Morgunblaðið - 22.02.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ KIMMTUDACUJK 22. FEBRÚAR 1990
21
Tékkóslóvakía:
Hreinsanir í
kommúnista-
flokknum
Prag. Reuter.
TÉKKNESKI kommúnistaflokk-
urinn hefúr nú losað sig að mestu
við heila kynslóð fyrrum ráða-
manna. A laugardag voru Gustav
Husak, fyrrum forseti landsins,
Lubomir Strougal, fyrrum for-
sætisráðherra, og 20 aðrir
harðlínumenn reknir úr flokkn-
um.
Miðstjórn flokksins lýsti því yfir
að hinir burtreknu hefðu gerst,sek-
ir um misbeitingu valds og dóm-
greindarleysi. Fljótlega eftir að
kommúnistar voru hraktir frá völd-
um í lQk nóvember voru Milos Jak-
es flokksleiðtogi og Miroslav Step-
an, flokksformaður í Prag, reknir
úr flokknum. Ladislav Adamec,
hinn nýi leiðtogi flokksins, sagði
við miðstjórnarmenn að flokkurinn
yrði að hverfa frá villum fortíðar-
innar og beijast í kosningunum í
júní sem lýðræðisafl.
Reuter
Albönsk æska kynnist
vestrænum tölvuleik
Mynd þessi er tekin í æskulýðsmiðstöð í Tirana, höfuðborg Albaníu,
fyrir skömmu og sýnir æskufólk skemmta sér við vestrænan tölvu-
leik. Undanfarið hefur nokkuð verið rýmkað um leyfi þar í landi til
að flytja inn vörur frá Vesturlöndum.
Bretland:
Mál vegna gruns um tengsl
kjarnorku og krabbameins
Noregur:
Hjónum dæmdar bætur
fyrir að eignast barn
Osló. Reuter.
DOMSTOLL í Noregi hefur úrskurðað hjónum, sem eignuðust barn,
þrátt fyrir að ófrjósemisaðgerð hefði verið gerð á eiginmanninum,
380.000 norskar krónur (um 3,5 millj. ísl. kr.) í bætur.
Eiginmaðurinn gekkst undir ófrjó-
semisaðgerð á opinberu sjúkrahúsi í
suðurhluta landsins fyrir sex árum,
af því að hjónin töldu sig ekki hafa
efni á að eignast barn, að því er
norska dagblaðið Verdens Gang
sagði frá á þriðjudag.
Enda þótt foreldrarnir fögnuðu
komu bamsins sem þau áttu ekki
von á, úrskurðaði rétturinn, að stað-
aryfirvöldin sem reka sjúkrahúsið
skyldu reiða fram sinn hlut til að
tryggja framtíð barnsins.
YNDA
HANDRITA
ATRIÐI TIL UMFJÖLLUNAR:
■ Kvikmynd sem miöill. ■ Hvar fæöast hug-
myndir að kvikmynd? ■ Saga kvikmyndagerð-
ar. ■ Handrit. Leiktexti. ■ Uppbygging texta.
■ Samspil handritshöfundar, leikstjóra og upp-
tökustjóra.
St. Andrews. Frá Guðmundi H. Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
SHARON Coghill, stúdent við háskólann í Aberdeen, hefur ákveð-
ið að höfða mál gegn Atómráði brezka ríkisins vegna þess að hún
telur geislavirkni frá endurvinnslustöðinni í Dounreay í Skotlandi
hafa valdið blóðkrabbameini, sem hún hefur þjáðst af. Ný rann-
sókn bendir til sambands á milli
Sharon Coghill bjó sem barn í
sex kílómetra fjarlægð frá endur-
vinnslustöðinni í Dounreay. Hún
sýktist af blóðkrabba sem barn, en
læknaðist eftir lyfjameðferð. For-
eldrar hennar unnu ekki við stöðina
í Dounreay. Hún lýsti því yfir um
helgina, að hún hygðist fá Atómráð
ríkisins dæmt til skaðabóta vegna
sjúkdómsins, sem hún telur hafa
orsakast af geislavirkni frá stöðinni.
Hún segist ekki gera þetta sín
vegna fyrst og fremst heldur til að
fá það viðurkennt, að þeim börnum,
sem þjáðst hafa af blóðkrabba í
grennd við brezkar kjarnorkustöðv-
ar, beri bætur frá ráðinu.
