. Mikið áhv. 2ja herb. Markland: Góð 55 fm ib. á jarðh. Laus strax. Áhv. 1,6 millj. langtlán. Krosshamrar: Nýl., mjþg gott 60 fm einl. parh. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Drápuhlíð: 80 fm kjib. með sér- inng. Verð 4,8 millj. FASTEIGNA Ííj\ MARKAÐURINN f 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefánsson viðskiptafr. Sannleikurinn er hins vegar sá að ég vara hvorki íslendinga né nokkra aðra við einu eða neinu. Lokasetning greinar minnar hljóðar svo: „Þrátt fyrir þessa ágalla bókar- innar hafði ég á ýmsan hátt gaman af að glugga í hana, en vil benda lesendum á að taka skoðunum og fullyrðingum höfundar, sem stund- um eru dálítið hæpnar, svo ekki sé sterkara að orði kveðið, með hæfi- legum fyrirvara“ (tilv. lýkur). Mál- kennd mín segir mér að það er tvennt ólíkt að „vara við“ annars vegar og „taka með hæfilegum fyr- ii’vara" hins Vegar. Lítum á klausu úr grein Þor- steins. Hann skrifar: „Að lokum er furðulegt að Egill Friðleifsson skuli lá mér það að reyna að setja íslenskan svip á ýmis erlend tónlistarhugtök og það á sjálfu málræktarárinu og kalla það „ankannalega þýðingu". Sem dæmi tekur hann að ekki megi nota „stofuhljómsveit" yfir „kamarork- ester“ — það geti verið svo ægilega villandi! Þetta er mesti misskilning- ur, ef maður notar hugtakið stofu- tónlist til að tákna það sem það Loglræðmgur Þorrvldur Sandhoit •ignasaia Suóu'landsO'aul 6 Solumenn 687633 if Gish Sigu'biornsson Siguibiorn Þorbergsson Einbýlishús HATUN Timburh. byggt á staðnum 213 fm með innb. bílsk. Húsið er á byggingast. en íbhæft að hluta. Til afh. strax. Skipti koma til greina á góðri ib. Verð 7,8 millj. AUSTURTÚN - ÁLFTAN. 170 fm steypt einbhús, hæð og ris. Innb. bílsk. Fullb. að utan fokh. að inn- an eða lengra komið eftir samkomul. VATNSSTÍGUR Fallegt gamalt einbhús í góðu standi. Mikið uppgert. Fallegur garður. Sér- bílast. Verð 8,2 millj. KLYFJASEL Mjög gott og nýl. Siglufjarðareinhús, timburh. á steyptum kj. m. innb. bílsk. 4 svefnh. Parket. Fallegar og góðar nýjar innr. Verð 13,0 millj. Hæðir KARFAVOGUR Mjög falleg sérh. í timburh. 106,5 fm nettó auk sérþvottah, geymslu og vinnuherb. í kj. Eigninni fylgir 35 fm bílsk. STÓRHOLT Efri hæð og ris 120-130 fm. Á hæðinni er gullfalleg og endurn. 3ja-4ra herb. íb. í risi sem er viðarklætt er 2ja herb. íb. Verð 9,5 millj. HVAMMSGERÐI Falleg risíb. 84,7 fm nettó - yfir 100 fm brúttó. Nýjar innr. i eldh. Stórar svalir. Mjög rúmg. og snyrtil. eign. Verð 6,7 millj. 4ra herb. FLUÐASEL Mjög falleg endaíb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Aukaherb. í kj. Verð 6,5 millj. DALSEL Góð og falleg rúml. 100 fm endaíb. á 1. hæð. Þvottaherb. í íb. Bílskýli fylgir. Verð 6,6 millj. BLÖNDUBAKKI Góð 115 fm íb. á 2. hæð með auka- herb. í kj. Ákv. sala. Verð 6,4 millj. KRUMMAHÓLAR Góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð um 100 fm. Verð án bílsk. 5,6 millj. Með rúmg. bílsk. Verð 6,1 millj. íb. getur losnað fljótl. 3ja herb. AUSTURBERG Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð 73 fm. Sér- garður. Getur losnað fljótl. Verð 4,6 millj. GRÆNAHLÍÐ Falleg og meira og minna endurn. íb. á jarðh. 78 fm nettó. Þvottaherb. í íb. Sérinng. Verð 6,5 millj. HVERAFOLD Ný og glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð, 80,8 fm nettó. Nýr bílsk. fylgir. Byggsj- lán 2,9 millj. Verð 7,7 millj. LANGHOLTSVEGUR Snotur 3ja-4ra herb. íb. í risi 80 fm nettó, rúml. 90 fm brúttó. Sérinng. Mikið endurn. íb. með parketi. Verð 5,6 m. 2ja herb. BOLSTAÐARHLIÐ Mjög falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð í steinh. 59,1 fm nettó. Suðvestursv. Nýr 23 fm bílsk. Verð 5,6 millj. ARAHÓLAR Góð 2ja herb. ib. á 4. hæð í lyftuh. 58 fm nettó. Ný yfirbyggðar savalir. Glæsil. útsýni. Verð 5 millj. BLIKAHÓLAR Nýendurn. Ib. á 2. hæð í lyftuh. Parket. Glæsil. útsýni. Húsnstjlán 1418 þús. Verð 4,7 millj. 11 Egill Friðieifsson „Málkennd mín segir mér að það er tvennt ólíkt að „vara við“ ann- ars vegar og „taka með hæfílegum fyrirvara" hins vegar.“ táknar, þá er það ekki vitund vill- andi, aðeins ágætasta íslenska. Svona útásetningar eru bara ein- skært bull. Egill er þar hreinlega -ekki með á nótunum, þarna hefði hann ekki þurft annað en fletta upp í íslenskum orðabókum“ (tilv. lýk- ur). Þarna er ég sammála Þor- steini. Hins vegar kemur þetta grein minni hreint ekkert við. Þar er hvergi minnst á þessi tvö orð (þ.e. stofuhljómsveit og kamarorkester)! í greininni stendur: „I stað orðsins kammermúsík er stundum notað orðið stofulög, sem er beinlínis vill- andi“ (tilv. lýkur). Ég spyr: Hver er nú með á nótunum? Það vekur ekki traust á fræðimennsku Þor- steins að geta ekki vitnað rétt í litla blaðagrein. Ég hef varla geð í mér til að elta ólarnar við öll þau atriði sem lang- hundur Þorsteins gefur tilefni til og læt mér þau í léttu rúmi liggja, en eitt vakti athygli mína. Þorsteinn spyr: „Hversvegna má ég nú ekki fá að gera þetta (þ.e. þýða og um- semja bækur með margvísleg þekk- ingarsvið — innsk. mitt) í friði fyrir eintrengingshætti og afgæðingi Egils Friðleifssonar?" (tilv. lýkur). Eftir nokkra umhugsun komst ég að þeirri niðurstöðu að hann ætti vissulega rétt á að vera í friði fyrir mér og skoðunum mínum óski hann eftir því. Ég hef ákveðið að verða við beiðni Þorsteins og er máli þessu lokið af minni hálfu eftir þessa grein. Þar sem hér hefur verið vitnað í grein Þorsteins, er það gert orð- rétt og útúrsnúningalaust og hvergi hallað réttu máli. Sjái Þorsteinn ástæðu til að svara þessu greinar- korni bið ég hann vinsamlegast að halda sig við staðreyndir. Ég er ekki að „vara Þorstein við“ en mun taka orðum hans „með hæfilegum fyrirvara" takist honum það ekki. Ég óska Þorsteini Thorarensen velfarnaðar og vona að honum megi vel til takast með næstu bók. Höfundur er einn tónlistargagnrýnenda Morgunblaösins. Þ.ÞORGRfMSSON&CO Ármóla 29, Reykjavík, sími 38640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.