í síðustu viku voru gefnar út
niðurstöður könnunar á sambandi
géislavirkni og tíðni blóðkraþba-
meins við kjarnorkustöðina í Sella-
field. Þetta er fyrsta könnunin, sem
leiðir skipuleg rök að slíku sam-
bandi. Niðurstaðan er sú, að hugs-
anlegt sé, að mikil geislavirkni hafi
áhrif á _sæði feðra, sem aftur valdi
því, að börnum þeirra verði hættara
við blóðkrabbameini en öðrum börn-
um.
í könnuninni kemur fram, að á
árabilinu 1950 til 1985 hafi 52
börn í grennd við Sellafield sýkst
af blóðkrabbameini. Þessi tíðni er
10 sinnum hærri en að meðaltali á
meðal þjóðarinnar allrar. 10 af
þessum börnum áttu feður, sem
unnu I Sellafield. Sambandið var
sterkast, ef feðurnir höfðu orðið
fyrir mikilli geislun, áður en börnin
voru getin. '
■ MORONI - Stjórnvöld á Com-
oro-eyjum hafa frestað forseta-
kosningum, sem fram áttu að fara
á sunnudag, til 4. mars. Sjö fram-
bjóðendur stjórnarandstöðunnar
sökuðu á þriðjudag Said Mohamed
Djohar, sem gegnir forsetaemb-
ættinu til bráðabirgða og er í fram-
boði, um að hafa reynt kosningas-
vindl og kröfðust afsagnar hans.
Forsetinn vísaði þessum ásökunum
á bug og kenndi embættismönnum
og stjórnarandstæðingum um að
fresta varð kosningunum. Kosning-
ar hafa ekki farið fram í landinu
frá því það hlaut sjálfstæði frá
Frakklandi árið 1975.
blóðkrabba og geislavirkm.
Tekið er skýrt fram, að ekki er
sannað, hvert orsakasambandið sé.
En rannsóknin þykir svo vandlega
unnin, að yfirvöld hafa þegar fyrir-
skipað frekari rannsókn á 100 þús-
und einstaklingum, sem hafa orðið
fyrir mikilli geislun í störfum sínum.
Talsmenn kjarnorkuiðnaðarins
benda á, að í þessari rannsókn sé
ekki skýrt, hver breyting verði á
erfðaeiginleikum sæðisins vegna
geislunarinnar. Ennfremur segja
FJÖLMIÐLASKÓLI
,!SLANP$ TÍMI:
msmman
B0RGARTÚNI 24
105 REYKJAVlK
SlMI 626655
FAX 624990
Þriðjudagskvöld frá 27. febr. -17. apríl.
Aðalleiðbeinandi fylgir nemendum í gegnum
allt námskeiðið.
KENNARAR:
■ Ari Kristinsson, kvikmyndagerðarmaður,
aðalleiðbeinandi.
■ Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndagerðarmaður.
■ Sigurður Grímsson, kvikmyndagerðarmaður.
■'Lárus Ýmir Óskarsson, kvikmyndagerðarmaður.
■ Þórunn Siguröardóttir, leikstjóri og handrita-
höfundur.
Upplýsingar og skráning í síma 626655
þeir, að þessi hugmynd geti einung-
is skýrt lítinn hluta tilfella af blóð-
krabbameini i börnum. Mikill meiri-
hluti þeirra eigi ekki feður, sem
vinni í kjarnorkustöðvum né búi þau
í grennd við þær. í þessari rann-
sókn er raunar vísað á bug öllum
getgátum um, að losun geislavirks
úrgangs í umhverfi Sellafield hafi
getað valdið blóðkrabbameini hjá
börnum, sem búa í grennd stöðvar-
innar.
Talsmenn brezka atómráðsins
bentu einnig á um helgina, að
geislavirknin í umhverfi Dounreay
væri miklu minni en í grennd við
Sellafield. Það væru því hverfandi
líkur á, að blóðkrabbamein gæti
stafað af geislun þaðan.
CIRKULIN TOK
HJARTAÐ ÚR
HVÍTLAUKNUM
OG SETTI í LITLAR PERLUR
Allicin er hjartað í hvítlauknum.
„eaovn
Allicin er virka efnið sem talið er valda hinum góðu
óhrifum hvítlauks.
í Cirkulin fóst allir kostir hvítlauksins í litlum perlum
sem auðvelt er að gleypa — nær lyktarlaust — (dví
Cirkulin leysist upp í (jörmum, ekki maganum!
09-'“
Uden Sugt og sr|
Cir.kulin er hreint nóttúruefni:
—- enginn sykur
— engin litarefni
Cirkulin
— þessar með hjartanu
J